Tónlistin - 01.12.1944, Síða 24
54
TÓNLISTIN
Pétur jónsson
óperusöngvari
scxtugur
Nal'n Pctui-s Jónssonar er lengt
óperunni, hún er hið rétta verksvið
hans, enda þótt hér sé hún enn ekki
til. Pétur er því að liálfu leyti átt-
hagalaus í (föðurlandi sínu. En hann
er lífssnillingurinn raunhæfi, sem
kann að laga sig eftir ytri skilvrð-
um og una því sem er, þótt á hetra
og vcglegra hlutskipti vrði kosið. í
honum eimir ekkert eftir af lista-
mannsviðhorfi nitjándu aldarinnar
með listrænu frjálsræði líðandi
stundar. Hann er traustur ríkis-
horgari og þegnskaparmaður, þeg-
ar listinni sleppir og hún getur ekki
lengur veitt lionum þjóðfélagslegt
svigrúm til sjálfsbeitingar. Slik af-
her, Spohr, Mendelssohn, Schumann,
Marschner, Berlioz, Wagner, Liszt,
Brahms.
7. Þjóðlegar stefnur koma fram:
Dvorak, Tschaikowsky, Grieg, Carl
Nielsen, Sihelius, Hugo Alfvén, Jón
Leifs. 20 öldin gengur i garð mcð
Max Reger, sem sameinar hljóm-
auðgi rómantísku stefnunnar og
raddfleygun barok-timans og verð-
ur þar með aflgjafi aldarinnar. Til-
hrigðaformið útbreiðist æ mcir. Ver-
isminn kemur fram með Mascagni
og Leoncavallo og heldur áfram
með Puccini; impressionisminn
staða hámenntaðs listamanns hcr
vott um mikla sjálfsafneitun og
sterkan viljakraft. Listin hcimtar
manninn allan, en það gerir þjóð-
félag tuttugustu aldarinnar líka.
Pétri hefir tekizt að samrýma þetta
hvorttveggja, og sýnir það hczl að-
dáanlega mannkosti hans.
Nýútskrifaður slúdcnt tckur hann
að nema tannlækningar í Kaup-
mannahöfn, þar til hann 1911 tekur
upp söngnám, fvrst í Kaupmanna-
höfn og síðar i Berhn- Að loknu
því námi hclgaði hann sig leiklist-
inni og óperunni i fimmtán ár og
dvaldi þá ýmist í Iviel, Darmstadt,
Bcrlin cða Bremen og gat sér ágæt-
an orðstír fvrir þróttmikinn og
hetjulegan söng og eindregna leik-
hæfileika. Óstöðugur þjóðarhúskap-
ur hncppti afkomumögulcika hins
unga söngvara i stríða fjötra eflir
glæsilega óperubraul i hinum kunn-
ustu hlutverkum hcimshókmennt-
anna, og þá varð liann að taka mal
(Debussy, Ravel, Niemann) og ex-
pressionisminn (Stravinskv) hvcrfa
frá hinu klassíska formi, og aton-
alisminn afneitar samliljómnum og
kollvarpar viðurkenndum lögmál-
um (Schönherg, Hindemith, Schrc-
ker, Krenek, Hába). Eðlisframandi
tónlist í Evrópu. Seinustu fulltrúar
19. aldarinnar, Richard Strauss og
Hans Pfitzner, halda i heiðri hinni
siðrómantísku hugsjón- Hið líf-
þrungna lag á í harðri haráttu við
lifvana fræðikcrfi og miskunnar-
lausa tilraunastarfsemi.