blaðið - 06.05.2006, Síða 50
50 I AFPREYING
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 blaðiö
ÁLFABAKKA
sámmm
Ml:3 KL 2-4-5:204-10:40
Ml:3 VIP KL 3-5:20-8-10:20
SCARY MOVIE 4 KL 2-4-6-3-10:10
FAILURE TO LAUNCH KL 2-4-6-8-10:10
FIREWALL KL 6:30-8:30-10:40
V FOR VENDETTA KL8
WOLFCREEK KL 10:40
LASSIE KL2-6
BAMBI2 KL2-4
KRINGLUNNI^—
SAMmá^m
Ml:3 KL 3-5:30-8:15-10:50
SCA8Y MOVIE 4 KL12-2-4-6-8-10
THEINSIDE MAN KL 3-5:30-8-10:40
UTUKJÚUJNN KLl 2-1:50
BAMBI2 KL12
KEFLAVÍK
Ml:3 KL 5:40-8-10:20
SCAKYMOV1E4 XL2-4-8-10
FAILURE TO LAUNCH KL 6
ICEAGE KL 2-3:50
AKUREYRI
Ml:3 KL 2-5-8-10:20
SCAKY MOVIE 4 KL 4-8-10
FAILURE TO LAUNCH KL6
EIGHT BELOW KL2
Ml:3 KL 2-4-6-8-10
SCAKY MOVIE 4 KL 3-6-8-10
FIKEWALL KL 8-10:10
VFORVENDETTA KL 6-8:30
UTLI KJÚLUNN KL 3
______________________________
NÝTTÍBÍÓ
'400 kr. i biói
SmHRH^BlÚ
MISSIONIMPOSSIBLH 3
kl. 3.20, G,9og11.40Bl14ÁfiA
MISSION IMPOSSIBLE 31LÚXUS
kl. 3.20,6,9 og 11.40 OL14 AfiA
RAUÐHETTA ENSKT TAL
kl.2,4,6,8og10
RAOÐHETTA ÍSLENSKT TAL
kl. 2,4 og 6
PRIME
kl.8ogl030au6ÁRA
THE HILLS HAVE EYES
kl. 10B.L16ÁRA
ICEAGE2
kl. 8 ENSKT TAL
ISÖLD 2
kl. 2,4 og 6 fSLENSKT TAL
REGnBOGinn
RAUÐHETTA ENSKT TAL
kl. 3,6,8og10
RAUÐHETTAISLENSKT TAL
kl. 3og6
PRIME
kl. 3,5.30,8 og 10.30 BX16 4r»
THE HILLS HAVE EYES
kl. 8og10.30BJ.16ARA
WHEN A STRANGER CALLS
kl. 3,6,8 og 10 BJ.16ÍRA
MISSION IMPOSSIBLE 3 8L14 ABA
kl. 3,5.40,8 og 1030-POWER
INSIDE MAN
kl. 5.40,8 og 10.30 BX16ARA
RAUÐHETTA (SLENSKT TAL
kl. 2,4 og 6
RUNNING SCARED
kl. 8 BX16ARA
LUCKY NUMBER SLEVIN
kl. 10.20 BX16 ARA
[SÖLD 2
kl.2og4 ISLJENSOTTAL
INSIDE MAN
kl. 8 og 10.25 B.L 16ARA
RAUÐHETTAISLENSOT TAL
kl. 2,4 og 6
LUCKY NUMBER SLEVIN
kl. 8 og 10 B.L 16 Ajja
(SÖLD2
kl. 2,4 og 6 iSLENSOT TAL
Mcuichester og Rass
Hjálmar bœtast við
Þó ýmsir hafi spreytt sig á reggíi
á íslandi í gegnum árin er ekki of-
mælt að fyrsta íslenska reggíplatan
hafi ekki komið út fyrr en Hjálmar
sendu frá sér plötuna Hljóðlega af
stað haustið 2004. Hljómsveitin, sem
var hugarfóstur þeirra Þorsteins
Einarssonar og Sigurðar Halldórs
Guðmundssonar, hafði þá starfað í
um ár og tekið því rólega, spilað lítið
opinberlega en dundað sér við að
taka upp í Geimsteinshljóðverinu í
Keflavík. Platan fór hljóðlega af stað,
seldist í rólegheitunum framan af en
tók svo við sér smátt og smátt og varð
með söluhæstu plötum ársins 2005
og Hjálmar ein vinsælasta hljómsveit
landsins. Það ár kom svo út önnur
plata Hjálma, samnefnd sveitinni,
og að mati gagnrýnenda enn betri
en fyrri platan. Sem forðum eru
þeir í aðalhlutverki Þorsteinn og Sig-
urður Halldór, en þeir eru líka með
öfluga menn sér til halds og trausts,
Guðmund Kristinn Jónsson, Nils
Olof Törnqvist, Petter Winnberg og
Mikael Svensson.
Frá áramótum hafa Hjálmar tekið
sér frí frá spilamennsku í Reykjavík
til þess að koma ferskir inn á tónlistar-
hátíð alþýðunnar - Reykjavík rokkar
2006 - sem fram fer í Laugardalshöll
dagana 29. júní - 1. júlí. Hjálmar
munu spila laugardaginn 1. júlí með
David Gray og Ampop.
