blaðið - 10.11.2006, Síða 19

blaðið - 10.11.2006, Síða 19
blaðið FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 19 Frá réttarhöldunum Pétur Þór segir ijóst að Arnar hótaði lykilvitni illu efþað breytti ekki framburði. -r—r--- sæedg Fjörutíu lögreglu- menn grunaðir Báðir sakborningar í mál- verkafölsunarmálinu voru sýknaðir fyrir dómi og aðeins hluti sakargifta í Baugsmál- inu bíður endanlegrar niður- stöðu fyrir dómi. í Blaðinu í gær greindum við frá viða- mikilli rannsókn þar sem fjörutíu lögreglumenn fengu stöðu grunaðra um brot við refsilögum. í niðurstöðum Atla Gíslasonar, setts rann- sóknarlögreglustjóra, kom í ljós að starfsemi lögreglunnar stangaðist á við hegningarlög, starfslýsingar voru hunsaðar og eftirlit með starfseminni var ófullnægjandi. Heimild- armenn greina frá því að brotin voru framin og vitað hafi verið hverjir frömdu þau. Ríkissaksóknari ákvað að fara ekki með málið lengra. „Franklín Steiner var stöðv- aður í miðbænum, af umferð- arlögreglunni, með fullan bíl af fíkniefnum. Hann fékk hins vegar að hringja símtal og í kjölfarið hafði yfirmaður fíkniefnadeildarinnar sam- band við lögregluþjónana. Franklín var sleppt í kjölfarið og keyrði í burtu með efnin,“ segir heimildarmaður Blaðs- ins. „Það er fásinna að halda því fram að hér sé engin spill- ing innan lögreglunnar. Lög- reglumenn hér eru ekki öðru- vísi en lögreglumenn víðs íheiminum." Arnar Jensson Beitti vitni i málverkafölsuna- rmálinu þrýstingi til að breyta vitnisburði sinum. Auðbrekku 8, 200 Kópavogi, sími 554 6088, hreint@hreint.is, www.hreint.is engin framhaldsmeðferð málsins verið ákveðin. „I rétt- arbeiðninni kemur fram að rannsókn málsins sé í fullum gangi og ekkert getið um stöðu þess fyrir dómstólum," segir Gestur. „Þess er rang- lega getið að Baugur sé með starfsemi í Bandaríkjunum og þar kemur fram fjöldi sak- argifta sem á þessum tíma hafði verið sýknað fyrir fyrir dómi. Vinnubrögðin lögregl- unnar þykja mér miður góð,“ segir Gestur. Hrent Fagleg ræsting fyrirtækja er bæði betri og ódýrari STEINAR BRAGI HIÐ STORFENGLEGA LEYNDARMAL HEIMSINS EINKASPÆJARINN STEINN STEINARR OG AÐSTOOAR- MAÐUR HANS MUGGUR RANNSAKA ÆSILEGT MORÐMÍL ASKEMMTIFERÐASKIPI HINISLENSKA TRAINSPOTTING $0 GRÖMM AF ÚDRÝGÐU KÓKAÍNIHVERFAI PARTl'l IREYKIAVIK ELTINGARLEIKUR UPPALIF OG DAUÐA. „BráðsKemmtileg bók sem heldur fínu jafnvægi milli tilgerðarleysis og húmors.“ - Bjöm Þór Vilhjálmsson, Morgunblaðið, 3. növember2006 m •■* 'rji eir|W1| UMr?UÐi®OSSON ÞAÐÆTTIAÐ SETJA ÞIG A HEIMSMINIASKRA ÞESSIBÓK ER EKKIUM BLEIKA FLAMINGÓFUGLA. ÞESSIBÓK ER UM ÚTVARPSMANNINN E SEM LENDIR í ÓVÆNTUM OG ALLSVAKALEGUM HREMMINGUM EFTIR AÐ HAFA GEFIÐ ÚT SÍNA FYRSTU BÓK. „Það er nautn að lesa textann ogsagan er í senn fyndin, írónísk, persónuleg, kátbrosleg, Ijúfsár og melankolísk.“ Geir Svansson, Morgunblaöið 3. nóv „Þetta er skemmtilegur texti og furðulegur. Hann fengi í mínum kladda Timm stjömur væru þær gefnar.“ Páll Baldvin Baldvinsson, Fnéttablaðið 5. nóv r BJARTUR

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.