Tónlistin - 01.12.1944, Page 23

Tónlistin - 01.12.1944, Page 23
TÓNLISTIX 5:5 atiskum tónum) er skotið inn í lag- línu díatóniska lónstigans (í Grikk- landi um 500 f. Ivr., og nokkru síð- ar verður þeirra vart hjá Aröbum og Persum). Timabil þetta er stund- um nefnl krómatíska tímabilið og „enharmóniska“ (samhljóða). 5. Afturhvarf til einfaldrar sjö- sæta tónskipunar án tónflutnings (transposition): Fyrstu aldir kristi- tegrar kirkjutónlistar í Byzanz og Róm. II. Miðöld. 1. LJjjpliaf margraddaðrar tón- listar (fjölröddunar); tímabil hinna sámstígu ferunda og fimmunda (organum) á 10.—12. öld. 2. Discantus- og fauxbourdon- -límabilið á 12.—13. öld. Discantus felst i eindreginni gagnhreyfingu ,vcgoja radda, en í fauxbourdon er lagið ítrekað með samstígum þrí- undum og sexundum- 3. Hinn eiginlegi „kontrapunkt- nr“ mótast á 13.—11. öld: Lag't bann við samstígum áttundum og fimm- undum. 4. Hermiröddunin (imitation) blömgast; eftirlíkjandi kontra- punktur nær hámarki sínu í list Hollendinga á 15.—1(5. öld. III. Nýöld. 1. Raddfleygaði (pólýfón) tón- bálkurinn skýrist og verður að bljómbundnum ritbætti (harmón- iskum); þessi einkenni koma fram á 1(5. öld í alþýðlegri kvartett-radd- færslu, útsetningum fvrir lútu og orgel, safnaðarsöng mótmælenda (,,kóralnum“) og Palestrina-stíl (hómófón tónbálkur). 2. Tímabil „nýju lónlistarinnar“ (nuove musiche) 1(500—1(550. Fiínd- inn tónrænn framsagnarstíll (rezi- tativ) og einsöngur með undirleik: ópera, óratóría, kantata. Upphaf hljóðfæratónlistar („instrumental- músík“) [Gabrieli]. 3. Blómaskeið neapólítanska óp- eruskólans (hel canto) 1650—1700; ópera með þjóðlegu sniði kemur fram í ýmsum öðrum löndum: Frakklandi (Lully), Englandi (Pur- cell), Þýzkalandi (Hamborg með Reinhard Keiser). 1. Orgelstíllinn öðlast hina mestu fullkomnun 1700—1750 um leið og raddfleygaði og hljómhundni (pólý- fóni og harmóniski) stíllinn renna til fullnustu saman fyrir tilverknað tveggja heimsmeistara: Bachs og Hándels. Barok-tímanum lýkur. 5. Klassíska tímabilið 1750— 1800 (heiðstefnan). Nýi stiliinn nær hámarki sínu um leið og höfuðein- kenni lians skýrist: lag með undir- leik. Sjálfstæð hljóðfæratónlist nær fullum þroska, og listform þau, sem vaxa upp af samruna tónlistar og ljóðlistar, öðlast frekari fágun. Brautryðjendur: Haydn, Gluck, Mozart, Beethoven. 6. Timabil rómantísku stefn- unnar (drevmistefnan) á 19. öld. Fullkomið form víkur fyrir persónu- Iegri tilfinningu, hið táknræna og sérkennnilega sett öfar hinu fagra. Sönglagið vex að tjáningargildi og innihaldi, leikræn eða dramatísk, og lýsandi tónlist þróast ört, prógram- tónlist fullmótast: Schubert, We-

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.