Reykjavík rokkar 2006 er haldin í
hjarta Reykjavíkur í Laugardalshöll-
inni. Tónleikar hátíðarinnar fara
fram í gamla góða 5.000 manna
salnum þar sem svo margir eftir-
minnilegir tónleikar hafa verið
haldnir í gegnum tíðina. Til þess að
létta á gestum yfir hátíðardagana og
skapa sannkallaða hátíðarstemningu
mun rými í nýju Iþrótta - og sýning-
arhöllinni verða til afnota fyrir hátíð-
argesti til að blása aðeins út og svala
þorsta og svengd á milli atriða.
Miðaverð og forsala
I ár verða tæplega helmingi færri að-
göngumiðar í boði en í fyrra þegar
um 20.000 manns sóttu hátíðina
þegar hljómsveitirnar Duran Duran,
Foo Fighters, Queens of the Stone Age,
Leaves og Mínus komu fram. Líkt og
í fyrra verða tvær leiðir færar til þess
að kaupa miða á hátíðina. Hægt er að
kaupa einn hátíðaraðgöngumiða sem
gildir á öll kvöldin og stakan kvöldað-
göngumiða sem gildir á eitt kvöld.
Laugardalshöllin tekur 5.000
manns hvert kvöld á Reykjavík
rokkar 2006 og eiga 1.000 af þeim
fjölda kost á númeruðum sætum í
stúku og 4.000 í stæði. Fjöldi hátfðar-
aðgöngumiða sem gildir á öll kvöldin
er bundinn við 500 f stúku og 1.500
f stæði.
Fjöldi kvöldaðgöngumiða sem
gildir á stakt kvöld er bundinn við
500 í stúku og 2.500 í stæði.
Forsala aðgöngumiða á Reykjavík
rokkar 2006 hefst fimmtudaginn 18.
maí kl. 11:00 í verslunum Skífunnar,
BT Akureyri og Selfossi og á midi.is.
Hvaðerað gerast?
Blaðið vill endilega fjalla um atburði
líðandi stundar. Sendu okkur línu á
gerast@bladid.net.
Laugardagur
13.00-Tónlist
TKTK- Tónleikar. 20. Aldar pí-
anótónlist fyrir tvo
Salurinn
Miðasala á midi.is
13.00 — Leiklist
Nemendaleikhús. Nú skyldi ég
hlæja...
Þjóðleikhúsið
Miðasala á midi.is
14.00-Tónlist
Neyðarhjálp úr norðri með
styrktartónleika. Yfir 100 lista-
menn koma fram. Miðasala
hefst kl.12 á tónleikadag.
Loftkastalinn
14.00-Tónlist
Tónleikar með Lay Low
Verslunin kvk, Laugavegi 27,
bakhús
15.00 — Leiklist
Nemendaleikhús. Nú skyldi ég
hlæja...
Þjóðleikhúsið
Miðasala á midi.is
16.00-Tónlist
Tónsprotinn. 6. maí í undralandi.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíó
Miðasala á midi.is
18.30-Tónlist
Manchester Stórtónleikar
Laugardalshöll
Miðasala á midi.is
20.00 - Leiklist
Viðtalið
Hafnarfjarðarleikhúsið
Miðasala á midi.is
20.00 - Dans
James Sewell Ballet.
Aukasýning
Austurbæjarbíó
Miðasala á midi.is
20.00 -Leiklist
Pétur Gautur
Þjóðleikhúsið
Miðasala á midi.is
20.00-Tónlist
Útskriftartónleikar tónlistar-
deildar Listaháskóla íslands.
Guðný Jónasdóttir, selló
Salurinn
22.00-Tónlist
Ourlives, Gavin Portland og Oak
Society.
Grand Rokk
Fjórðu tónleikarnir í „Young n’
Fresh“ tónleikaröðinni.
Reggísveitin Hjálmar spilar á Reykjavík Rokkar 2006
í kvöld fara fram Manchester stórtón-
leikar í Laugardalshöllinni og upp-
röðunin er komin á hreint. Húsið
opnar kl. 17.30 og nýbakaðir sigur-
vegarar Músiktilrauna stíga á svið
hálftíma síðar. Benni Hemm Hemm
spilar kl. 18.30 og Trabant klukku-
tíma síðar. Andy Rourke mun þeyta
skífum á slaginu kl. 20.05 og Echo
and the Bunnymen koma fram
kl. 20.30. Elbow spilar kl. 21.45 og
Andy Rourke snýr aftur kl. 22.35. Að
lokum stígur hinn magnaði Badly
Drawn Boy á svið kl. 23.00.
Stuðið heldur áfram
Eftir tónleikana í Höllinni mun
gleðin halda áfram á Nasa. Þar
munu Andy Rourke og Óli Palli
þeyta skífum en einnig mun hin geð-
þekka gleðisveit Rass heiðra gesti
með þrumu tónleikum. Það verður
ókeypis aðgangur á Nasa þetta kvöld
en gestir úr Laugardalshöllinni eru
sérstaklega velkomnir. Allir erlendu
listamennirnir sem koma fram í
Hljómsveitin Elbow.
Höllinni munu sletta úr klaufunum
á Nasa.
Þess ber að geta að gestir fá arm-
bönd þegar þeir koma í Höllina og
geta því farið inn og út
að vild. Það verða seldar veitingar
þannig að enginn ætti að verða
þyrstur eða svangur.
Enntil miðar
Miðasala er enn í fullum gangi og
má enn fá sæti í stæði. Miðaverð í
stæði er aðeins 2600 kr. Miðasala er
á midi.is og í verslunum Skífunnar.