blaðið - 20.05.2006, Side 1

blaðið - 20.05.2006, Side 1
Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Frjálst, óháð & ókeypis! W31* o 7 ® 3 j www.xf.is www.f-listinn.is ■ MENNING Hvað lœrði Sœmund- ur íróði?Á ■ SAGA Pögul bylting Fjörtíu ár liðin frá menningar- byltingunni í Kína ■ IPROTTIR Aftur á heimavelli Patrekur Jóhannesson segirfrá heimkomunni og náminu í viðtali við Blaðið ■ - | SÍÐA48 112. tölublað 2. árgangur laugardagur 20. maí 2006 Guðlaugur Arason rithöfundug k ræðir um sjómennskuna, nt- Ul störfin og Kaupmannahöfn mL í viðtali við Kolbrúnu : Bergþórsdóttur. | SÍÐUR 22 & 23_ Blaðið/Kolbrún ■ VIÐTAL Skildu ekki brandarann Sigríður Beinteinsdóttir söng- kona hefur mikla reynslu af þátttöku í Júróvisjón-söngva- keppninni. Nú síðast söng hún bakrödd í lagi Silvíu Nóttar sem ekki náði inn úrslitin einsog alkunna er. Sigga segir í við- tali við Blaðið í dag að henni finnist leiðin- legt að Silvía Nótt skyldi ekki ná lengra. „Þau voru frábær á sviðinu, en margir skildu ekki brandar- ann." | SlÐUR 30-31 Bandaríkin loki leyni- fangelsum erlendis Pyntinganefnd Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir harðlega fram- göngu Bandaríkjastjórnar í stríðinu gegn hryðjuverkaógninni. I nýrri skýrslu svonefndrar „Pynt- inganefndar” Sameinuðu þjóðanna (SÞ) er þess krafist að Bandaríkja- stjórn loki öllum leynilegum fang- elsum erlendis og fangabúðunum við Guantanamo-flóa á Kúbu. Þess er jafnframt krafist að upplýsingar verði veittar um fangelsi þessi og að tryggt verði að fangar í vörslu Banda- ríkjamanna sæti ekki pyntingum. Skýrslan er unnin á grundvelli upplýsinga sem hátt settir banda- rískir embættismenn veittu nefnd- inni. Er það í fyrsta skiptið frá því að hryðjuverkamenn réðust á Bandaríkin n. september 2001 sem fulltrúar Bandaríkjastjórnar koma fyrir nefndina. Bandarísku fulltrú- arnir veittu upplýsingar þessar í byrjun mánaðarins en þeir vildu hvorki staðfesta né neita að Banda- ríkjamenn rækju leynilegar fanga- búðir í erlendum ríkjum. Bandaríkjamenn hafa hundruð manna í haldi sem handteknir hafa verið í „hnattræna stríðinu gegn hryðjuverkaógninni” sem George W. Bush forseti lýsti yfir eftir árás- ina 2001. Fram hafa komið ásakanir þess efnis að Bandaríkjastjórn láti flytja fanga á milli landa og þeir séu vistaðir í leynilegum fangelsum. Því er og haldið fram að með þessu móti sé unnt að sniðganga lög þar sem pyntingar séu iðkaðar í ríkjum þessum. í skýrslunni segir að það brjóti gegn ákvæðum Genfar-sátt- málans að vista menn í leynilegum fangabúðum. Þá er hvatt til þess að sálrænum pyntingum sé ekki beitt og vísað til þess hvernig fangar eru yfirheyrðir. Niðurstöður skýrslunnar eru á engan veg bindandi fyrir Bandaríkja- menn. Skýrslan þykir á hinn bóginn alvarlegur áfellisdómur yfir fram- göngu Bandaríkjastjórnar í „hryðju- verkastríði” Bush forseta. Fagleg og lögleg þjónusta í boði Löggild menntun snyrtifræðinga tryggir þér fagmennsku í snyrtingu og förðun og rétta og örugga húðmeðferð. Þú finnur snyrtifræðinga í Félagi íslenskra snyrtifræðinga um land allt. Sjá nánar á Meistarinn.is. Félag íslenskra snyrtifræöinga P L D A A N G K A A R ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR PARKET GÖLF Ármúla 23 Opið Mánudag til föstudags: 9:00 til 18:00 Laugardag 10:30 til 13:30 Tautu enpa ánættu uld uerhlegar framkuæmdir mmim mm Þar linnur pú meistara og lagmenn til uerhsins

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.