blaðið - 24.11.2006, Blaðsíða 44
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006
Sniðgengur Cruise
Nýjasta slúðrið í Holiywood er það að
John Travolta hafi sniðgengið brúðkaup J
Toms Cruise og Katie Holmes vegna þess
að bestu vinkonu hans í heiminum, Opruh
Winfrey, var ekki boðið í veisluna.
Kate Moss í Little Britain
Kate Moss stal senunni þegar hún kom fram sem yngri
systir Vicky Pollard úr sjónvarpsþáttunum Littie Britain.
Moss steig á svið í London Hammersmith Apollo leik-
húsinu ásamt Matt Lucas sem leikur Vicky og var Moss
kynnt sem sú auðvelda en Vicky þessi myndarlega.
Hættur að reykja
Skoski sjarmörinn Ewan
McGregor hefur ákveðið að hætta
að reykja. Leikarinn er einna þekkt-
astur fyrir leik sinn í Star Wars.
Hann hefur nú leitað til dáleiðanda
sér til aðstoðar en McGregor lofaði
konu sinni að hætta eftir að hann
þurfti að aflýsa sumarfríi fjölskyld-
unnar þegar hann fékk hlutverk í
nýrri mynd Woody Allen sem hann
gat ekki hugsað sér að hafna. „Ég
er staðráðinn í að hætta í þetta
skiptið. Það verður að ganga upp,“
sagði Ewan. „Ég lofaði konunni
minni þessu í sárabætur þegar við
hættum við sumarfríið en ég meina,
hver hafnar Woody Allen? Þegar
Allen býður þér hlutverk þá segir
þú já takk“.
Stjörnurnar þurfa að gera jafn hvers-
dagslega hluti og við hin eins og að
taka bensín. Hin fjölhæfa Milla Jojov-
ich sást á bensínstöð í Hollywood á
dögunum þar sem hún þurfti að dæla
bensíni á bílinn sinn en hún ekur um
á rándýrum Lexus.
Alturendinn Leikkonan hefði líklega ekki
verið sátt ef hún hefði vitað að Ijósmyndarinn
væri að mynda afturendann á henni.
Britney sár
Britney Spears var mætt á
Amerísku tónlistarverðlaunahá-
tíðina sem haldin var á þriðju-
dagskvöldið. Kynnir hátíðarinnar
Jimmy Kimmel gerði mikið grín
að Kevin Federline eða K-Fed,
fyrrverandi eiginmanni Spears,
og kallaði hann „The world’s first
ever no-hit wonder”
listarmann-
aldrei hefði ¥/AÉÍ jfr
Þrátt fyrir að sCy
haldið andlitinu Jyg®; Jk.
þá sárnaði henni
mjög að sögn
vina þrátt fyrir
búin að ■ ~
losa sig
við manninn. Jff
HAGATORGI • S. 530 1919
Ítölsk kvikmyndahátíð
FESTA DILAUREA
(útskriftarveislan)
DA ZERO A DIECI
(frá einum upp í tíu)
Þreytuleg Jojovich virtist
frekar þreytuleg enda erfitt
að vera ríkur og frægur.
Milla Jojovich Leikkonan lét lítið fyrir
sér fara og vissi greinilega ekki af Ijósmynd-
aranum sem myndaði hana í bak og fyrir.
Lohan saknar
Altmans
Lindsay Lohan sem lék í síðustu
mynd Roberts Altmans A Prairie
Home Companion segir að sér
hafi brugðið mjög við fregnir af
andláti hans. „Ég er afskaplega
sorgmædd,” sagði Lohan. „Robert
var mér sem faðir.“ Leikkonan sem
hefur ekki mikið samband við raun
verulegan föður sinn sagði Altman
nánast hafa gengið >
sér í föðurstað og
komi hún til með Mm
að sakna hans jBP ■*■
mjög. R
Aumingja Mischa Barton ungstirnið úr sjónvarpsþátt-
unum O.C. Það virðist allt ganga ájafturfótunum hjá henni.
