Tónlistin - 01.12.1944, Síða 21

Tónlistin - 01.12.1944, Síða 21
TÓXLISTIN 51 nema til að sýnast, t. d. blind pípu- framhlið (prospekl) á orgeli (lika kölluð á þýzku Blende: sýnd eða sjónliverfing), þegar í fram- hliðinni standa aðeins tréstengur, vafðar tinþynnum, i staðinn fyrir reglulegar pípur, blind registur (aðeins kólfarnir eða speldin), eða jafnvel blind nótnab'orð osf. blokkflauta, gamalt nafn á trjónu- flautu; orgelrödd, sem hljómar líkl og þetta bljóðfæri. blues, amerískur liægur dans með synkópum í taktegundinni %, upp- runalega sönglag. „tobisationir“ kallasl hinar ýmsu tegundir af sjösæta tónlestrarað- ferðum (solmisation), j). e. tilraun- ir til að gefa sjöunda tóninum, nót. unni h, lika sitt eigið tónlestrar- nafn (bocedisation, damenisation, bebisation). bocal (fr.): ketilmunnstykki (á hornum, trompetum, básúnum osf.). bocca (ít.)> munnur; a bocca c b i u s a, með lokuðum munni, þ. e. með ymjandi röddu, „pú- andi“. bocedisation, sjösæta tónlestrarað- fcrð með samstöfunum bo ce di ga lo ma ni (tillaga H. Waelrant’s árið 1550). „bockstrilla“ (egl. hafurstrilla): slæm, vcikburða, þ. e. of löng eða rvkkjótt trilla. bogahljóðfæri: strokhljóðfæri. bogahljómborð: íhvolft geislandi hljómborðsfyrirkomulag, sem átti að gera spilaranum mögulegt að íeyg.ja handleggina út til yztu nótnanna, fundið upp af Clutsam í Berlín, en náði lítilli útbreiðslu. bogastjórn, hjá strokhljóðfærum mismunur á hljóðmyndun með uppstroki, niðurstroki, boppandi boga, staccato (,,píkera“) osf. boghorn (þ. B ú g e 1 h o r n, e. bugle), hið venjulega kallhorn fótgönguliðsms; út frá því þróað- ist síðan speldishorn (þ. Klapp- Iiorn) ,ophikleide, einnig flygilhorn, althorn, tenórhorn og bassatúba og bambardon. Hið algengasta boghorn í B nær frá stóra B lil b-, þó eingöngu með náttúrutónum (sbr. aliquottóna og yfirtóna). bogi, 1. hjá strokhljóðfærum íbogin stöng úr stinnum og hörðum við, spennt með hrosshári, sem streng- irnir eru stroknir með; 2. hjá málmblátsurshljóðfærum skipti- stykki, sem breytir stillingunni, svo sem F-bogi eða E-bogi á horni; 3. í nótnaskrift merki, sem gerir tvær jafnháar nótur að einni (tengibogi, sbr, binding), eða merki, sem gefur lil kynna náinn samruna mishárra tóna (binding- ar-bogi eða legato-bogi). bolero, spánskur sólódans með hand- smellum í taktlegundinni % og í hljóðfalli: Vs upptaklur | Vs 2Ac, % | eða: Vs Ufpptaktur | Vs %2 Vs %2 % |- bombarde, frakkneskt nafn á sterkri lö feta tungurödd i orgelinu (bá- súna); áður fyrr heiti á djúpum hjarðpípum (schahnei), sem á þýzkú afbakaðist í bomhart eða pommer. bcmbardon (ít. b o m b a r d o n e), nú nafn á djúpu bassa-málmblást- urshljóðfæri, í flokki hinnar stór-

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.