Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 44
74
TÓNLISTIX
Bjarna Þorsteinssonar „Hann hraustur
var sem dau8inn“, þótt stirt væri á loka-
tóninum i tveimur seinni hendingunum.
Konan min fór svo a'Ö reyna aÖ semja
Iag viÖ kvæðiÖ, en gekk fremur seint,
vegna þess að hitt lagi'Ö vildi trufla, en
tókst ])ó að lokum.
Mig langar aftur a'Ö vikja að hréfi GuÖ-
mundar á Sandi. Ég vil taka undir þa'Ö
með honum, að vi'Ö íslendingar eigum
mikinn fjölda ljó'Öa, sem hi'Öa ])ess að
herast á bylgjum tónanna. Hvað má t. d.
segja um kvæði'Ö „Dísarhöll" eftir Einar
Benediktsson. Ég er viss um, að tónlist-
in hefir aldrei eignazt dýrðlegri lofgjörð
á íslenzka tungu, en þetta kvæði er. Væri
æskilegt, að einnhver íslenzkur tónlistar-
maður vildi nú gefa þjóðinni voldugt
tónverk við þetta volduga kvæði. Þórhall-
ur Árnason hefir nú gefi'ð þjóðinni tón-
verk við ,,SkúIaskeið“ Grims Thomsen.
Vildi nú ekki einhver tónlistarma'Öur, sem
einnig hefir ganian af hestum, gera „Fák-
um“ Einars Benediktssonar sömu skil.
Ég fer nú að slá hotn í þetta bréf. En
mig Iangar a'Ö lokum að bera fram spurn-
ingar í sambandi við ])að, sem ég hefi
hugsað um skólamál. Hvernig mun hezt
a'Ö haga tónlistarfræðslu íslenzkra skóla?
Hvers væri hægt a'ð krefjast af barna-
skólunum, þar sem sæmileg skilyrði væru
fyrir hendi ? Hvernig her að haga tón-
listarfræðslu í gagnfræðaskólum, þar sem
piltarnir eru á þeirn aldri, er þeir eru í
mútum ? Mér var óblandinn unaður a'ð
heyra söng nemenda Menntaskólans í út-
varpinu. Við þurfum aÖ eignast meira
af slíkum syngjandi æskumönnum. íslenzk
æska þarf að læra að meta ljóð og lög,
]). e. a. s. þau ljóð og lög, sem göfga
og fegra. Hún þarf að læra að taka fög-
ur ljóð og lög fram yfir „Einu sinni var
kerling, og hún hét Pálína“ og annan
slíkan þvætting, sem við heyrum allt of
oft klingja í eyrum okkar.
Hróðmar Sigurðsson,
Kyljarholti í A.-Skaftafellssýslu.
Ég lít svo á, að í minni ljóðagerð
sé ýmislegt, sem sönghæft er og fengið
gæti vaxandi gildi við taminn söng. Ég
er „lýríker“ að eðlisfari og lýríkin sú
grein orðlistarinnar, sem skyldust er tón-
listinni. Undirstaða hennar er það, sem
sum skáld kalla „sönginn i sálinni" og
er í rauninni tónlistarvisir. Mér cr bæði
ánægjulégast og auðveldast að yrkja
þannig, a'Ö raula um lci'Ö fyrir munni mér
og samhæfa með því orð og hrynjandi.
Hitt er svo annað mál, hversu langt sköp-
unarmátturinn nær — og eins hitt, að
hrynjandin getur snert þann, sem tekur
við, ýmislega. Um það veldur tilfinninga-
lifið oftast miklu. Mér — t. d. — er sum-
ur söngur óblandinn unaður — og sum-
ur söngur lítið annað en „hvellandi
bjalla“. Sumum er ,,bjölluhljóðið“ til
áuægju — og öðrum til lei'ðinda.
Sigurjón Friðjótísson,
Liiiu-Laugum í Þingcyjarsýslu.
Það fegursta úr sönglistinni er ofar
öllu jarðnesku. Það er eins og skáldið
okkar Steingrímur Thorsteinsson segir i
kvæðinu „Pleil þér, dásöm drottning með-
al lista“, ]>ar segir hann, að sönglistin sé
dóttir himinsins. — — Mig langar til
])ess að heyra sungin „Sólsetursljóð'1
Hannesar Hafstein, ,,Með slegið gullhár
gengur sól“, ef til er raddsett lag við
þa'ð, ég veit eigi af því. En ég veit um
lagboða, er fellur þar við, “í heiðardaln-
um er heimbyggð mín“, og er það eftir
mínum smekk mjög fallegt lag, og þætti
mér gaman að heyra „ÞjóÖkórinn" taka
það einu sinni.
Kjartan Þorkclsson,
Hagaseli í Staðarsvcit.
Ég hefi jafnan haft yndi af tónlist, en
litlar ástæður til að sinna þvi, en söng
og tónlist hefði ég þó getað lært. En þeg-
ar ég var i Reykjavík, 1894—1903, til
ársloka, var ég á þeim árum fátækur
nemandi, í klæðskeraiðn hjá Reinh. An-
derson, en fluttist hingað í byrjun árs-
ins 1903 og hefi verið hér síðan. Tvö
síðustu árin í Reykjavík bjó ég i húsi
Helga Helgasonar tónskálds, Þingholts-