Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 29

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 29
tóxlistin 59 tákn augnal)liksins, notaÖir aðeins fyrir lííSandi stund, án þess aS gera kröfu til frekara gildis. Þann skilniug verÖur einn- ig aÖ leggja í þessa músiktegund, nefni- lega sem einskorðaða „brúksmúsík'1 við skemmtanndi dans. Jafnskjótt og hún fer át fyrir þann ramma, missir hún marks og villir á sér heimildir jafnframt. Það er ]>ví auðsætt, að sjálfsögðum undirtitli á lagi til dansiðkunar ber ekki að sleppa; þar i felst ytri tilgangur tón- smiðarinnar. Um þessa einstöku lagsmíð skal annars ekki fjölyrt; hún er í venju- legum dægurlagastíl með stökkvandi „bar- karólu“-bassa og slitnum synkópum í mollriki tangósins, eiiigöngu löguð fyrir pianó (á orgel nýtur þessi ósamfellda hljómsetning sín alis ekki). Rithátturinn er allviða vafasantur, ein- földustu fruntreglur allraf nótnaskriítar eru þverbrotnar, svo Senl staða háisins eða leggsins og Íega halans eða fánans röðun nótna i hljómklasa. Punktar til táknunar fyrir merkingarsæti nótna- lykils fylgja aðeins f-lvkli, og þá á sá lykill ekki að vera bariton-lykill, eins og hér kemur fyrir, og aldrei tíðkast að aðgreina lykla ásamt formerkjum frá eftirfarandi nótnalínu með þverstriki. Sæti þagnarmerkja er heldur ekki háð til- viljun einni. Margsinnis tvöfaldaður leið- sögutónn prýðir hreint ekki hljóman lags- ins, 0g þrálát krómatík skerðir sönghæfni línunnar. Díatónísk sönglína er ólíkt sterkari og varanlegri, slétt og snurðu- laus vindur hún sig um sínýjar brautir, án l^ess að valda votti af væmni eða órétt- mætum og leiðigjörnum klökkva. Þannig var allur íslenzkur söngur til forna. Hann ]aekkti hvorki krómatík né kröpp og bund- m leiðsögutónsskrcf; hreyfing hans minnti a hvassar helluristur gamalla rúna, og svipur hans var festumikill og harður, bkt og hálendisgróður íslenzkra öræfa. Og þannig á íslenzkur söngur framtíð- arinnar aftur að verða, aukinn að nýjum möguleikum og vaxinni kunnáttu á gam- alli arfleifð. Hann verður að herða og stæla i stað þess að veikja og mýkja landsins syni og dætur. Hljómleikalíf Reykjavíhur Eftir stuttan nám.sferil kom Guðmun- ur Jónsson hingað snögga ferö. Hanli hafði getið sér frægöarorö fyrir song sinn áður en hann fór vestur uiil haf, og hon- um hefir verið fagnað sem góÖum gesti eftir að hahn kom heim. Aðsókn að söiig- skemmtunum hans hefir verið geysimikil og viðtokur ágætar. Aður en GuðmUrtd- ur fór utan til nánls, hafði hartn íært að syngja hjá Pétri Jónssyrti óperUsöngV- ara. Arangurinn af því nánii var býstia góður. Kennari GuÖmundar taldi þariii grundvöll, sem Pétur hafði Íagt, alveg réttan, og þakkaði honuni persónúiéga fyrir það í bréfi. GuÖmundur hefir þegið i vöggugjöf hljómmikla og karlnianriiéga baritónrödd, sem er sérstaklega hreini- fögur. Eftir námið hefir raddsviðiÖ stækkað, og raddblærinn er orðinn lijart- ari. Virðist kennari hans haía lagt áherzlu á að bækka röddina, þvi að hann tehtr menn með slikar raddir iíklegri til fralria i óperum. Röddin hcfir samt haldið fuli- um þrótti og hreim í dýptinni og einskis misst þar. Raddsvið Guðmundar er stórt, og þekki eg engan íslenzkan söngmann, sem haft hefir annað eins raddsvið, nema Símon Þórðarson frá Hól, en f rm sló líka öll mct á þessu sviði. Rödd Guð- mundar er úr dýrasta málmi, bæði fögur og aðlaðandi, og hún er aiveg jöfn, á henni er samfelldur blær. Það ]iarf ckki að orðlengja það, að í rödd hans er sami málmurinn og í röddum söngmanna,- sem langt hafa k-.jmizt á listamamisbrautinni. Á söngskránni voru 14 lög, helmingur- inn íslenzk og. I ar kenndi mvgra grasa. Ljóðalögin voru i meirihluta. Hann sýndi það, að hann \ai vel heima á ]ivi sviði. Söngur hans í „Eikarnum“ eftir Markús Kristjánsson og ferjumannasöngnum á Volgu missti ekki rnarks. Lakari var með- ferðin á laginu „í rökkurró hún sefur“, maður saknaði stundum fjörs og innlíf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.