blaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 52
52 IDAGSKRÁ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 blaðiö HVAÐ SEGJA STJÖRÍJURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Þú andar strax léttar þegar þú kemst að því hvert vandamálið er. Eins og svo oft áður hefuröu miklað þetta fyrir þér og buið til hryllilegan hugarheim. Þaö erekki púki í hverju horni. ©Naut (20.april-20.mai) hú hefur fulla trú á hinu óvænta og hinu óvenju- lega i lífinu. hað er mjög gott og gerir þig víösýnni en ella. hað gerir það einnig að verkum að þú ert mjög skapandi persóna sem sérð ýmislegt sem öðrum erhulið. ©Tvíburar (21.maf-21.JtnO hú hugsar oft um lifið og tilveruna en átt það til að vera í neikvæðari kantinum. Reyndu að temja þér jákvæðara viðmót og hugsa frekar um það sem bet- ur má fara i þínu lífi. Gerðu þetta strax. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Sama hversu lengi þú ert i þessu máli þá mun ekk- ert breytast. Talaðu við vinnufélaga þinn og tjáðu honum að þú komist ekki lengra með þetta mál. Hann mun skilja það að endingu. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þér hafa borist margar góðar gjaflr að undanförnu en ekki láta blekkjast. Það er fátt sem er ókeypis í þessum heimi og fólk vill alltaf fá eitthvað fyrir sinn snúð. Ekki láta kaupa þig til fylgilags. Meyja (23. ágúst-22. september) hú hefur fengið eina klikkaða hugmynd á ævinni. hað hversu jarðbundin persóna þú ert hefur hing- að til komið i veg fyrir framkvæmd. Þig vantar spennu í líf þitt og núna er tækifærið. Vog (23. september-23. október) Einhver sem táknar allt það sem þig hefur dreymt um mun sýna þéráhuga á næstunni. Ekki fara á lim- ingunum, heldur sýndu fram á að þú sért áhugans virði. Leggðu þig hart fram í þessu. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Farðu út og reyndu að hitta eitthvað áhugavert fólk. hú hefur margt fram að bjóða og það er bara spurning um að láta vaða. Hlustaðu vel og vand- lega á það sem aðrir hafa að segja um þetta mál. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það þýðlr ekki að nöldra. Staðan er þessi og það eina sem þú getur gert er að vinna úr þessum að- stæðum. hú hefur gert það áður og getur gert það aftur án þess að allt fari (klessu. © Steingeit (22. desember-19. janúar) Fólk hefur verið að ræða þin einkamál sín á mílli. Þú verður að komast að því hvernig þessar upplýs- ingar berast áfram. Ef þú gerir það ekki geturöu ekki vitað hveijum skal treysta. Vatnsbori (20. janúar-18. febrúar) Ef einhver er mótfallinn því sem þú hefur fram að færa, ekki þvinga fram samþykki. Prófaðu þess í stað að fá hinn sama til að hugleiða alvarlega þitt sjónarhorn og taka afstöðu til þess. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) hú vilt bregða þér á kreik en þú verður að ákveða fyrst hvert þú ætlar að fara. Taktu smá krók og ekki alltaf fara auðveldustu leiðina. Að brjóta upp mynstrið er eitthvað sem þú þarft á að halda. OF STOR FYRIR EVROVISJON Fjölmiðlar Kolbrún Bergþórsdóttir Það var ekki við því að búast að Evrópubúar hefðu skilning á Silvíu Nótt þegar Islendingar eiga margir hverjir erfitt með að átta sig á henni. Þannig virðist stór hópur íslenskra foreldra hafa álitið að Silvía ætti að vera börnum þeirra góð fyrirmynd. Þegar hún reyndist það ekki grétu börnin og foreldrarnir fóru í fýlu. Silvía hefur hins vegar ekki brugðist okkur, staðföstustu aðdáendunum, sem vitum að hún lifir í fullkom- inni sjálfhverfu. Hún var reyndar alls ekki upp á sitt besta á sviðinu í Aþenu en jafnvel þótt hún hefði verið í sínu flottasta formi hefði hún varla náð kosningu. Silvía náði sér hins vegar fullkomlega á strik í tíu fréttum sjónvarps þar sem hún sagði að Evróvisjón væri bara fyrir lúða og að hún ætl- aði til Ameríku þar sem menn þekktu stórstjörnur þegar þeir sæu þær. Það kostar sitt að vera karakter eins og Silvía hefur reynt. Mér finnst hún ein fyndnasta kona sem ég hef séð. Um allan heim er fullt af fólki sem ber ekki skynbrag á frumleika. Það er fólkið sem horfir á Evróvi- sjón. Fólkið sem skilur frumleika er að gera eitthvað allt annað en að horfa á hallærislega Evr- óvisjón keppni. Það missti því af Silvíu. Sem er synd því það hefði örugglega kunnað að meta hana ef það hefði fylgst með henni. Silvía er alltof stór fyrir Evróvisjón. Eins og hún er sem betur fer búin að átta sig á. kolbrun@bladid.net LAUGARDAGUR 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Alda og Bára (3:26) 08.06 Bú! (15:26) 08.17 Lubbi læknir (12:52) 08.30 Arthúr (110:115) 08.55 Sigga ligga lá (12:52) 09.08 Skoppa og Skrítla (3:10) 09.18 Matta fóstra og ímynduðu vinirn- irhennar (37:40) 09.40 Glómagnaða (51:52) 10.02 Ástfangnar stelpur (8:13) 10.25 Latibær 10.50 Kastljós 11.20 Útog suður (2:16) 11.45 Taka tvö (1:10) 12.40 Mótorsport(i:is) 13.10 HM f íshokkí 14.25 fþróttakvöld 14.40 HM í íshokkí 16.00 EMfblaki ísland - Færeyjar, kvennalið. