blaðið - 24.11.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 24.11.2006, Blaðsíða 46
< ^ blaðiö 46 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 Hversu gamall er ieikarinn stutti? Hversu stuttur er hann? Hvað heitir hann fullu nafni? Fyrir leik i hvaða gamanþáttum sló hann i gegn á áttunda áratugnum? Hvaða leikkonu er DeVito kvæntur? ucui|J3d uoiiy g !XB1 0|!AOO |0CI|3!I/M lOuiL’Q c lUOZfrl Z 29 l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Vertu óhrædd/ur við að taka við stjórninni og þá er múguleiki á að þér verði boðin mikilsverð staða. Fyrst þarftu að trúa því að þú eigir skilið að vera yfirmaður. Núna er góður tími til að finna leiðir til aðýtaundirsjálfstraustþitt. ©Naut (20.aprfl-20.ma0 Attarðu þig nægilega vel á öllu því sem þú hefur að bjóða? f>ú ættir hiklaust að elska sjálfa/n þig og hvað þú getur gert. Þegar þú ert fær um það munu möguleikar þinir aukast verulega. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Þú munt fá það sem þú sækist eftir en þú þarft að vilja vera til staðar og fylgja breytingum eftir. Það merkir að vera til staðar á erfiðum sem og auðveld- umtimum. ©Krabbi (22. júnf-22. jiilO Vertu viss um að vera með öll smáatriðin á hreinu og þú finnur fyrir öryggi, sama hvað þú verður spurð/ur um. Það er fátt ánægjulegra en vel gert verkefni, sérstaklega þegar þú sérð árangurinn. © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Einhver reynir að sýna fram á að þú hafir ekki það sem til þarf en þú ert með leynivopnið. Þú ert ekki einungis heillandi heldur hefurðu heilmikið vit á milli eyrnanna. Vertu nærgætin/n þegar þú sýnir að persónan hafi á röngu að standa. Meyja (23. ágúst-22. septemberj Meyjan er vönd að viröingu sinni og þú stendur við allar skuldbindingar þínar, jafnvel þó þær hafi ekki verið þær gáfulegustu. Siðferði þitt ersterkt og gef- urgottfordæmi. e Vog (23. september-23. októberj Það eru ekki allir sem þurfa svar á stundinni. Það gæti raunar verið betra fyrir alla ef þú hefur timann fyrir þér og hugleiðir kosti þina. Raunverulega svar- ið gæti legið undir hefðum kurteisinnar. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú átt von á einhveru góðu en það gæti verið falið. Þessar aðstæður koma þér á óvart eða gerast jafn- vel á miður góðum tíma en þú finnur leið til að gera það besta úr þessu. G Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú átt í samskiptum við valdamikla einstaklinga sem skipta miklu máli í þinum heimi. Vertu örugg/ ur og hæf/ur á þinu sviði og þú munt fanga athygl- ina. Leyfðu öllum að njóta nærveru þinnar. Steingeit (22. desember-19. janúar) Langtimafjárfestingar fara að borga sig og lang- tímaverkefni er fljótlega lokið. Arangur leiðir til meiri árangurs. Nýttu þér hvert tækifæri sem verð- urávegiþínum til hins ýtrasta. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú vildir fá ævintýri og nýjar uppgötvanir en þú færð fullvissu og kunnugleika. Það er skondið hvernig liflð er, en gætiröu verið að senda frá þér merki sem þú veist ekki af? Fáðu hreinskilnislegar ráðleggingar frá góðum vlnl. © Fiskar (19. febrúar-20. mars) Einbeittu þér að því hver þú ert en ekki hver þú varst. Það er best að gefa ákveðnum einstakling- um úr fortíðinni litinn tíma, sama hvernig þeir reyna að sannfæra þig um annað. Þú hefur mikil- vægari hnöppum að