blaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 28
28 I VIKAN LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 blaöiö Beðið eftir Da Vinci Code Þrátt fyrir að vorið liggi í loftinu og flestir vilji njóta veðurblíðunnar gátu sumir ekki beðið eftir að komast inn í dimm- an bíósal enda var kvikmyndin Da Vinci lykillinn frumsýnd I vikunni. Óhætt er að segja að margir hafi beðið hennar með óþreyju enda er hún byggð á samnefndri bók sem notið hefur mikilla vinsælda um heim allan. Vikan í máli og myndum Vorið hélt víða innreið sína í vikunni, meðal annars í Moskvuborg þar sem sjá mátti unga elskendur láta vel hvort að öðru bak við rósarunna. Þau voru allharkalegri atlotin sem ónefnt naut veitti spænska nauta- bananum Miguel Angel Perea á San Isidro hátíðinni í Madrid en segja má að naut og maður hafi skipst á hlutverkum og fékk kappinn að kenna á hornum bola. Þetta var meðal þess sem bar til tíðinda í vikunni. Ljósmyndarar Reuters-fréttastofunnar voru ekki langt undan og festu þessa stóratburði og fleiri á filmur sínar og minniskort. Afturhvarf til fortíðar Maður staflar heyi á hestvagn á akri í grennd við Búkarest höfuðborg Rúmeníu. Evrópusambandið tilkynnti í vikunni að Rúmenía og Búlgaría verði veitt aðild að sambandinu um næstu áramót að uppfylltum skilyrðum um umbætur. Kvikmyndastjarna tekur mynd Bandaríska leikkonan Jodie Foster var sæmd heiðursdoktors- nafnbót við Pennsylvanfu-háskóla í vikunni. Áður en hún ávarpaði gesti gerði hún sér lítið fyrir og smellti af þeim mynd. Ástin liggur í loftinu Rómantikin lá í loftinu í Moskvuborg á þriðjudag þar sem vorið lét loksins sjá sig eftir langa bið. Bændur krefjast bóta Þúsundir bænda gengu um götur Jakarta höfuðborgar Indónesíu fyrr í vikunni til að krefjast landbúnaðarumbóta í tilefni þess að þar fer fram ráðstefna á vegum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Náin kynni nauts og manns Spænski nautabaninn Miguel Angel Perea fær skell á San Isidro nautaatinu i Madrid. Ibúar borgarinnar heiðra verndardýrling sinn heilagan Isidro með heil- miklum hátíðarhöldum á ári hverju þar sem boðið er upp á ýmsar menningaruppákomur og nautaat. ii. Myndir/Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.