blaðið - 09.12.2005, Blaðsíða 45

blaðið - 09.12.2005, Blaðsíða 45
blaðið FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2005 DAGSKRA I 45 Parker neitar sögum um laun Sarah Jessica Parker hefur þver- neitað kjaftasögunum um að hún þéni 21 milljón sterlingspunda á ári og fullyrðir að hún gæfi milljónir til góðgerðarmála ef hún ætti svo mikið. Hinni fjörutíu ára gömlu stjörnu úr Beðmálum í borginni er skemmt vegna nýlegra sögusagna um að hún sé ríkasta konan í New York og óskar að hún væri það svo hún gæti gefið peninga til málefna sem henni eru hugleikin: „Þetta er hlægilegt en er því miður ekki rétt,“ segir hún. „Ef ég ætti svo mikið af peningum myndi ég gefa þá til allra bókasafnanna og allra ballett-skól- anna sem þurft hefur að loka vegna fjárskorts.“ TAKTU STJÓRNINA og njóttu lífsins! EITTHVAÐ FYRIR... ...fjölskyldufólk Sjónvarpið - Napóleon og Sam- antha - kl. 20.40 Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 1972. Napóleon er 11 ára og býr hjá afa sínum. Góður vinur hans er trúður í sirkus en þegar trúðurinn heldur til Evr- ópu tekur Napóleon að sér að hugsa um ljónið Majór. Þegar afi Napó- leons deyr stingur hann af með Sam- önthu vinkonu sinni og hefur ljónið með sér. ...grallara Stöð 2 - Punk'd - kl. 21:30 Grallaraspóinn og kyntáknið Ashton Kutcher heldur uppteknum hætti við að hrella og hrekkja fínu og frægu vini sína í Hollywood með falinni myndavél. Stöð 2 bíó - Like Mike - kl. 20:00 Ævintýraleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Calvin og vinir hans búa á munaðarleysingjahæli. Kvöld eitt finna þeir gamla íþróttaskó en á þeim má rétt greina áletrunina MJ. Calvin prófar skóna en þá slær niður eldingu. Aðalhlutverk: Lil' Brown Wow, Morris Chestnut, Jonathan Lipnicki. Leikstjóri: John Shultz. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. ■ Stutt spjall: Búi Bendtsen Búi er þáttastjórnandi Morgunþáttarins Capone á Xfm og Klassíska klukkutímans. er lítið í sjónvarpinu sem heillar mig, ég byrjaði að horfa á þessa raunveruleika- þætti en nú er maður alveg að drukkna í þeim þannig að þeir eru dottnir út hjá mér. Annars skelli ég frekar DVD í tækið annað slagið. Hvað er það vandræðalegasta sem hefur gerst fyrir þig í útsendingu? Það var þegar við vorum að byrja á Morgunþættinum Capone en þá var ég sendur í vaxmeðferð. Rassinn á mér og bakið var rakað í beinni útsendingu. Þetta var frekar vandræðalegt en samt skemmtilegt. Þegar maður lendir í ein- hverju vandræðalegu þá verður maður að gera eitthvað sniðugt og skemmtilegt úr því og það er meira og minna það sem þátturinn snýst um. Hver myndirðu vilja að væri síðasta spurningin í þessu viðtali? Af hverju baula beljurnar? Af því að þær eru kátar og hressar. Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það Ijómandi fínt og hef sjaldan haft það þetra. Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna í fjölmiðlum? Það er ekkert allt of langt síðan, ég held það sé komið rúmlega ár síðan ég þyrjaði. Hvernig kanntu við að vinna í útvarpi? Það er frábært, mig hefur alltaf dreymt um að gera þetta. Langaði þig að verða útvarpsmaður þegar þú varst lítili? Já mig langaði alla vega að gera eitthvað sem tengist tónlist á einhvern hátt og nú er ég bæði að vinna í útvarpi og að spila tónlist með Brainpolice þannig að ég kvarta ekki. Er vinnan í útvarpi öðruvísi en þú hefðir búist við? Það sem kom mér mest á óvart er að þetta er aðeins meiri vinna en ég bjóst við, það fer mikill tími í að finna efni og annað. Þegar ég er að kynna efni er gott að hafa eitthvað kjöt á beinunum enda verður maður að reyna að segja eitthvað af viti og það getur verið erfiðara en margirhalda. Hvað er uppáhalds sjónvarpsefnið þitt? Eg verð eiginlega að segja Strákarnir af því að þeir buðu okkur í þáttinn í gær. Það var rosalegt, ég endaði í áskorun og var sleginn með skvassbolta í andlitið á yfir hundrað kílómetra hraða og bólgnaði allverulega. Annars Hvernig er dæmigerður dagur hjá Búa? Ég vakna rétt fyrir sex, tek strákinn minn til og fer svo í vinnuna að verða sjö en þátturinn minn er á milli sjö og tíu. Þá er ég með Klassíska þáttinn milli fimm og sex. Ég sæki strákinn minn í skólann og er annað hvort heima með konunni minni eða fer á hljómsveitaræfingu. Dagurinn er ekkert flókinn hjá mér en skemmtilegur. f ■ Spurning dagsins Móti hækkandi sól - lærðu að virkja kraft vonar og heppni í lífi þínu Árelía Eydís Guðmundsdóttir, lektor við Viðskipta- og hagfræðideild H.í. nýtir menntun sína og reynslu úr viðskiptaheiminum og segir: Þú ertþitt eigið fyrirtæki - taktu stjómina og njóttu lífsins! Hugtök eins og stefnumótun, markmiðslýsing og endur- mat eiga ekki bara heima í fyrirtækjaskýrslum, heldur líka hjá hverju og einu okkar. • • • ... Höfundur hefur af miklu að miðla og gerirþað afsvo mikilli hreinskilni og einlægni að bókin verður samherji lesandans frá fyrstu síðu. Textinn er auðskiiinn og aðgengilegur en býður jafnframt upp á ferska sýn á margt það í mannlegu eðli sem ráðið getur úrslitum í vexti og þroska. Þorvaldur Þorsteinsson Hvaða tímarit lest þú? eigandi kennsla.is \ Stella Ragnheiður Sveinsdóttir Þaðersennilega helst Gestgjafinn. .. Bókin er full aflifandi og skemmtilegum æfingum og dæmum sem fá okkur til að skoða stöðu mála út frá mismunandi sjónarhornum. Ég óska höfundi til hamingju með þessa fallegu bók. Guðfinna Bjarnadóttir, rektor við Háskólann í Reykjavík —1 Sigrún Edda Halldórsdóttir Orðlaus. Björg Magnúsdóttir Bara flestöll sem ég kemst i. Ég hefvoðalega gaman af Hérog nú og Séð og heyrt. Ármúla 20 • sími 552 1122 • www.salkaforlag.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.