hneppa. Anorexíutvíburunum er að batna Á Sirkus má finna einhvern magnaðasta þátt sem fyrirfinnst í sjónvarpi í dag. Það er þáttur- inn Insider. Þeim er ekkert óviðkomandi og á milli þess sem þeir flytja eldheitar fréttir frá brúðkaupi Toms Cruise og Katie Holmes þá er fjallað um kynlegar hliðar veruleikans. Þar má nefna fjölskyldu sem bjó í Síberíu. Þau gengu öll á fjórum fótum. I Ijós kom að for- eldrar þeirra höfðu verið systkini og eignast börn saman. Afleiðingar getnaðarins voru þær að börnin þeirra vantaði allt jafnvægis- skyn. Fréttamennirnir á Insider létu ekki sitt eft- ir liggja og kenndu fjölskyldunni að ganga með hjálp göngugrindar. Óborganlegt sjónvarpsefni. Einnig hef ég fylgst grannt með anorexíutví- Sjónvarpiö 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (11:18) (Disney’s Little Einsteins) 18.25 Ungar ofurhetjur (5:26) (Teen Titans I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Loftinblá (The Blue Yonder) Bandarísk ævintýramynd frá 1985. Ellefu árastrákur ferðast í tíma aftur til árs- ins 1927 og reynir að forða afa sínum frá stórslysi. Leikstjóri er Mark Rosman og meðal leikenda eru Peter Coyote, Huckleberry Fox og Art Carney. 21.45 Rebus lögreglufulltrúi (Rebus: Fleshmarket Close) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir lan Rankin um John Rebus rannsóknarlögreglumann i Edinborg. Hér fæst hann við snúið mál sem hefst á því að kúrdískur hælisleit- andi finnst myrtur. Leik- stjóri er Matthew Evans og meðal leikenda eru Ken Stott og Claire Price. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.55 Ránið (e) (Heist) Bandarísk spennumynd frá 2001 um ræningjagengi sem fremur gimsteina- og gullrán fyrir harðsviraðan glæpamann. Leikstjóri er David Mamet og meðal leik- enda eru Gene Hackman, Danny DeVito, Delroy Lindo, Sam Rockwell og Rebecca Pidgeon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok burunum. Þar er einhver hálffræg leikkona að reyna að bjarga tvíburum sem koma frá i Ástralíu. Þær eru ansi illa haldnar. Líkjast : 1 í raun beinagrindum frekar en fólki. Þær I eru langt leiddar en með hjálp Insider hafa þær náð sér nokkuð á strik. Um daginn urðu vatnaskil hjá tvíburun- um. Sýnd var ársgömul upptaka þar sem þær flettu í gegnum tískurit hjá sálfræð- v' ingi. Þær bentu á horað módel og sögðu hana feita. Svo illa haldnar voru þær. Ári síðar sátu þær í sama herbergi og skoðuðu ný blöð. Annað eins módel birtist á glanspappírn- um. Systurnar voru sammála um að hún væri of grönn. Sigurinn var hálfnaður. Skjár einn Valur Grettisson Fylgist grannt með liðan anorexíutvíburanna. Fjölmiðlar valur@bladid.net Insider tók sig til og útbjó tölvugerða mynd sem sýndi hvernig þær litu út ef þær væru i eðlilegum holdum. Þá fyrst tóku þær á sig mynd manneskju en ekki uppvakninga. Og það eina sem ég gat hugsað var: Guði sé lof, anorexíutvíburunum er að batna. 06.58 fsland í bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 island i bitið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 13.50 Valentina 14.35 Extreme Makeover: Home Edition (18:25) 15.20 Rolling Stones 16.00 Nýja vonda nornin 16.20 Hestaklúbburinn 16.45 Skrimslaspilið 17.05 Véla-Villi 17.15 Simpsons 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 fsland í dag 20.05 Freddie (9:22) 20.30 X-Factor Stærsti sjónvarpsviðburður í sögu Stöðvar 2. X-Factor er einstök sönghæfileika- keppni þar sem keppendur eruáöllum aldri, alltfrá 16ára og upp úr. Einstak- lingar og hópar taka þátt í keppninni og reyna að sannfæra dómarana Einar Bárðarson, Ellý og Pál Ósk- ar um að þeir eigi erindi í sjálfa úrslitakeppnina sem fram fer í Smáralindinni. 