blaðið - 06.05.2006, Page 52

blaðið - 06.05.2006, Page 52
52 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 blaðiö HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21.mars-19.apnl) Þú hefur ótrúlega næmt auga fyrir því hvað þarf að gera í samskiptum þínum við ástvin. Láttu hann njóta þess sem þú hefur fram að færa en þú verður * að fá eitthvað á móti til lengri tíma litið o Naut (20. april-20. maí) Skapaðu eitthvað í dag. Þú finnur innra með þér þrá til að takast á við ný verkefni sem munu skipta sköpum varðandi hugmyndir þínar um lifið. Ekki láta verkefnin hrannast upp. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) Kryddaðu líf þitt aðeins. Farðu að sjá mynd sem fær þig til að hlæja. Lestu bók sem fær þig til að hugsa um lífið og tilveruna. Gerðu alla þessa rugl- uðu hluti sem þú hefur frestað of lengl. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Þú finnur þörf í dag til þess að brjótast út úr hvers- dagslegum venjum. Gerðu tilraunir og ræddu við maka þinn um breytingar sem þú hefur áhuga á að gera. Ræddu skynsamlega um málið. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þetta eru ekki örlögin né stakt atvik i gangverki óvissunnar. Nei, þetta eru stjörnumar að beina þér að einhverju stórkostlegu. Það þarf breiðar axlir til þess að ganga á mót hinu óvænta. © i» Meyja (23.ágúst-22.september) Þú hefur nýlega uppgötvað að þú hefur fengið gjör- samlega nóg af þessu máli öllu. Sumum er hrein- lega ekki treystandi og sá tlmi kemur að lokum þar sem þú þarft að segja hingað og ekki lengra. ©Vog (23. september-23.október) Af öllum þeim sem starfa á þessum vinnustað ert þú sú persóna sem getur hvað best tekist á við breytingar. Notaðu þennan styrk þinn til að að- stoða vinnuféiaga sem eru ekki jafn öruggir og þú. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Öróleiki hefur gert vart við sig en þú getur alveg slappað af. Tækifæri koma og fara og það er engin ástæða til þess að hugsa sem svo að hvert tækifæri sé alltaf það síðasta. Reyndu að hugleiða hvað það er sem þú vilt. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Nýtt verkefni mun gefa þér þá tilfinningu að þú haf- ir áorkað einhverju. Þú þarft svo sannarlega á þvi að halda þessa dagana. Þú gerir meiri kröfur til þin nú en venjulega og þviskiptir þetta öllu máli ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Ást þín er einlæg og sterk. Það verður að passa upp á hana og ástvinur þinn skilur það. Við þær að- stæður er lífið gott en það veröur að hafa fyrir því. Komdu ástinni þægilega á óvart með hugmynda- auðgi þinni. © © Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er djarfur andi í þér sem vill komast út og skemmta sér lítið eitt. Láttu það eftir þér. Hringdu í gamla vini og mæltu þér mót. Skálaðu og dansaðu út í nóttina. Það er nauðsynlegt að lyfta sér á kreik. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú verður að gæta þess aö láta fjármálin ekki sitja á hakanum. Það er sjálfsagt að veita sér ýmislegt en það verður að gera innan þess ramma sem mað- ur hefur efni á. Skuldir eru íþyngjandi.. ókeypis til Mi m heimila og fyrirtækja alla virka daga r«n SEGÐU EITTHVAÐ FYNDIÐ atll@bladid.net Ég horfi alltaf á Stelpurnar á Stöð 2 þegar ég get. Þættirnir eru fyndnir og einstaklega vel gerðir. Eitt af bestu atriðum þáttanna er þegar Ilmur Kristjánsdóttir og ungi gaurinn, sem