Tónlistin - 01.12.1944, Side 49

Tónlistin - 01.12.1944, Side 49
TÓNLISTIN 79 scm ])etta mei'Öir sæmilegt eyra, svo a'Ö innan skefur hlustirnar, og er þaÖ alls ekki vanzalaust. að l)era slikt vansæmi á borÖ fyrir fólk, sem ætlar aÖ flytja og njóta hrcinna tóna. Gömul hljómsveit. A árunum 1910—12 spilaÖi sænski fiÖluleikarinn Oscar Johansen, sem nú er nýlátinn vestur í Ameríku, á Hótel ísland. Hann stofnaÖi fyrstu hljómsveit- ina í Reykjavík og hélt hljómleika i „Bár- unni". Félagar í þessari áhugamanna- hljómsveit voru eftirtaldir menn: Carl Möller, fiöla B. Bernburg, fiðla Theódór Árnason, fiðla h'redriksen kaupmaður, fi'Öla Jón Ivarsson, pianó -Vgúst Þorstejnsson veggfóðrari, tromma Torfi Sigmundsson, klarínetta I'-irikur Bjarnason, bassa-bariton Stefán Gunnarsson kaupm., tenórbásúna Jónas Magnússon bókbindari, millirödd G:sli GuÖmundsson bókl)indari, cornet. Frá Færeyjum Sjaldan berast fréttir frá bróÖurlandi okkar, binum öðrum fámennu norrænu eyjarskeggjum Atlantshafsins, og ættum vi'Ö ])ó að láta okkur hag ])essarar smáu þjóðar einhverju ski])ta, því að margt er likt me'Ö skyldum. Enda þótt lífsþæg- mdi Færeyinga séu ekki fjölskrúðug, láta ]>eir sér annt um að glæða menntalíí sitt. K'ir gefa út talsvert af bókum og eru nu farnir að veita tónlistinni aukna at- hygli, svo að vart verður mikilla fram- fara á þvi sviði. Fyrir skömmu hafa lnndsbúar stofnað með sér tónlistarskóla 1 Þórshöfn, og hafa aðstandendur hans og nemendur ])egar haldið allmarga hljómleika. Sömuleiðis hafa „Havnar sangfelag“ og barnakór frá Tóftum hald- iÖ sameiginlega hljómleika. Er ])að mik- ið gleðiefni. a'ð hin færeyska ey])jóð skuli risin upp til syngjandi lifs eftir harða útivist söngtregra alda, og mun ekki ó- sennilegt, að hinn víðfrægi hringdans ])jóðarinnar á ánægjulegum vökunóttum hinna ýmsu hátíða hafi hér leitt sterkasta strauma til hinnar nýju viðreisnar. Tvö hljómlistarhús Tvö tótilistarfclög á Akureyri hafa i hyggju að reiesa tónlistarhús i bænum á næstunni. Annað félagið er Karlakórinn Geysir, en hitt er Tónlistarfélag Akur- eyrar. — Geysismenn hafa í hyggju að reisa mjög veglegt hús fyrir starfsemi sína, og hefir lóð ])egar verið fengin und- ir húsið og búið a'ð gera teikningu að húsinu. Er hugmyndin, að hús,])etta geti orðið samastaður fyrir aðra sönglistar- starfsemi Akureyringa. — Fyrirætlanir Tón.listarfélags Akureyrar eru ekki komn- ar jafn langt áleiðis, en á siðasta aðal- fundi félagsins var samþykkt að reyna að gera að veruleika ])á hugsjón, sem vakað hefir fyrir félagsmönnum frá stofn- un félagsins 1943. að koma uþp tónlist- arhúsí. Skemmtanalíf á Islandi Samkvæmislíf hverrar þjóðar er glöggt vitni um menningu hennar og þroska. Lit- um í þennan spegil. Hvað sjáum vér þar? Það er nú sitt af hverju, en mesta at- hygli vekur drykkjuskapurinn. Eftirtekt- arvert er ])að líka, að alltaf eru uppi einhverjar tálbeitur til þess að fá fólk á samkomuranr, svo sem eftirhermur, dans, jazz-músík og sitt hvað af því tagi. KveÖ- ur svo rammt að þessu, að varla þykir fært að efna til hátíðar, þar sem fer fram guðsþjónusta eða gott erindi eða hvort- tveggja, nema auglýsa dans við jazz á eftir. Brynleifitr Tobíasson („Horft um öxl og fram á leið‘‘. 1944)-

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.