21.25 Balls of Steel (3:6) 22.05 Le Divorce (Skilnaðurinn) Farsakennd stjörnum prýdd gamanmynd þar sem gert er stólpagrin að staðalímyndum, hvernig við eigum til að alhæfa um heilu þjóðirnar og sérkenni þeirra. 00.00 Terminator 3: Rise of the Machine (Tortímandinn 3) Hasarmynd af allra bestu gerð. Enn er reynt að ryðja John Connor úr vegi og fram undan er barátta upp á líf og dauða. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Poltergeist3 (Ærsladraugurinn 3) Hrollvekjandi spennumynd sem vakti heimsathygli. Stranglega bönnuð börn- um. 03.20 ísland i bitið e 04.40 Fréttir og island í dag Fréttir og fsland í dag end- ursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 08.00 08.45 15.00 15.30 16.20 17.05 18.00 19.00 19.30 20.10 21.00 21.55 22.50 23.20 00.10 00.40 01.35 02.20 03.10 03.55 05.25 6 til sjö (e) Rachael Ray (e) Sigtið (e) The King of Queens (e) Queer Eyefor the Straight Guy (e) Beverly Hills 90210 Rachael Ray 6 til sjö Everybody Loves Raymond (e) Gegndrepa - Lokaþáttur Ný, íslensk þáttaröð þar sem barist er með vatn að vopni. Sá sem stendur einn eftir vinnur hálfa milljón króna. Surface - lokaþáttur Dramatískir ævintýraþættir um lífið í dimmu djúpinu og ófreskjur sem þar búa. Það verður mikil dramatík í þessum lokaþætti seríunn- ar. Risafljóðbylgja stefnir á austurströnd Bandarikj- anna og Laura verður að gera hvað hún getur til að reyna að bjarga Rich. The Biggest Loser Bandarísk raunveruleik- aseria þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Það eru bara sex fitubollur eftir og leikurinn breytist. Það hitnar í kolunum og tveir keppendur lenda í útistöðum. Law & Order: Criminal Intent Everybody Loves Raymond Bandarísk gamansería. Masters of Horror Þekktustu hrollvekjuleik- stjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Hroll- vekja kvöldsins kallast Deer Woman og leikstjóri hennar er John Landis, einn frægasti leikstjóri allra tíma. STRANGLEGA BÖNN- UD BÖRNUM. Sigtið (e) íslensk gamansería um vonlausasta sjónvarps- mann landsins, Frímann Gunnarsson. C.S.I: Miami (e) Bandarísk sakamálasería. Close to Home (e) Bandarísk sakamálasería. C.S.I: New York (e) Bandarísk sakamálasería. Beverly Hills 90210 (e) Tvöfaldur Jay Leno (e) Óstöðvandi tónlist Sirkus 18.00 18.30 19.00 20.00 20.45 21.15 23.15 23.45 Entertainment Tonight Fréttir NFS ísland i dag Wiidfire The Hills (e) Lauren úr Laguna Beach- þáttunum er flutttil L.A. og er á leiðinni í skóla. Skrekkur 2005 (e) Upptaka frá úrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu síðastlið- ið þriðjudagskvöld. Till Death Do Us Part: Carmen & Dave (e) Það virðist vera sem nýjasta æðið hjá hjónum í Hollywood sé að gera raunveruleikaþætti þar sem hjónakornin opinbera ást sína og gera í því að sýna áhorfendum hversu hamingjusöm þau eru. Sirkus Rvk (e) Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. Ásgeir og co. eru að fylgjast með því sem er að gerast í menningarlífi Reykjavíkur. South Park (e) Chappelle’s Show (e) Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkj- unum. Pepper