blaðið - 06.05.2006, Page 53

blaðið - 06.05.2006, Page 53
blaöið LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 DAGSKRÁI53- ■ Sunnudagssteikin Kompás Tvö ólík mál verða tekinfyrir í Kompási á sunnudagskvöld. Myndbrot úrfórum innbrotsþjófa ,Það er stundum þannig að við fáum lykla af íbúðunum og þá er létt að fara inn og hreinsa út,” segir síbrotamað- ur sem Kompás ræðir við í sérstakri fréttaskýringu um innbrot á heimili fólks. Myndbrot sem innbrotsþjófar tóku af sjálfum sér skoða þýfi verður einnig sýnt í þættinum. Það er mikið áfall fyrir íbúðareig- endur að uppgötva að brotist hafi verið inn á heimili þeirra, rótað í per- sónulegum munum og þeim stolið. Innbrotsþjófarnir sjálfir fylgjast oft vel með húsunum og fara inn þegar færi gefst. I þættinum er fólki leið- beint hvernig verjast megi innbrot- um á heimilið. Stillir þekktustu píanóin I síðari hluta þáttarins heimsækir Kompás Leif Magnússon píanóstilli, sem hefur um árabil stillt þekktustu píanó og flygla þjóðarinnar. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Hrútur (21.man-19.apn1) Þú hefur hæfileikann til aö sjá hinn tilfinningalega sannleika sem umlykur þig. Hann býr þér hjúp ( samskiptum þínum við önnur mannleg hulstur. Af- stæði hluta er þér hugleikið þessa dagana. ©Naut (20. aprít-20. maí) Sá vegur sem þú hefur fetað að undanfúrnu er sá eini rétti. Þú finnur tllfinningu í öllum kroppnum sem þú hefur ekki fundið fyrir lengi. Þessi tilfinn- ing er hrein vellíðan sem stafar af því að velja rétt. SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 11.30 Formúlai Bein útsending frá Evrópukappakstr- inum á Nurburgring. 14.00 Jörðin (5:5) (Planet Earth) 15.50 Hrafninn Heimildamynd eftir Pál Steingrímsson e. 16.50 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2006 (3:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (1:31) 18.28 Geimálfurinn Gígur (9:12) 18.38 Að breyta Barry Barnamynd frá írlandi. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Útogsuður(i:i6) 20.35 Listahátíð í Reykjavík (1:2) 21.05 Dýrahringurinn (2:10) (Zod- iaque) 22.00 Helgarsportið 22.25 III menntun (La Mala educación) B.B. 00.10 Kastljós 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 18.00 Fashion Television e. 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (21:24) e. 19.35 Friends (22:24) e. 20.00 Tívolí Skemmti- og fræðsluþáttur- inn Tívolíer stútfullur affjöri og fróð- leik. Þeir félagar Dóri DNA, Agúst Bent, Lúlli og Þorsteinn Lár munu fara með áhorfendur á fjölmarga staði í Reykjavík. 20.30 BernieMac(4:22) 21.00 Stacked (1:6) e. 21.30 Clubhouse (1:11) e. 22.15 X-Files e. 23.00 Dude, Where's My Car? Aðal- hlutverk: Ashton Kutcher, Seann William Scott, Jennifer Garner og Marla Sokoloff. Leikstjóri: Danny Leiner.2000. 20.20 Smallville e. STOÐ2 07.00 BarnatímiStöðvar2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neighbours 15.00 Neighbours 15.25 Þaðvarlagið 16.25 Veggfóður (14:20) 17.15 Coupling4e. 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás Islenskur fréttaskýringar- þáttur 1' umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkom- andi. Kynnar eru þulir NFS; Sigmund- ur Ernir Rúnarsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrésdóttiro.fl. 20.00 Sjálfstættfólk 20.35 Cold Case (7:23) 21.20 Twenty Four (14:24) (24) 22.05 Into The West (3:6) (Vestrið) Gull- æði breiðist um landið og þúsundir gullgrafara halda til Kalifornía. Græðgin heltekur Jethro Wheeler sem hættir lífi sínu til að gerast ríkur. