blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 55
11
ítarleg og áhrifamikil
saga stórmennis.
Tímamótaverk
um þjóðskáldið.
Páll Baldvin Baldvinsson / FRÉTTABLAÐIÐ
11
Lifandi fræðirit
og sannkölluð
skemmtilesning.
Árni Matthiasson / MORGUNBLAÐIÐ
11
ii
Bókin er bráðlifandi og
stórfroðleg."
Óðinn jónsson, sagnfræðirigur
og útvarpsmaður
Hún er stórvirki, þrekvirki!
Ragnar Arnalds, rithöfundur
og' fyrrverandi ráðherra
u
ii
Þetta er spennandi lesning...
menn munu sjá nýja Matthías/
Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur
Matthíasarstefna • Þjóðarbókhlöðunni • n. nóvember • kl. 11.00-17.00
í tilefni af útkomu bókarinnar verður haldið þing um séra Matthias og verk hans
í Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 11. nóvember, á fæðingardegi skáldsins.
Dagskráin hefst kl. 11 árdegis. Fyrirlesarar verða Gunnar Kristjánsson, Gunnlaugur
A. Jónsson, Helga Kress, KristjánÁrnason, Sveinn Yngvi Egilsson og Þórunn Erlu
Valdimarsdóttir. Opnuð verður sýning á verkum og handritum Matthiasar
og boðið upp á léttar veitingar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
JpL
JPV ÚTGÁFA