Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 41

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 41
71 TÓNLISTIN smíðar, því að lítil tök eru að koma þeim á framfæri út til þjóðarinnar. En þetta á útvarpskórinn að gera. íslenzk tónskálú hin stærri eiga vafalaust í fórum sinuin allmikiö af tónverkum stærri og smærii, sem alþjóÖ á að kynnast og eignast. Mfr er t. d. kunnugt um, að eitt tóuská'diÖ á stór verk (kantötur m. m.), sem er unt klukkustundar verk að syngja, og svo eru sjálfsagt enn fleiri. Og hvaÖ ])ekkir þjóðin t. d. af tónverkum Svein- bj. Sveinbjörnssonar? Einnig er vitan- legt, að til er talsvert af lögum eftir menn sem ekki kemur til hugar að telja sig tónskáld, en geta þó verið hlutgeng likt og alþýðuvísurnar í skáldskap. Þegar útvarpskórinn væri búinn að kynna þjóð- inni lögin, ætti útvarpið að gefa þau út, smátt og smátt i heftum,og selja viðkostn- aðarverÖi. Til söngstjórans yrði að vanda vel. Hann þarf að vera vel menntaður, duglegur og vinsæll af söngfólkinu. Sjálf- sagt eru hér til nokkrir menn, er hafa allt þetta til brunns að bera. En sjálfkjörn- astur í þessa stöðu (að öllum öðrum ó- löstuðum) finnst mér vera tónskáldið Björgvin Guðmundsson. Hann hefir unn- i.ð það þrekvirki að geta látið lifa, starfa og blómgast um mörg ár allstóran kór í ekki stærra bæ en Akureyri er, þar sem nokkrir kórar aðrir starfa. Ber j)etta vitni hæfileikum hans, dugnaði og vin- sældum. Mörgum mun lika finnast, að þjóðinni beri skylda til að fá jjessu eitia mesta tónskáldi, sem hún hefir eignazt, eitthvað veglegra hlutverk i hendur en að fást við litið merkilega kennslu alla æfi. Otrarpskór undir stjórn Björgvins Guð- mundssomr mundi verða útvarpinu til vinsœlda og vcgsauka, og þjóðinni iil rnikillar ánœgju og sœmdar. Æskilegt mætti teljast, að við útvarps- messurnar væri dálítið meiri tilbreytni i sálmasöng en verið hefir, að nýir sálm- ar væru sungnir og ný sálmalög kynnt. Hvorttveggja er til en of litið um hönd haft. Meðan að svo er, getur þetta ekki orðið eign þjóðarinnar. Eg hlusta mjög oft á útvarpsmessurnar, en aldrei hefi ég þar heyrt sunginn fegursta sálminn, sem ég kann um Krist, Þú Kristur bróð- ir allra ert eftir Jón skáld Magnússon, eða sálm Davíðs skálds frá Eagraskógi á föstudaginn langa, Eg kveiki á kertum mínum, sem einnig er gullfallegur. Við l)áða þessa sálma eru til fögur lög eftir íslendinga, og það fleiri en eitt eða tvö. Og aldrei hefi ég heyrt sungið við messu hið prýðilega lag ísólfs Pálssonar við sálminn Gakk inn í herrans helgidóm. Svona mætti halda áfram að telja. Hin kirkjulegu rit flytja stundum sálma og andleg ljóð, svo sem vera ber, en þáu þurfa einnig að flytja lögin er við eiga, séu ])au til, svo að þetta komi að betri og fyllri notum, en jafnnær hefi ég farið, er ég hefi knúð á þær dyr. Eitt lag í hefti, sem kostar ca. 70—80 kr, (auk pappirs), ætti j)ó ekki að setja neitt rit á höfuðið. Alj)ýðublaðið 30.1. '44, A. J. Johnson (útdráttur). EFTIRLÍKING OG SJÁLFSTÆÐI. Okkar tími er hættulega staddur í eftir- öpun eftir útlendingum. Við erum ung ]>jóð, miðað við nútímatækni og menn- ingu, og af j)ví að við erum skemmra á veg komnir i ýmsu, höldum við, að allt sé takandi eftir. Eg get t. d. aldrei nógsamlega grátið ]>að, að ,,jazzið“ er komið til landsins. Fátt stuðlar rneira að því a<) cyðileggja unga fólkið. Það er mitt álit, að hið opinbera eigi ekki að hlynni að slíku, t. d. með útvarpinu, — að setja þannig haft á fætur æskulýðs- ins. Taglhnýtingsháttur er mjög áberandi. Hingað til höfum við verið einsamlir úti á hafi. En svo kom stórt skip siglandi, og við förum í kjölfar þess. Og okkur finnst það dásamlegt að fylgja svona stóru skipi, og getum hæglega drukknað í kjölfarinu. Prófcssor Einar Jónsson myndhögggvari (í „Skinfaxa").
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.