ég man engan veginn hvað heitir, leika fólk sem verður spennt og vandræðalegt þegar það sér fræga manneskju. I einu atriðinu leikur Helga Braga sjálfa sig og þau flissa eins og smástelpur og biðja hana um að segja eitthvað fyndið. Svo koma þau við hana og eru steinhissa yfir því að hún sé „eins og alvöru manneskja." Ég held að það sé erfitt að vera fræg sjónvarps- stjarna á íslandi. Landið er náttúrulega alveg hrikalega fámennt og afar erfitt að láta lítið fyrir sér fara - sérstaklega ef maður er stjarna. Ilmur og gaurinn ýkja viðbrögðin snilldarlega en atriðin eru samt alls ekki langt frá raunveruleikanum. Ég sat á kaffihúsi þann á í. maí þegar Ilmur sjálf mætti á svæðið og settist við næsta borð. Ég stirðnaði allur upp og gat ekki hætt að gjóa augun- um að henni. Loks var ég næstum því búinn að fara upp að henni og segja: „Segðu eitthvað fynd- ið,“ en á síðustu stundu hætti ég sem betur fer við, LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SKJÁR1 08.00 Morgunstundin okkar 07.00 Barnatfmi Stöðvar 2 10.30 Dr. Phil e. 09.13 Matta fóstra (35:40) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Yes, Deare. 09.35 Gló magnaða (49:52) 12.20 BoldandtheBeautiful 13.15 AccordingtoJime. 10.00 Skoppa og Skrítla (1:10) 12.40 Bold and the Beautiful 13.40 TopGeare. 10.10 Ástfangnarstelpur(6:i3) 13.00 BoldandtheBeautiful 14.30 Game tíví e. 10.45 Stundinokkar 13.20 BoldandtheBeautiful 15.00 OneTreeHille. 11.15 Kastljós 13.45 Life Begins (3:8) 16.00 Dr. 90210 e. 11.50 Formúla 1 14.35 Nálægð við náttúruna Frábær 16.30 Celebrities Uncensored e. 13.15 fshokkí þáttaröð frá Edduverðlaunahafan- 17.15 Fasteignasjónvarpið 13.50 fþróttir um Páli Steingrímssyni en í þriðja þættinum er fjallað um Iffshlaup 18.10 Everybody loves Raymond e. 15.35 fstölt í Laugardal 2006 lundans, 18.35 EverybodyHatesChrise. 16.05 Deildabikarinníhandbolta 15.20 Idoi - Stjörnuleit 19.00 FamilyGuye. 17.50 Táknmálsfréttir 16.15 Meistarinn (19:22) e. 19.30 The Office e. 18.00 Hope og Faith (50:51) 17.10 Sjálfstættfólk 20.00 All of Us Fjölmiðlamaðurinn 18.25 Kokkar á ferð og flugi (3:8) 17.45 Martha 20.25 RunoftheHouse (Surfing the Menu) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 20.50 TheDrewCareyShow 18.54 Lottó 19.00 fþróttirogveður 21.10 Dr. 90210 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.05 Lottó 21.45 TheDeadZone 19.40 Söngvakeppni evrópskra sjón- 19.10 George Lopez (18:24) 22.30 Rockface varpsstöðva 2006 (3:4) 19.3S 0liverBeene(3:i4) 23.20 Stargate SG-i e. 20.45 Æði í Alabama (Crazy in Alabama) 20.00 BestuStrákarnir 00.05 Boston Legal e. 22.30 Fargo Bandarísk bíómynd frá 1996. b.iöára. 00.10 Stúlkan á brúnni (La Fille sur le pont) bb. e. 20.30 Það var lagið Gestir þáttarins eru Greifarnir Felix Bergsson og Krist- ján Viðar á móti Geira Sæm og Hreimi úrLandiogSonum. 00.55 Wanted e. 01.40 Ripley's Believe it or not! e. 02.25 Tvöfaldur Jay Leno e. 40.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 21.35 Little Black Book (Svarta bókin) Rómantísk gamanmynd með Britt- any Aðalhlutverk: Holly Hunter, Kathy Batps, Brittany Murphy. 1 pik- 03.55 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 Fashion Television e. stjórí: Nick Hurran. 10.30 ftölsku mörkin 18.30 Fréttir NFS 23.30 Owning Mahowny (Mahowny í 11.00 Enskumörkin 18.55 Þrándur bloggar vondum málum) Leyfð öllum ald- urshópum. 