Tónlistin - 01.12.1944, Side 20
50
TÓNLISTIN
upplausnarmel-ki, afturköllunar-
merki, „kvaðrat“.
becken (þ., it. piatti eða cinelli, fr.
cymbalcs), sláttarhljóðfæri í
hljómsveit (orkeslri), tvær disk-
laga málmiplötur (e. k. messing-
lilehimar), sem báðum er slegið
saman, m á 1 m g j ö 1 1 (Ein.
Ben.).
bedon de Biscaye: basknesk tromma,
handbumba.
beffroi (fr.), herklukka, árásar-
klukka, lika s. s. t a m t a m (kin-
versk málmtrumba).
belgir nefnast hinar oft og tiðum
einföldu loftdælur í orgelinu, sem
framleiða orgelvindinn, mjög likir
smiðjubelgjum.
bémol (fr.): lækkunarmerki, bé.
ben, bene (ít.), vel, mjög.
benedictus (lat. ,,blessaður“), aimar
hlutinn af s a n c l u s, fjórða kafla
messunnar, jafnan með þýðlegum
blæ.
bcrceuse (fr.), rugguljóð, vöggulag.
bergamasca, gamall italskur dans.
berkreyen (bergreihen), egl. fjalla-
hringdansar, gömul danslög i mið-
þýzkum fjallahéröðum, sem seltir
voru við andlegir textar á dögum
siðbótarinnar.
bianca (it.) „hvít“, þ. e. bálf taklnóta.
bicinium (lat.), tviradda tónbálkur
(venjulega a c a p p e 11 a).
binda: lála tóna renna saman, tengj-
asl vel sainan (s p i 1 a legato).
binding: 1. lenging einnar nótu með
því að draga bana yfir til annarrar
nótu, sem að vísu er rituð sérstök
en þó fest við bina fyrri með fram-
lengingarboga eða tengiboga; 2.
leikbátturinn a ð s p i 1 a 1 e g a t o.
bis (1.), tvisvar; tilvísun um að spila
ákveðinn stað tvisvar sinnuni.
bjálkar, 1. á píanóum sérslakir lislar
eða tréklampar undir bljómbotnin-
um og í skrúfukassanum; 2. í
uótnaskrift digurt lárétt eða skásett
strik, sem sameinar margar nótur
(áttundapartsnótur og þaðan af
smærri nótnagildi), og kemur í stað
margra einstakra bala eða fána
(tengibálkur).
bjarnardans (t. d. i liinum fjórhendu
pianólögum Sclnimanns op. 85),
lag, sem á að líkja eftir hinni fá-
brotnu músik bjarndýratemjar-
anna (hvell flauta ásamt stórri
trumbu).
bjarnarpípa (barpip), gamalt lungu-
pípuregistur í orgelinu („snark-
andi“ rödd, þ. Sehnarrwerk).
bl., í pianóútsetningu, raddskrárupp-
kasti osf. skammstöfun fvrir
„blásarar“, sérstaklega þó fyrir
málmblásturshljóðfæri.
black bottom, fegurðarrýr negradans
i takttegundinni ý'j, útfluttur frá
Ameriku.
blað, reyrblað nefnist tungan í klarí-
nettu, svo og i óbói og fagott, en
tvö siðarnefndu hljóðfærin hafa
ivöfalt reyrblað.
blanche (fr.), hvít, þ. e. hálf-nóta.
,,blikkhljóðfæri“ nefnast öll blásturs-
bljóðfæri með ketilmunnstykki
(liorn, trompet, básúha, kornett,
bogborn, túba), en ekki þau hljóð-
færi með tungu eða varapipu, sem
stundum eru einnig búin til úr
einskonar pjátri eða „blikki“
(klarinetta i Es, saxófónn, sarrúsó-
fónn, þverflauta).
blindur: aðeins til málamynda, ekki