Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 19

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 19
TÓNLISTIN 49 og serpent), en síðar í byrjun þessarar aldar — með pipu úr lá- túnspjátri (e. k. ,,messingblikk“), úlbúinni með ventilum, svipað Jiljóðfæri og ophiklei'de. bassaklarínetla, klarínetta i B eða A, sem stendur áttund lægra en venju- leg klarínetta. Hljómandi tónsvið frá D til f2 eða frá Cís til e2, ritað tónsvið frá e til g2. „bassaklásúla“ („skilyrði bassans“), í raddfærslu lokastökk bassaradd- arinnar frá dómínant til tóníka (frá fortóni lil frumtóns). bassalúta: theorbe. bassalykill, f-lykillinn á 4. línu nótna- strengsins, talið að neðan (þar er litla-f). basse constrainte (fr.): b a s s o o s t i n a t o, haldfastur, siendur. tekinn bassi. basse fondamentale (fr.), grunnbassi, samkvæmt kenningu Rameaus liugsuð röð af eiginlegum grunn- tónum í lagi, er því ekki raunveru- leg lagrödd, og allt annað en gen- eralbassi. basse taill'2 (fr.),lægri (annar) tenór. bassett (bassette), gamalt beiti á cellói (lítill bassi). fcassetthorn, nafn á altklarínettu í F, sem nú er svo til komin úr notkun; hljómandi tónsvið frá F til c3, rit- að tónsvið frá c til g3. bassi (it. basso, fr. basse), lægri karl- mannsröddin, tónsvið frá F til f1. í strokkvartett flytur viólóncellóið bassaröddina, í hljómsveit (or- kestri) nefnast celló og kontra- bassar einu náfni „bassar“ (bassi). í raddfærslufræðinni iieilir lægsta röddin ávallt bassi. basso continuo: generalbassi, bljóð- færabassi, sem venjulega gekk eft- ir jafnlöngum nótum, áttunda- parlsnótum eða fjórðapartsnótum, allt lagið i geg'n frá byrjun til enda, líðkaðist mjög í lónlist 17. og 18. aklar (barok-tíminn), og listin að spila generalbassa stuðlaði mjög að þróun bins fullkomna fjórradd- aða tónbálks. basso cstinalo, þrálátlega endui’tekin bassalína (lema eða slefja) innan fárra takta, oft notuð sem undir- rtaða í stórum kontrapunktískum kafla (chaconne, passacaglia). basso ripiéno, „ripien-bassi“, venju- legur uppfyllingarbassi, til aðgrein. ingar frá sólóbassarödd („kónser- terandi"). basson (fr.), bassoon (e.): fagotl (líka til sem orgelrödd). bathypon, úrelt blásturshljóðfæri, Iíklega sama eða mjög svipað hljóðfæri og bassahornið (serpent). battement, úrelt viðhöfn, trilla með litilli undirtvíund við aðalnótuna, sýnd með smáum nótum. batíerie, meðal Frakka nafn á alls- konar hljómflúri (figuration) með eða án lónendurtekninga. battuta: laktslag: a battuta: í takt; ritmo di tre battute: þrí- skiptur taktur. í gömlu kontra- punktfræðinni er battuta s. s. skiptigangur útraddanna frá tíund lil áttundar. bebisation, sjösæta tónlestraraðferð (solmisation) með samstöfunum: la be ce de me fe ge, sett fram af D. Hitzler árið 1628. bécarre (fr.): endurköllunarmerki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.