Tónlistin - 01.12.1944, Side 29

Tónlistin - 01.12.1944, Side 29
tóxlistin 59 tákn augnal)liksins, notaÖir aðeins fyrir lííSandi stund, án þess aS gera kröfu til frekara gildis. Þann skilniug verÖur einn- ig aÖ leggja í þessa músiktegund, nefni- lega sem einskorðaða „brúksmúsík'1 við skemmtanndi dans. Jafnskjótt og hún fer át fyrir þann ramma, missir hún marks og villir á sér heimildir jafnframt. Það er ]>ví auðsætt, að sjálfsögðum undirtitli á lagi til dansiðkunar ber ekki að sleppa; þar i felst ytri tilgangur tón- smiðarinnar. Um þessa einstöku lagsmíð skal annars ekki fjölyrt; hún er í venju- legum dægurlagastíl með stökkvandi „bar- karólu“-bassa og slitnum synkópum í mollriki tangósins, eiiigöngu löguð fyrir pianó (á orgel nýtur þessi ósamfellda hljómsetning sín alis ekki). Rithátturinn er allviða vafasantur, ein- földustu fruntreglur allraf nótnaskriítar eru þverbrotnar, svo Senl staða háisins eða leggsins og Íega halans eða fánans röðun nótna i hljómklasa. Punktar til táknunar fyrir merkingarsæti nótna- lykils fylgja aðeins f-lvkli, og þá á sá lykill ekki að vera bariton-lykill, eins og hér kemur fyrir, og aldrei tíðkast að aðgreina lykla ásamt formerkjum frá eftirfarandi nótnalínu með þverstriki. Sæti þagnarmerkja er heldur ekki háð til- viljun einni. Margsinnis tvöfaldaður leið- sögutónn prýðir hreint ekki hljóman lags- ins, 0g þrálát krómatík skerðir sönghæfni línunnar. Díatónísk sönglína er ólíkt sterkari og varanlegri, slétt og snurðu- laus vindur hún sig um sínýjar brautir, án l^ess að valda votti af væmni eða órétt- mætum og leiðigjörnum klökkva. Þannig var allur íslenzkur söngur til forna. Hann ]aekkti hvorki krómatík né kröpp og bund- m leiðsögutónsskrcf; hreyfing hans minnti a hvassar helluristur gamalla rúna, og svipur hans var festumikill og harður, bkt og hálendisgróður íslenzkra öræfa. Og þannig á íslenzkur söngur framtíð- arinnar aftur að verða, aukinn að nýjum möguleikum og vaxinni kunnáttu á gam- alli arfleifð. Hann verður að herða og stæla i stað þess að veikja og mýkja landsins syni og dætur. Hljómleikalíf Reykjavíhur Eftir stuttan nám.sferil kom Guðmun- ur Jónsson hingað snögga ferö. Hanli hafði getið sér frægöarorö fyrir song sinn áður en hann fór vestur uiil haf, og hon- um hefir verið fagnað sem góÖum gesti eftir að hahn kom heim. Aðsókn að söiig- skemmtunum hans hefir verið geysimikil og viðtokur ágætar. Aður en GuðmUrtd- ur fór utan til nánls, hafði hartn íært að syngja hjá Pétri Jónssyrti óperUsöngV- ara. Arangurinn af því nánii var býstia góður. Kennari GuÖmundar taldi þariii grundvöll, sem Pétur hafði Íagt, alveg réttan, og þakkaði honuni persónúiéga fyrir það í bréfi. GuÖmundur hefir þegið i vöggugjöf hljómmikla og karlnianriiéga baritónrödd, sem er sérstaklega hreini- fögur. Eftir námið hefir raddsviðiÖ stækkað, og raddblærinn er orðinn lijart- ari. Virðist kennari hans haía lagt áherzlu á að bækka röddina, þvi að hann tehtr menn með slikar raddir iíklegri til fralria i óperum. Röddin hcfir samt haldið fuli- um þrótti og hreim í dýptinni og einskis misst þar. Raddsvið Guðmundar er stórt, og þekki eg engan íslenzkan söngmann, sem haft hefir annað eins raddsvið, nema Símon Þórðarson frá Hól, en f rm sló líka öll mct á þessu sviði. Rödd Guð- mundar er úr dýrasta málmi, bæði fögur og aðlaðandi, og hún er aiveg jöfn, á henni er samfelldur blær. Það ]iarf ckki að orðlengja það, að í rödd hans er sami málmurinn og í röddum söngmanna,- sem langt hafa k-.jmizt á listamamisbrautinni. Á söngskránni voru 14 lög, helmingur- inn íslenzk og. I ar kenndi mvgra grasa. Ljóðalögin voru i meirihluta. Hann sýndi það, að hann \ai vel heima á ]ivi sviði. Söngur hans í „Eikarnum“ eftir Markús Kristjánsson og ferjumannasöngnum á Volgu missti ekki rnarks. Lakari var með- ferðin á laginu „í rökkurró hún sefur“, maður saknaði stundum fjörs og innlíf-

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.