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Josh Brolin, Jessica Capshaw. Leik- stjóri: Simon Wincer, Robert Dorn- helm. 2005. 23.40 Life on Mars (6:8) (Lífá Mars) Aðal- hlutverk: John Simm, Philip Glenist- er, Liz White. 2006. 00.30 8 Mile Aðalhlutverk: Eminem, Kim Basinger, Mekhi Phifer, Brittany Murphy. Leikstjóri: Curtis Hanson. 2002. Bönnuð börnum. 02.15 Johnson County War (Kúrekaerj- ur) 03.40 Johnson County War (Kúrekaerj- ur) 05.05 Cold Case (7:23) 05.50 FréttirStöðvar 2 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR1 11.15 Fasteignasjónvarpið e. 12.00 Frasier - öll vikan e. 14.00 HomeswithStylee. 14.30 HowCleanisYourHousee. 15.30 Fyrstu skrefin e. Umsjónarmaður þáttarins er Guðrún Gunnarsdóttir söngkona. 16.00 America'sNextTopModelVe. 17.00 Innlit/útlite. 18.00 ClosetoHomee. 18.50 Top Gear 19.50 LessthanPerfect 20.15 Yes, Dear 20.35 According to Jim Klaufanum Jim tekst að rota prestinn sem á að gifta Danu og Ryan.Jim lendir í svakaleg- um vandræðum og þarf að redda nýjum prest hið snarasta. 21.00 BostonLegal 21.50 Wanted 22.40 Love and Death Woody Allen leikur Rússa sem dregst óvart inn í stríðið við innrásarheri Napóleons. 00.00 C.S.I. e. 00.50 TheLWorde. 01.35 SexandtheCitye. 03.05 Frasier-i.þáttaröðe. 03.30 Óstöðvandi tónlist Sýn 09.20 HápunktaríPGAmótaröðinni 10.15 US PGA í nærmynd 10.40 Box (Oscar De la Hoya vs. Ricardo Mayorga) 12.20 Gillette Sportpakkinn 12.50 ftalski boitinn (Juventus - Pal- ermo) Bein útsending frá leik Juvent- us og Palermo í ítalsk 14.50 NBA úrslitakeppnin 16.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Villarreal) Bein útsending frá leik Real Madrid og Villareal 1' spænska boltanum. Leikmenn Villareal eru enn að sleikja sárin eftir tapið gegn Arsenal ( undanúrslitum Meistara- deildarinnar. 18.55 USPGATour20o6 22.00 NBA úrslitakeppnin 00.00 Spænski boltinn 13.30 ÁvellinummeðSnorraMá 14.00 Enski boltinn b. Fimm leikir í beinni á öllum rásum Enska boltans. 16.15 Að leikslokum 18.00 Newcastle - Chelsea 20.00 Portsmouth - Liverpool 22.00 More than a Game: England Þrátt fyrir að hafa fundið leikinn upp neituðu Englendingar að taka þátt ( heimsmeistaramótinu í knattspyrnu allt fram til 1950. Fyr- ir utan einn sigur á heimavelli árið 1966 hefur Enska landsliðið aldrei náð að standa undir væntingum í keppninni. Sögu Englands í HM verð- ur gerð góð skil í lokaþættinum af Morethanagame. 23.00 West Ham - Tottenham 01.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ ENSKIBOLTINN 06.15 Meðalltáhreinu 08.00 The Guru 10.00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) 12.00 MEDICINEMAN 14.00 Meðalltáhreinu 16.00 The Guru Leyfð öllum aldurshóp- um. 18.00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) Vika er langur tími í pólitík eins og sannast eftirminnilega ( þessari frábæru gamanmynd. Aðalhlutverk: Chris Rock, Bernie Mac, Dylan Baker, Ro- bin Givens. Leikstjóri: Chris Rock. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 MEDICINE MAN (e) 22.00 The Matrix Revolutions (Matrix 3) Bönnuð börnum. .00.05 Plan B (Aætlun B) Bönnuð börnum. 02.00 Girl Fever (Stelpufár) Aðalhlut- verk: Chad Donella, Jackie Katzman, Jennifer Morrison. Leikstjóri: Micha el Davis. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 The Matrix Revolutions (Matrix 3) ©Tvíburar (21. maf-21. jiinQ Er erfitt aö ná tökum á tilverunni? Stattu þig því málin fara að skýrast. Ekkert endist að eilífu og oft vantar einungis vilja upp á til að gera breytingar sem varpa nýju Ijósi á aðstaeður. ©Krabbi (22. júní-22. júlf) Þú finnur augu allra hvíla á þér og þú veist ekki al- veg hvernig þú átt að bregðast við þessari óvæntu athygli. Ekki fara í kerfi, enda engin ástæða til þess, heldursýndu styrk þinn og megin. