Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 49

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 49
TÓNLISTIN 79 scm ])etta mei'Öir sæmilegt eyra, svo a'Ö innan skefur hlustirnar, og er þaÖ alls ekki vanzalaust. að l)era slikt vansæmi á borÖ fyrir fólk, sem ætlar aÖ flytja og njóta hrcinna tóna. Gömul hljómsveit. A árunum 1910—12 spilaÖi sænski fiÖluleikarinn Oscar Johansen, sem nú er nýlátinn vestur í Ameríku, á Hótel ísland. Hann stofnaÖi fyrstu hljómsveit- ina í Reykjavík og hélt hljómleika i „Bár- unni". Félagar í þessari áhugamanna- hljómsveit voru eftirtaldir menn: Carl Möller, fiöla B. Bernburg, fiðla Theódór Árnason, fiðla h'redriksen kaupmaður, fi'Öla Jón Ivarsson, pianó -Vgúst Þorstejnsson veggfóðrari, tromma Torfi Sigmundsson, klarínetta I'-irikur Bjarnason, bassa-bariton Stefán Gunnarsson kaupm., tenórbásúna Jónas Magnússon bókbindari, millirödd G:sli GuÖmundsson bókl)indari, cornet. Frá Færeyjum Sjaldan berast fréttir frá bróÖurlandi okkar, binum öðrum fámennu norrænu eyjarskeggjum Atlantshafsins, og ættum vi'Ö ])ó að láta okkur hag ])essarar smáu þjóðar einhverju ski])ta, því að margt er likt me'Ö skyldum. Enda þótt lífsþæg- mdi Færeyinga séu ekki fjölskrúðug, láta ]>eir sér annt um að glæða menntalíí sitt. K'ir gefa út talsvert af bókum og eru nu farnir að veita tónlistinni aukna at- hygli, svo að vart verður mikilla fram- fara á þvi sviði. Fyrir skömmu hafa lnndsbúar stofnað með sér tónlistarskóla 1 Þórshöfn, og hafa aðstandendur hans og nemendur ])egar haldið allmarga hljómleika. Sömuleiðis hafa „Havnar sangfelag“ og barnakór frá Tóftum hald- iÖ sameiginlega hljómleika. Er ])að mik- ið gleðiefni. a'ð hin færeyska ey])jóð skuli risin upp til syngjandi lifs eftir harða útivist söngtregra alda, og mun ekki ó- sennilegt, að hinn víðfrægi hringdans ])jóðarinnar á ánægjulegum vökunóttum hinna ýmsu hátíða hafi hér leitt sterkasta strauma til hinnar nýju viðreisnar. Tvö hljómlistarhús Tvö tótilistarfclög á Akureyri hafa i hyggju að reiesa tónlistarhús i bænum á næstunni. Annað félagið er Karlakórinn Geysir, en hitt er Tónlistarfélag Akur- eyrar. — Geysismenn hafa í hyggju að reisa mjög veglegt hús fyrir starfsemi sína, og hefir lóð ])egar verið fengin und- ir húsið og búið a'ð gera teikningu að húsinu. Er hugmyndin, að hús,])etta geti orðið samastaður fyrir aðra sönglistar- starfsemi Akureyringa. — Fyrirætlanir Tón.listarfélags Akureyrar eru ekki komn- ar jafn langt áleiðis, en á siðasta aðal- fundi félagsins var samþykkt að reyna að gera að veruleika ])á hugsjón, sem vakað hefir fyrir félagsmönnum frá stofn- un félagsins 1943. að koma uþp tónlist- arhúsí. Skemmtanalíf á Islandi Samkvæmislíf hverrar þjóðar er glöggt vitni um menningu hennar og þroska. Lit- um í þennan spegil. Hvað sjáum vér þar? Það er nú sitt af hverju, en mesta at- hygli vekur drykkjuskapurinn. Eftirtekt- arvert er ])að líka, að alltaf eru uppi einhverjar tálbeitur til þess að fá fólk á samkomuranr, svo sem eftirhermur, dans, jazz-músík og sitt hvað af því tagi. KveÖ- ur svo rammt að þessu, að varla þykir fært að efna til hátíðar, þar sem fer fram guðsþjónusta eða gott erindi eða hvort- tveggja, nema auglýsa dans við jazz á eftir. Brynleifitr Tobíasson („Horft um öxl og fram á leið‘‘. 1944)-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.