blaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 1
Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Frjálst, óháð & ókeypis! W31* o 7 ® 3 j www.xf.is www.f-listinn.is ■ MENNING Hvað lœrði Sœmund- ur íróði?Á ■ SAGA Pögul bylting Fjörtíu ár liðin frá menningar- byltingunni í Kína ■ IPROTTIR Aftur á heimavelli Patrekur Jóhannesson segirfrá heimkomunni og náminu í viðtali við Blaðið ■ - | SÍÐA48 112. tölublað 2. árgangur laugardagur 20. maí 2006 Guðlaugur Arason rithöfundug k ræðir um sjómennskuna, nt- Ul störfin og Kaupmannahöfn mL í viðtali við Kolbrúnu : Bergþórsdóttur. | SÍÐUR 22 & 23_ Blaðið/Kolbrún ■ VIÐTAL Skildu ekki brandarann Sigríður Beinteinsdóttir söng- kona hefur mikla reynslu af þátttöku í Júróvisjón-söngva- keppninni. Nú síðast söng hún bakrödd í lagi Silvíu Nóttar sem ekki náði inn úrslitin einsog alkunna er. Sigga segir í við- tali við Blaðið í dag að henni finnist leiðin- legt að Silvía Nótt skyldi ekki ná lengra. „Þau voru frábær á sviðinu, en margir skildu ekki brandar- ann." | SlÐUR 30-31 Bandaríkin loki leyni- fangelsum erlendis Pyntinganefnd Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir harðlega fram- göngu Bandaríkjastjórnar í stríðinu gegn hryðjuverkaógninni. I nýrri skýrslu svonefndrar „Pynt- inganefndar” Sameinuðu þjóðanna (SÞ) er þess krafist að Bandaríkja- stjórn loki öllum leynilegum fang- elsum erlendis og fangabúðunum við Guantanamo-flóa á Kúbu. Þess er jafnframt krafist að upplýsingar verði veittar um fangelsi þessi og að tryggt verði að fangar í vörslu Banda- ríkjamanna sæti ekki pyntingum. Skýrslan er unnin á grundvelli upplýsinga sem hátt settir banda- rískir embættismenn veittu nefnd- inni. Er það í fyrsta skiptið frá því að hryðjuverkamenn réðust á Bandaríkin n. september 2001 sem fulltrúar Bandaríkjastjórnar koma fyrir nefndina. Bandarísku fulltrú- arnir veittu upplýsingar þessar í byrjun mánaðarins en þeir vildu hvorki staðfesta né neita að Banda- ríkjamenn rækju leynilegar fanga- búðir í erlendum ríkjum. Bandaríkjamenn hafa hundruð manna í haldi sem handteknir hafa verið í „hnattræna stríðinu gegn hryðjuverkaógninni” sem George W. Bush forseti lýsti yfir eftir árás- ina 2001. Fram hafa komið ásakanir þess efnis að Bandaríkjastjórn láti flytja fanga á milli landa og þeir séu vistaðir í leynilegum fangelsum. Því er og haldið fram að með þessu móti sé unnt að sniðganga lög þar sem pyntingar séu iðkaðar í ríkjum þessum. í skýrslunni segir að það brjóti gegn ákvæðum Genfar-sátt- málans að vista menn í leynilegum fangabúðum. Þá er hvatt til þess að sálrænum pyntingum sé ekki beitt og vísað til þess hvernig fangar eru yfirheyrðir. Niðurstöður skýrslunnar eru á engan veg bindandi fyrir Bandaríkja- menn. Skýrslan þykir á hinn bóginn alvarlegur áfellisdómur yfir fram- göngu Bandaríkjastjórnar í „hryðju- verkastríði” Bush forseta. Fagleg og lögleg þjónusta í boði Löggild menntun snyrtifræðinga tryggir þér fagmennsku í snyrtingu og förðun og rétta og örugga húðmeðferð. Þú finnur snyrtifræðinga í Félagi íslenskra snyrtifræðinga um land allt. Sjá nánar á Meistarinn.is. Félag íslenskra snyrtifræöinga P L D A A N G K A A R ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR PARKET GÖLF Ármúla 23 Opið Mánudag til föstudags: 9:00 til 18:00 Laugardag 10:30 til 13:30 Tautu enpa ánættu uld uerhlegar framkuæmdir mmim mm Þar linnur pú meistara og lagmenn til uerhsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.