Tónlistin - 01.12.1944, Page 16

Tónlistin - 01.12.1944, Page 16
40 TÓNLISTIN porlato); iðkun þeirra getur farið fram með ýmsu móti). anthem, heiti á kirkjulegu tónlistar- formi í Englandi, einskouar mól- etta með sólósöng, oft og tíðum líka með undirspili (sbr. Páska- dagsmorgun og I will lift up miue eves (Eg lyfti míiium augum) eft- ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson). anthropoglossa (mannstunga), org- elrödd, s. s. vox humana (egl. mannleg rödd). antienne (fr.), s. s. „antifónía". antiphona, antiphonia (gr.), víxl- söngur milli prests og kórs í kat- ólskum kirkjusöng. Antihpona- rium, söngbók, þar sem skráðir eru víxlsöngvar (antifóniur), messusöngvar (gradúalíur) og aðrir kórsöngvar kirkjunnar. antistrophe (gr.), mótvisa, gagner- indi. antizipation: tónn á léttum taktliluta, sem er fyrirboði eftirfarandi liljóms, hljómboði; hann á ekki heima í þeim Iiljómi, er hann kem- ur fram í, en er hlutj af næsla hljóm á eflir. aphonie (gr.), raddleysi, algjör hresl- ur á hæfileika til að syngja og tala fullum rómi. apotome (gr.), nafn á hinum króma- tíska (,,smástíga“) hálftón í stærð- fræðilegri hljóðeðlisfræði. appassionato (ít.), ástríðuþrungið. applikatur: fingrasetning. appoggiatura (ít.): forslag; appo- ggiato, í söng s. s. portamento. arbitrio, geðþótti; a suo arhitrio = ad lihitum, eftir vild. arc., arco, arcato, coll’arco, „með boganum“, ógildir hjá strokhljóð- færum fyrirskriftina um pizzi- cato-leik (gripl). ardente, eldlega, glóandi, brennandi. ardito (il.), djarflega (í flutningi). aretínískar samstöfur, notaðar til auðkenningar á tónsætimum, kenndar við Guido frá Arezzo (um 1(!26); sjá síðar solmisation. aría, s. s. air = lag, „melódía“; ein- söngslag í vandunnu þrískiptu formi, með andstæðukenndum miðkafla, og með hljómsveitar- undirleik. Aríetta er lítil aria, smærri í hroti og léttvægari að inniháldi. arioso (ít.), líkt og aria, „aríulegur“; svo nefnast söngkaflar, sem vikja frá framsagnartóni sönglessins, orpnir lýrískum hlæ, án þess þó að samlagast samfelldu formi reglu- legrar ariu eða aríettu. armatur, fr. armure: tóntegundar- fyrirskrift, formerki tóntegundar. armfiðla: hratz, lágfiðla, altfiðla, víóla. arpeggiato (ít.), slegið eins og á hörpu, þ. e. tónar hljómsins ekki slegnir samlimis-, heldur ört hver á eftir öðrum. arpeggio, „brolinn“ hljómur, þ. e. „hörpuhljómur“. arrangement (fr.): útsetning á tón- verki fyrir annan tónflutningsmiðil en þann, sem verkið ujjphaflega var skrifað fyrir; t. d. eru píanó- úlsetningar á híjómsveitarverkum og' hljómsveitarútsetningar á píanó. verkum hvorttveggja „arrange- ment“. arsis (gr.): hækkun, lyfting, áherzlu- atkvæði; í tónlistinni létti takt- hlutinn í mótsetningu við thesis,

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.