Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 21

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 21
TÓXLISTIN 51 nema til að sýnast, t. d. blind pípu- framhlið (prospekl) á orgeli (lika kölluð á þýzku Blende: sýnd eða sjónliverfing), þegar í fram- hliðinni standa aðeins tréstengur, vafðar tinþynnum, i staðinn fyrir reglulegar pípur, blind registur (aðeins kólfarnir eða speldin), eða jafnvel blind nótnab'orð osf. blokkflauta, gamalt nafn á trjónu- flautu; orgelrödd, sem hljómar líkl og þetta bljóðfæri. blues, amerískur liægur dans með synkópum í taktegundinni %, upp- runalega sönglag. „tobisationir“ kallasl hinar ýmsu tegundir af sjösæta tónlestrarað- ferðum (solmisation), j). e. tilraun- ir til að gefa sjöunda tóninum, nót. unni h, lika sitt eigið tónlestrar- nafn (bocedisation, damenisation, bebisation). bocal (fr.): ketilmunnstykki (á hornum, trompetum, básúnum osf.). bocca (ít.)> munnur; a bocca c b i u s a, með lokuðum munni, þ. e. með ymjandi röddu, „pú- andi“. bocedisation, sjösæta tónlestrarað- fcrð með samstöfunum bo ce di ga lo ma ni (tillaga H. Waelrant’s árið 1550). „bockstrilla“ (egl. hafurstrilla): slæm, vcikburða, þ. e. of löng eða rvkkjótt trilla. bogahljóðfæri: strokhljóðfæri. bogahljómborð: íhvolft geislandi hljómborðsfyrirkomulag, sem átti að gera spilaranum mögulegt að íeyg.ja handleggina út til yztu nótnanna, fundið upp af Clutsam í Berlín, en náði lítilli útbreiðslu. bogastjórn, hjá strokhljóðfærum mismunur á hljóðmyndun með uppstroki, niðurstroki, boppandi boga, staccato (,,píkera“) osf. boghorn (þ. B ú g e 1 h o r n, e. bugle), hið venjulega kallhorn fótgönguliðsms; út frá því þróað- ist síðan speldishorn (þ. Klapp- Iiorn) ,ophikleide, einnig flygilhorn, althorn, tenórhorn og bassatúba og bambardon. Hið algengasta boghorn í B nær frá stóra B lil b-, þó eingöngu með náttúrutónum (sbr. aliquottóna og yfirtóna). bogi, 1. hjá strokhljóðfærum íbogin stöng úr stinnum og hörðum við, spennt með hrosshári, sem streng- irnir eru stroknir með; 2. hjá málmblátsurshljóðfærum skipti- stykki, sem breytir stillingunni, svo sem F-bogi eða E-bogi á horni; 3. í nótnaskrift merki, sem gerir tvær jafnháar nótur að einni (tengibogi, sbr, binding), eða merki, sem gefur lil kynna náinn samruna mishárra tóna (binding- ar-bogi eða legato-bogi). bolero, spánskur sólódans með hand- smellum í taktlegundinni % og í hljóðfalli: Vs upptaklur | Vs 2Ac, % | eða: Vs Ufpptaktur | Vs %2 Vs %2 % |- bombarde, frakkneskt nafn á sterkri lö feta tungurödd i orgelinu (bá- súna); áður fyrr heiti á djúpum hjarðpípum (schahnei), sem á þýzkú afbakaðist í bomhart eða pommer. bcmbardon (ít. b o m b a r d o n e), nú nafn á djúpu bassa-málmblást- urshljóðfæri, í flokki hinnar stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.