blaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 37

blaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 37
blaðið LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 TÍSKA I 37 Fatahönnuðurinn Stella McCartney Fatahönnuðurinn Stella McCartney fæddist árið 1971 í London. Hún lærði fata- hönnun í St. Martins College of Art & Design og hlaut snemma athygli fyrir hönnun sína. Ástæðan fyrir þvi var kannski ekki síst vegna þess að á útskriftarsýningu sinni fékk hún fyrirsæturnar Kate Moss og Na- omi Campell til þess að sýna fatnað- inn. Þetta vakti mikla athygli í fjöl- miðlum og seldi Stella alla línuna í þekkta tískuverlsun í London. Árið 1997 var McCartney gerð að yfirhönnuði tískuhússins Chloé og fylgdi hún þar með í fótspor Karl Lagerfelds. Hönnun hennar varð mjög vinsæl og hefur hún síðan þá verið eitt stærsta nafnið í tískuheim- inum. Árið 2001 færði hún sig yfir til Gucci og tók við sem aðalhönnuður hjá því tískuhúsi. Þegar stjarna Stellu McCartney var að rísa voru margir sem töldu að þau tækifæri sem hún sem ungur og óreyndur fatahönnuður hefði fengið stafaði af þeirri staðreynd að hún er dóttir Bítilsins Paul McCartney en fljótlega þögnuðu þær raddir þar sem hún hefur marg sannað sig með fallegri og smekklegri hönnun. Stella McCartney hefur ekki ein- ungis hannað fyrir stóru tískuhúsin heldur hannaði hún línu á síðasta ári fyrir verlsunarkeðjuna H&M. Hún hefur einnig verið í samstarfi við Adidas þar sem hún setti nýja línu af íþróttaklæðnaði fyrir konur á markaðinn. Carden Combi sláttutraktór 12,5 hestafla, sjálfskiptur B&S mótor 1 70 Itr. grashirðikassi Collector 45 sláttuvél 4 hestafla B&S mótor 55 Itr. grashirðikassi Estate Pro 22 sláttutraktór 22 hestafla, sjálfskiptur B&S mótor 300 Itr. grashirðikassi Combi 455 sláttuvél með drifi 4 hestafla B&S mótor 55 ttr. grashirðikassi /’TIGK Hágæða > I sláttutæki Vetrarsól ehf. - Askalind 4 - Kópavogi Sími 564 1864
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.