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Kokkar á ferð og flugi (5:8). e. 18.20 Fréttir, íþróttir og veður 18.54 Lottó 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Bein útsending frá Aþenu.. 22.25 Franskur koss (French Kiss) 00.15 Tamningamaðurinne. 02.10 HM í íshokkí [ SIRKUSTV 18.00 FashionTelevisione. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (3:23) e. 19.30 Friends (4:23) e. 20.00 "bak við böndin" (7:7) 20.30 Sirkus RVK e. 21.00 American Idol (36:41) e. 21.50 American Idol (37:41) e. 22.20 Clubhouse (3:11) e. 23.05 Supernatural (14:22) e. 23.50 Extra Time - Footballers' Wive 00.15 SplashTV2oo6 e. STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.20 BoldandtheBeautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 BoldandtheBeautiful 14-05 Idol - Stjörnuleit 14.55 Life Begins (5:8) 15.45 Einusinnivar(2:6) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 íþróttirogveður 19.05 Lottó 19-10 GeorgeLopez (20:24) 19.35 0liverBeene(5:i4) 20.00 Bestu Strákarnir 20.30 Það var lagið 21.40 Cellular (Gemsinn) Kyngimögnað- ur spennutryllir með Kim Basinger í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Kim Basinger, Caroline Aaron, Brenda Ballard. Leikstjóri, David R. Ellis. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 Bark! (Gelt!) Aðalhlutverk: Vincent D'Onofrio, Lisa Kudrow, Lee Terge- sen, HeatherMorgan. Leikstjóri, Kas- ia Adamik. 2002. 00.50 Under the Tuscan Sun (Undir Tosc- anasólu) Aðalhlutverk: Diane Lane, Lindsay Duncan, Sandra Oh. Leik- stjóri: Audrey Wells. 2003. Leyfð öll- umaldurshópum. 02.40 Nine Lives (Níu líf) Aðalhlutverk: Wesley Snipes. Leikstjóri, David Car- son. 2004. Stranglega bönnuð börn- um. 04.15 Malibu's Most Wanted (Eftirlýstur í Malibu) Glæpamynd á laufléttum nótum. Aðalhlutverk: Jamie Kenne- dy, Taye Diggs, Anthony Anderson. Leikstjóri, John Whitesell. 2003. Bönnuð börnum. 05.40 Fréttir Stöðvar 2 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁR EINN 10.30 Dr.Phile. 12.45 Yes,Deare. 13.15 AccordingtoJime. 13-40 TopGeare. 14-30 Gametívíe. 15.00 OneTreeHill e. 15.50 Less than Perfect e. 16.15 RunoftheHousee. 16.45 Dr. 90210 e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond e. 18.35 Everybody Hates Chris e. 19.OO FamilyGuy e. 19.30 Courting Alexe. 20.00 AllofUs 20.25 Runofthe House 20.50 The Drew Carey Show 21.10 Dr. 90210 21.45 The Dead Zone 22.30 Rockface 23.20 Stargate SG-i e. 00.05 Boston Legal e. 00.55 Wanted e. 01.40 Ripley's Believe it or not! e. 02.25 Tvöfaldur Jay Leno e. 03.55 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 08.40 (tölsku mörkin 09.10 Ensku mörkin 09.40 Spænsku mörkin 10.10 NBA-úrslitakeppnin 12.10 Meistaradeild Evrópu 14.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 14.30 US PGA í nærmynd 15.00 Sænsku nördarnir 15.45 Landsbankadeildin 2006 18.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn 18.30 Motorworld 19.00 NBA úrslitakeppnin 23.00 Landsbankadeildin 2006 /ff ÍM.L NFS 10.00 Fréttir 10.10 Vikuskammturinn 11.00 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 12.00 Hádegisf réttir 12.25 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 13.00 Dæmalaus veröld - með Óla Ty- nes. 13.15 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 14.00 Fréttir 14.10 Kompás e. 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 ThisWorld 2006 17.05 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 17.20 Skaftahlíð 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Skaftahlíð 19-45 Vikuskammturinn 20.35 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 21.25 Skaftahlíð 22.00 Veðurfréttirog íþróttir 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin í h 09.10 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss W4S2EISTÖÐ 2 -Bíó 06.00 The Scream Team (Draugagengið) 08.00 Harry Potter and the Philop- her's Stone (Harry Potter og visku- steinninn) 10.30 Hvítir mávar 12.00 50 First Dates 14.00 The Scream Team (Draugagengið) 16.00 Harry Potter and the Philop- her's Stone (Harry Potter og visku- steinninn) 18.30 Hvítir mávar 20.00 50 First Dates 22.00 Charlie's Angels: Full Throttle 00.00 Gigli 02.00 Webs(Vefir) 04.00 Charlie's Angels: Full Throttle RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 NYTT A DVD! .• aS^NqnA HEATH LEDGER - SIENNA MILLER - ALRÆMAST! KVLN NABOSl SOGUNARERKOMIN I VERSLAN I R OG A LEIGLJ R A DVD SAM MYNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.