blaðið - 10.11.2006, Page 46
46 f
IR 10. NÓVEMBER 2006
blaðið
> húðflii
Um 36 prósent Bandaríkjamanna
á aldrinum 18 til 29 ára hafa
að minnsta kosti eitt húð-
flúr einhvers staðar á
líkamanum.
Vel tengdir
Stór hluti heimilislausra
Bandaríkjamanna hefur
tölvupóstfang þrátt fyrir
að eiga hvorki tölvu né
samastað.
Furðulegt uppátæki
Fimmtán ára rúmönsk stúlka gæti þurft að fara í uppskurð
eftir að hún gleypti tannbursta. Læknar námu tann-
burstann í maga stúlkunnar með röntgen en ætla að bíða
og sjá hvort tannburstinn skili sér ekki rétta leið út, sam-
kvæmt vefnum Ananova.
Þótt þú
borðir eins og svín
og hagir þér eins
og asni ertu samt
mennskur. ,
hitt&betta
» Piparsveinaeldhúsið
í piparsveinaeldhúsinu er
að þessu sinni staddur Val-
geir Gestsson, gítarleikari
og söngvari hljómsveitar-
innar Jan Mayen. Valgeir
nemur bókmenntafræði
við Háskóla íslands og
hans helsta fyrirmynd í
eldhúsinu er faðir hans.
Valgeir eldar að eigin sögn
ekki mikið enn sem komið
er sökum lítils þroska í eld-
húsfræðum.
Storluða j M39VV|
Hráefni M
— Ær
(500-750 gr) ‘ f 1
Hveiti I
Picanta j
Rjómi 'A lítr.
2 stk. tómatar
Sítrónusafi
Lúðuna hefur þú í hæfilega litlum bitum
og veltir þeim upp úr hveiti og picanta.
Bræðir smjör á pönnu og hendir bitunum
á og léttsteikir við meðalhita. Þegar búið
er að steikja alla bitana hellir maður rjóm-
anum á pönnuna, dálitlu af sítrónusafa
og bætir niðurskornum tómötum við. Þá
eru bæði maturinn og sósan komin og
með hvítvíni klikkar þetta ekki.
Fullt nafn: Ég heiti Valgeir Gestsson
Aldur: 22 ára
Andlegur aldur: Ég myndi segja að
það væru svona 66 ár.
Starf: Skólaliði, nemi og rokkari.
Fyrirmynd í lífinu: I eldhúsinu er faðir
minn fyrirmyndin, en að öðru leyti hef
ég bara tröllatrú á sjálfum mér.
Að vinna á togara eða við blóma-
skreytingar? Ég væri til í að vinna við
blómaskreytingar á togara.
Eru skór til að ganga á? Nei, maður
gengur í skóm.
Myndirðu nota Men Expert Power
Buff Anti-Roughness Exfoliator?
Nei, ég reyni að halda í allt mitt „roug-
hness and toughness".
Ertu hræddur við skordýr? Nei.
Notarðu nefhársklippur? Nei, en ef
ég ætti slíkt apparat mundi ég hiklaust
nota það.
Áttu safn af skurðarhnífum og
wok-pönnu í eldhúsinu? Ekki enn.
Nýjasta æðið hjá vinum mínum er hins
vegar eldhúshnífar frá japönskum
sverðagerðarmönnum sem skera í
gegnum bein án þess að missa bitið.
Finnst þér gaman að baka kökur?
Það er miklu skemmtilegra að borða
þær.
Ferðu eftir uppskriftum? Mjög
sjaldan. Matargerð er eins og tónlist, ef
maður hefur réttu tilfinninguna þá þarf
maður ekki að lesa nótur.
Rakarðu þig annars staðar en fyrir
ofan axlir? Ég mundi gera
það ef ég ætti nefhársklippur.
Kvað er kynþokki? Tilfinning.
Hvað ertu að gera í kvöld? Kemur
þér ekki við.
Færðu oft fólk í mat? Því miður er
ég of stutt á veg kominn með elda-
mennskuþroska minn, en ég er dug-
legur að bjóða fólki eitthvað að borða
ef það er á annað borð í heimsókn.
Borðar þú oft úti? Nei, en mér er oft
boðið í mat.
Misþyrmingar
Sumarið 2001 fundubændur í
Montana í Bandaríkjunum nokkrar
ær illa leiknar úti í haga. Dýrin
höfðu verið drepin á hryllilegan
hátt en hluti höfuðs þeirra var
fjarlægður ásamt kynfærum og
augum. Engar vísbendingar var
að finna nokkurs staðar og ekkert
vitni gaf sig fram. Atvikið þótti
svipað öðru sem átti sér stað árið
1970 þegar 60 ær fundust dauðar
nokkrum fylkjum Bandaríkjanna.
Nokkrum dögum áður hafði fjöldi
fólks greint frá undarlegum fyrir-
bærum á himnum og er málið
talið tengjast því en ennþá hefur
ekki verið varpað Ijósi á það
sem gerðist.
Draugagangur'
Covenanters-fangelsið í Edinborg
er einn vinsælasti ferðamanna-
staður Skotlands. Á svæðinu er
einnig gamall grafreitur og er vofa
sautjándu aldar dómara talin svífa
þarna yfir. Þrátt fyrir
stöðugt streymi ferða-
manna greina hátt í
hundrað manns
árlegafrá
• dularfullum
líkams-
árásum
sem
eiga sér
stað við
heimsókn
á staðinn, en
greint var frá 80
árásum frá 2000-
2001. Engin skýring hefurfengist
á þessu en í öllum tilvikum hefur
gerandinn verið ósýnilegur. Hefur
nú flestra leiða verið leitað til þess
að rannsaka málið og nú síðast var
þekktur sjáandi fenginn til þess
að kveða niður þann sem talinn er
eiga sök á þessu.
Sex frægir einstaklingar hafa
samþykkt að gangast undir
stranga meðferð sem breytt
getur lífi þeirra til framtíðar.
Komast þeir heilir í gegnum
dagskrána sem bíður þeirra í
einangrunarbúðunum í
Sólheimum í Grímsnesi?
inudaginn
SKJÁRE/A/A/ næst
i gegnuni Skjáinn
og Digital island
w-r ám' hfli # á: BYGGÐIR IIPPAFi 1IR
- s í ^ \