Nýiega sást til hennar brotna saman í bíl sínum eftir að
hún hafði að sögn klemmt úlnlið sinn milli stafs og hurðar
bílsins, Mischa hefur nú verið með umbúðir á úlnliðnum í
nokkrar vikur og eru þvi sögur á lofti um að leikkonan unga
hafi reynt að skaða sjálfa sig en fjölmiðlafulltrúi hennar
sagði að hún hefði slasað sig aftur á þessum stað þegar
hún klemmdi sig.
smáRR^Bló
PULSEBlMAflA
kl.8og10
CASIN0 R0YALE B.L HÁRA
kl.5,8og11
CASIN0 R0YALEILÚXUS B.1.14 ÍRA
kI.5,8og11
0PEN SEAS0N ENSKTTAL
kl. 4 og 6
SKÓGARSTRÍÐ iSUNSKTTAL
kl.4
B0RAT B.L 12 ARA
kl. 6, 8og 10
MÝRIN B.L 12ÁRA
kl. 5.40,8 og 10.20
HEGnBOEinn
PULSE B.1.16ARA
kí. 8 og 10
CASINO ROYALE B.1.14ÁRA
kl. 5.30,8.30 og 11.20
SKÓGARSTRÍÐ ISLENSKTTAL
kl.6
BORATB.L12ÁRA
kl.6,8og 10
MÝRIN B.I.12ÁRA
kJ.6,8.30 og 10.30
Angelina Jolie fór í óvænta
heimsókn til Kambódíu á þriðju-
daginn en elsti sonur hennar
er ættaður þaðan. Jolie
sem hefur verið á Indlandi
við tökur á myndinni A
Mighty Heart hitti yfir-
múrnml völd í norðvesturhluta
landsins til þess aö
|ÍB'J ræða verndun skóga
Wfft þar í landi en hún hefur
l|jnr t lofaö að styrkja mál-
efnið um 100 milljónir á
fl/M næstu fimm árum. Jolie
fer reglulega í heim-
sóknirtil landsins og
■ hefur hún lagt fjölda mál-
H efna lið en hún starfar
Æ sem velgjörðasendiherra
im Sameinuðu þjóðanna.
CASINO ROYALE B.l. I4*RA
kl. 4,7 og 10-P0WERSÝNING
BORATB.1.12ÁRA
kl. 6,8og 10
SKÓGARSTRÍÐ iSLENSKTTAL
kl.4
MÝRIN B.L12ÁRA
kl. 4,6,8 og 10.10
CASINO ROYALE B.1.14 ÁRA
kl. 8 og 11-KRAFTSÝNING
SKÓGARSTRlÐ ISLENSKTTAL
kl.6
OPEN SEASON ENSKT TAL
kl.8
MÝRIN B.I.12ÁRA
kl.6
B0RATB.L 12ÁRA
kl. 10
•JÓLASVEININN á
NYTTIBIO
Mischa Barton eyöilögð
í rusli Vinur Miscliu reynir
að hughreysta hana
Hágrátandi Eitthvað agalegt
hefur greinilega komiðfyrir
þar sem tárin renna í stríðum
straumum niöur kinnar leik-
konunnar.
Enn með umbúðir Mischa
Barton hefur verið með umbúðir
um úlnliðinn í margar vikur.
Álfabakka
SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 -10:10 CASIN0 R0YALE kl. 4:30-7:30-10:30 B.L14 CASINO ROYALE VIP kl. 4:30 - 7:30 -10:30
THE GRUDGE2 kl. 5:50-8 9:10-10:20-11:30 B.i. 16
[JÓNAS ' kl.4 Lff/íð
m B0YS kl. 5:30 - 8-10:30 Bi 12
THE DEPARTED kl.6 B i 16
BÆJARHLAÐID ‘V-bltal kl. 3:40 .
JACKASS NUMBER TW0 kl.4 B i 12
SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40-5:50-8 tstfð
THE GRUDGE 2 kl. 5:50-8:15-10:30 B.i. 16
THE DEPARTED kl. 10:10 B.i. 16
JÓNAS •■>!- Kl B kl. 4 - 6 tfi-ylð
ADRIFT kl. 10:10 B.i.12
THE LAST KISS kl.8 B.i.12
BÆJARHLAÐIÐ f.V-lsltal kl.4
Keflavík
SANTACUUSÍ3 kl. 5:45-8 t/rvíO
CASIN0 R0YALE kl. 7-10 B.i 12
FLYB0Y8 kl. 10:10 B.i. 12
.S&MBÉfiÍy Akureyrl
THE GRUDGE2 kl.8-10 B.i 16
SANTA CLAUSE3 kl.6-8 eyfj
VEGGIE TALES ísitai kl.6
ADRIFT kl 10 B i 12
f2
iÉnnifiBÉ ' *■
^ ir I I j
1' 1
■ s
1 p< 1
ú 1 _fl I
THE DEPARTED kl. 6 - 9
MÝRIN kl. 5:50-7-9-10:15 B.i 12
SCANNER DARKLY kl. 6-8-10:10 B.i.16
BÖRN kl.8 Bi 12
THE QUEEN kl.6 - 'ÍÍSj
Jolie
lltil Kar nbódíu