01.15 Touch of Frost: Another Life (Lög- 11.30 Spænsku mörkin 19.00 Friends (19:24) e. 12.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn 19.30 Friends (20:24) e. regluforinginn Frost: Annað líf) Lög- 12.30 US PGA í nærmynd 20.00 "bak við böndin" (5:7) regluforinginn Jack Frost snýr aftur. 13.00 Sænsku nördarnir 20.30 SirkusRVKe. Aðalhlutverklð leikur David Jason. 13.50 Súpercross 20.55 Þrándurbloggar 02.55 The Truth About Charlie (Sannleikurinn um Charlie) 14.50 Motorworld 21.00 American Idol (32:41) e. Leikstjóri: Jonathan Demme. 2002. 15.20 Kraftasport 2006 21.50 American Idol (33:41) e. Bönnuð börnum. 15.50 NBA 22.20 Clubhouse(i:ii)e. 04.35 George Lopez (18:24) 17.50 Spænski boltinn 23.05 Supernatural (12:22) e. 05.00 0liverBeene(3:i4)e. 19.50 NBA úrslitakeppnin 23.50 Þrándur bloggar 05.25 Fréttir Stöðvar 2 21.50 Box 23.55 ExtraTime-Footballers'Wive 06.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp 23.00 Hnefaleikar 00.20 SplashTV20o6e. TÍVÍ 00.00 Hnefaleikar 01.00 Box (Oscar De la Hoya vs. Ricardo Mayorga) tók sopa af kaffinu og hélt áfram að fylgjast með anarkistum veifa svörtum fánum. ENSKIBOLTINN 12.30 Stuðningsmannaþátturinn „Lið- ið mitt" e. 13.30 Upphitun e. 14.00 Man.City-Arsenalfrá 05.05 16.00 Bolton - Middlesbrough frá 03.05 18.00 Blackburn-Chelseafrá 29.04 20.00 Man. Utd. - Middlesbrough frá 01.05 22.00 Dagskrárlok STÖÐ2-BÍÓ 06.15 Laws of Attraction (Lögmál ástar- innar) 08.00 Something's Gotta Give (Undan að láta) lo.os Big Fish (Stórfiskur) 12.10 Serendipity (Vegir ástarinnar) 14.00 Something's Gotta Give (Undan að láta) Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Diane Keaton, Keanu Reeves, Frances McDormand, Amanda Pe- et. Leikstjóri: Nancy Meyers. 2003. Leyfðöllum aldurshópum. 16.05 Big Fish (Stórfiskur) Aðalhlutverk: Albert Finney, Ewan McGregor, Billy Crudup. Leikstjóri: Tim Burton. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18.10 Serendipity (Vegir ástarinnar) Að- alhlutverk: John Cusack, Kate Beck- insal e. Leikstjóri: Peter Chelsom. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Laws of Attraction (Lögmál ást- arinnar) Rómantískt réttardrama með gamansömu ívafi með Pierce Brosnan og Julianne Moore (aðal- hlutverkum. Myndina gerði breski leikstjórinn Peter Howitt sem gerði m.a. Sliding Doors. Leikstjóri: Peter Howitt. 2004. Bönnuð börnum. 22.00 The Matrix Reloaded (Matrix 2) Einn stórkostlegasti þríleikur kvik- myndanna heldur áfram en þetta er annar hluti sögunnar. Bönnuð börnum. 00.15 Swimfan (Aðdáandinn) i Bönnuð börnum. 02.00 Real Women Have Curves (Línur í lagi)Bönnuð börnum. 04.00 The Matrix Reloaded (Matrix 2) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Ný plata írá Tool Tool með nýja plötu eftir 5 ára bið Ný plata er komin út frá banda- rísku rokksveitinni Tool eftir 5 ára hlé eða frá því að platan Lateralus kom út árið 2001. Nýja platan heit- ir 10.000 Days og inniheldur meðal annars smáskífulagið „Vicarious" sem þegar er komið í mikla spilun á rokkstöðvum á landinu. Hljómsveit- in Tool var stofnuð árið 1990 í Los Angeles en sveitin hefur einungis gefið út 4 plötur á 15 ára ferli. Tool- liðar eru þekktir fyrir að fara vel yf- ir 7 mínútna markið í lengd laga og er nýja plata engin undantekning hvað það varðar. nfiýh' á/ iO áwci/gfinœ/i*. -

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.