blaðið - 24.11.2006, Blaðsíða 36
blaðið
»
38
Bílstjórar til
starfa í desember
Útkeyrsludeild óskar eftir starfsfólki til útkeyrslu á
höfuðborgarsvæðinu í desember, á minni sendibílum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari
upplýsingar eru veittar í síma 580 1243.
Hæfniskröfur:
• 18 ára aldurstakmark
• Hreint sakavottorð
• Stundvísi, snyrtimennska og góð þjónustulund
Umsóknum skal skilað til:
íslandspóstur hf.
Póstmiðstöð
Stórhöfða 32
110 Reykjavík
Merkt: Bílstjórar í desember
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu íslandspósts:
www.postur.is
GUNNUR GRETTISDÓTTIR 25 ÁRA
1. Hvað heitir höfuðborg frlands?
Dublin
2. Hvað eru jólasveinarnir margir?
13
3. Hver er höfundur Mýrarinnar?
Arnaldur Indriðason
4. Hvenær hefst aðventan?
3. desember
5. f hvaða heimsálfu rennur Amazon-
fljótið?
Asiu
HILDIGUNNUR JÓNASDÓTTIR 20 ÁRA
1. Hvað heitir höfuðborg frlands?
Dublin
2. Hvað eru jóiasveinarnir margir?
Þeireru 13
3. Hver er höfundur Mýrarinnar?
Arnaldur Indriöason
4. Hvenær hefst aðventan?
Guð ég veit það ekki
5. f hvaða heimsálfu rennur Amazon-
fljótið?
Suður-Ameríku
SIGNÝ HEIÐA GUÐNADÓTTIR 20 ÁRA
1. Hvað heitir höfuðborg frlands?
Dublin
2. Hvað eru jólasveinarnir margir?
13
3. Hver er höfundur Mýrarinnar?
Arnaldur Indriðason
4. Hvenær hefst aðventan?
Má maður hugsa, mig minnir að það sé 3.
desember
5. f hvaða heimsálfu rennur Amazon-
fljótið?
Suður-Ameríku
SIGURÐUR HÖSKULDSSON 21 ÁRS
1. Hvað heitir höfuðborg frlands?
Dublin
2. Hvað eru jólasveinarnir margir?
12 eöa13
3. Hver er höfundur Mýrarinnar?
Arnaldur Indriðason
4. Hvenær hefst aðventan?
Fjórum sunnudögum fyrir jól
5. f hvaða heimsálfu rennur Amazon
fljótið?
Suður-Ameríku
miueurv-Jnens 'S Jequrasop e 'tr
uoseg.upui jnpieujv •£ e I 'Z unqnQ • i oas
RÓSELLA PÉTURSDÓTTIR 22 ÁRA
1. Hvað heitir höfuðborg frlands?
Dublln
2. Hvað eru jólasveinarnir margir?
13
3. Hver er höfundur Mýrarinnar?
Arnaldur Indriða
4. Hvenær hefst aðventan?
3. desember
5. f hvaða heimsálfu rennur Amazon
fljótið?
Suður-Ameríku
3 6 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006
Urslit Gullkindar
Capone-menn afhentu Gullkindina í
gærkvöldi í þriöja sinn. Kosið var um
úrslitin á vef útvarpsstöðvarinnar XFM.
Heiðursverðlaun: Arni Johnsen. „Fyrir að vera með skít upp á bak allan
daginn en halda samt áfram,“ útskýröi Andri Freyr.
Uppákoma ársins: Þegar Unnur Birna datt á andlitið. 34 prósent
Klúður ársins: Sylvía Nótt í Eurovision. 30 prósent
Önnur áhugaverð verðlaun: Versta tímaritið: Hér og nú. Hlaut 46 prósent
Versti sjónvarpsþátturinn: Búbbarnir. 31 prósent Versti raunveruleikaþátturinn
islenska Bikini Modelið. 31 prósent Versta auglýsingaherferðin: KFC. 33 prósent
Versta comebakkið: Sirrý. 26 prósent
kúldann
»40
Jónsi:
„Þegar ég hitti Alex í Boston í Banda-
ríkjunum var hann hreint ótrúlega
fátækur og borðaði ekkert nema
hrísgrjón," segir Jónsi. „Reyndar átti
ég svipað tímabil þar sem núðlusúpur
voru oft á matseðlinum."
Alex:
„Ég kom hingað til lands vegna Jónsa,“ segir
Alex Somers. „Ég elska (sland, það er fráþært
að búa hérna, námið í Listaháskólanum gefur
mér mikið og er spennandi.1* Alex segist jafnvel
elska veðrið. „Það er bara kósý úti núna,“ segir
hann brosmildur um hráslagann og kuldann.