Dennis (e) X-Files (e) The Player (e) Entertainment Tonight Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Liðið mitt (e) 14.00 Wigan - Aston Villa (frá 19. nóv) 16.00 Torino - Sampdoria (frá 19. nóv) 18.00 Upphitun 18.30 Líðið mitt (e) 19.30 Sheff. Utd. - Man. Utd. (frá 18. nóv) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Middlesbrough - Liverpool (frá 18. nóv) 00.00 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leik- menn og aöstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leikjum helgarinnar. 00.30 Dagskrárlok 00.15 00.45 01.15 02.00 02.45 03.30 03.55 18.10 Undankeppni EM 2008 (Bayer Leverkusen - Tottenham) 19.50 Gillette Sportpakkinn 20.20 Spænski boltinn - upphitun 20.45 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 21.15 KF Nörd (13:15) (KF Nörd) Þá er komið að því að sjá hvort líkamlegt ásigkomu- lag Nördanna hafi lagast við allar æfingarnar. 22.00 Heimsmótaröðin i Póker (Commerce Casino's LA Poker Classic) Snjöllustu pókerspilarar veraldar koma saman á heimsmótaröðinni en hægt er að fylgjast með frammi- stöðu þeirra við spilaborðið íhverri vikuáSýn. 23.30 Pro bull riding (Omaha, NE - Omaha Open) Pro bull riding er ein vin- sælasta íþróttin í Bandaríkj- unum um þessar mundir. Menn keppast við að halda sér á nauti eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferðinni sem náð hafa mikilli færni í því að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 00.25 NBA 2005/2006 - Regular Season Útsending frá leikíNBA- deildinni í körfuknattleik. 06.00 Full Frontal Bönnuð börnum. 08.00 Magic Pudding 10.00 Elizabeth Taylor: Facets 12.00 Two Family House 14.00 Magic Pudding 16.00 Elizabeth Taylor: Facets 18.00 Two Family House 20.00 Full Frontal Bönnuð börnum. 22.00 Be Cool Bönnuð börnum. 00.00 Carried Away Bönnuð börnum. 02.00 Nueve reinas (Nine Queens) Bönnuð börnum. 04.00 Be Cool Bönnuð börnum. Rebus lögreglufulltrúi á RÚV klukkan 21.45 Skoskur krimmi Skosk sakamálamynd byggð á sögu eftir lan Rankin um John Rebus, rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Hér fæst hann við mál sem hefst á því að kúrdtskur hælisleitandi finnst myrtur. í fyrstu lítur út fyrir að morðið megi rekja til kynþáttahaturs en Rebus grunar að eitthvað meira hangí á spýtunni. Svo er tilkynnt um hvarf stúlku frá Kosovo en hún sást síðast með þekktum glæpamanni sem virðist líka hafa gufað upp. Fíngraför, blóðblettir, ein- kennilegt útlit, músík og meira að segja ónotaðir miðar á fótboltaleik koma Rebus á sporið og vísa honum á annað lík en þetta mál er meira en lítið snúið. Leikstjóri er Matthew Evans og meðal leikenda eru Ken Stott og Claire Price. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. X-Factor á Stöð 2 klukkan 20.30 Poppstjörnuleit íslands Hver verður næsta poppstjarna íslands? Hver er með x-faktorinn? Sönghæfileikakeppni þar sem keppendur eru á öllum aldri, allt frá 16 ára og upp úr. Einstaklingar og hópar taka þátt i keppninni og reyna að sannfæra dómarana Einar Bárðarson, Ellý og Pál Óskar um að þeir eigi erindi í sjálfa úrslitakeppnina sem fram fer í Smáralindinni. Tólf atriði komast í úrslit og munu dómar- arnir skipta þátttakendum jafnt á milli sín og aðstoða þá við að komast alla leið. Kynnir er Halla Vilhjámsdóttir.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.