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Maður getur aldrei farið of varlega þannig að þú skalt athuga á ný öll þau atriöi sem þú þarft að hafa á hreinu. Kæruleysi er reyndar eitthvað sem ekki hefur tilheyrt þinni persónu. 0 .1 Meyja (23. ágúst-22. september) Þú veist að þú þarft að gera breytingar. Tíminn sem þær taka fer samt í taugarnar á þér og veldur þvi að þú dregst að gömlum ósiðum sem þú vilt vera laus við. Mundu að góðir hlutir gerast hægt. ©Vog (23. september-23. október) Nýjar fréttir munu valda því að þú átt hreinlega erfitt með að skipta þér ekki af málefnum annarra. Slík afskiptasemi er ekki alltaf vel þegin og það borgar sig að sitja stundum á strák sinum í þessum málum. 0 Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Byggðu grunn að lífi þinu með því að fara þér hægt. Þú dýrkar 3 ð kanna ný svæði hugsunar. Hugurinn getur ferðast langt á eigin vegum og það skiptir máli í amstri dagsins að setjast niður og hugleiða. Taktu frá tíma á morgnana sem þú getur hugleitt í næði. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú veist gildi þess að leggja mikið á sig. Þó skal var- ast að vinna sér til óbóta. Astvinir þurfa á nærveru þinni að halda. Þú ert einnig félagsvera sem þarft á mannlegum samskiptum að halda. Steingeit (22. desember-19. janúar) Taktu eftir öllu því áreiti sem er I kringum þig og reyndu að taka eitthvað inn. Hafðu þó gát á að hleypa ekki öllu inn i einu. Það mun orsaita höfuð- verk og vaxandi áhyggjur. © Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þegar þú hægir aðeins á þér ertu i mun betri að- stöðu til að gera hlutina betur en ella væri mögu- legt. Vinnufélagar firrast við til að byrja með en sjá strax hversu vönduðu verki þú skilar. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það kemur oft fyrir þegar þú nærð takti i vinnu og einkalífi að hlutirnir breytast. Það er lítiö við því að gera. Reyndu að sjá það jákvæða. Allar breytingar fela í sér möguleika á ferskri byrjun. Vaugn hrekkur í kút Hjartaknúsarinn Vince Vaugn hrökk heldur betur í kút þegar spjall- þáttastjórnandinn David Letterm- an spurði hann óvænt út í samband hans við Jennifer Aniston í þætti sínum í vikunni. Vaugn og Aniston hafa mikið sést saman undanfarið og hafa myndir birst afþeim í slúðurblöðum um all- an heim. Þau hafa þó aldrei stað- fest að þau eigi í ástarsambandi. Letterman hóf viðtalið með þvi að segja: „Hey, flott hjá þér og Jennifer Aniston." Síðar bætti hann við að þau væru frábært par í kvikmyndinni The Bre- ak-Up, sem þau leika aðal- hlutverkin í. „En fallegt af þér Dave, takk,“ svaraði Vaugn hlæjandi vand- ræðalega og skipti um umræðuefni, enda ekki tilbúinn að fara út í smáatriði sambandsins strax. n Love og Grohl sættast Erkióvinirnir Courtney Love og Da ve Grohl hafa ákveðið að reyna að ná sáttum. Mikið hatur hefur ver- ið á milli þeirra síðan eiginmaður Love, Kurt Cobain, framdi sjálfs- morð árið 1994. Love erfði 98% af útgáfurétti hljómsveitarinnar Nir- vana. Grohl hefur aldrei ver- ið sáttur við það og barðist við Love í réttarsalnum í meira en áratug. En nú virðast Love og Grohl hafa gleymt fortíðinni og hafa ákveðið að hittast yfir kaffibolla á næstunni til að grafa stríðsöxina. 2006’ ó&Airni/^þeim/ tílAcvning/w me<fctagmn/. f77//)0(f ocj tf/ýHÍÁo/nuj' oe/*da((/a/i(/i i tífefni/ afmœ/itíibS/ /ue&tu/ c/cipa/. Brune

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.