blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 1
f 4- 239. tölublað 2. árgangur laugardagur 25. nóvember 2006 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEYPIS! ■ VIÐTAL Valgeröur Halldórsdóttir, formaður Félags stjúpfjölskyldna, segir að það reyni mikið á stjúpfjöl- skyldur um hátíðir | s(ða44 ■ ÍPRÓTTIR Uppgjör toppliða verður á morgun þegar Manchester United mætir Chelsea og er búist við hörkuleik. Blaðið gerði úttekt á stöðu mála | síðasi Herra Island á lausu „Ég var bara alveg í gírnum og mér finnst bara allt æðislegt við þessa keppni," segir Kristinn Darri Röðulsson, herra (sland 2006, sem er á lausu. ,Við fórum í gegnum mikið ferli fyrir keppnina, fórum í brúnkusprey og svo var maður alveg eins og vitleysingur í ræktinni. Við vorum farðaðir á milli atriða og svoleiðis en það eru frábærar stelpur sem farða þannig að það var alls ekkert óþægilegt.“ Ræturnar fyrir norðan ,Ætli ég myndi ekki bara vilja kaupa Ung mennafélag Svarfdæla á Dalvík,“ segir Björn Ingi Hilmarsson leikari aðspurður hvaða fótboltalið hann myndi kaupa ef hann gæti keypt hvaða lið sem hann vildi. Hann segist myndu láta ræturnar fyrir norðan ráða valinu. Af fimm við- mælendum Blaðsins vildu fjórir eignast enskt lið en enginn þó West Ham líkt og Eggert Magnússon og félagar sem keyptu liðið í vikunni. „Maönr verðnr alltnfað finna einhvern leik jafnvel þótt staðan virðist von- laus. Þannig endurspeglar skákin sjálft lífið. Það er dýnnæt lexia í lífinu að maður eigi alltaf einhvern lcikscgir skákdrottn- ingin Guðfríður Lilja Grétarsdóttir sem í viðtali ræðir um pólitíkina, ást- ina ov skákina. MYND/EYÞÚn (Bófýn sem aííir eru aÓ taía um - og þú verÓur aÖ íesal Einlæg og átakamikil ævisaga sem lætur engan ósnortinn. BOKAUTGAFANHOLAR Birni Bogasyni brá í brún þegar lögregl- an klippti bílnúmerin af bíl hans í átaki gegn ótryggðum bílum. Bíll Björns er tryggður en vitlausar upplýsingar frá tryggingafélagi hans leiddu til þess að númerin voru klippt af. Björn þurfti sjálf- ur að sækja bílnúmerin sem hefði aldrei átt að klippa af bíl hans og ætlar að rukka tryggingafélagið um tveggja tíma laun fyrir það umstang sem hann lenti í. Ódýrt til Noregs í vetur! Reykjavík ->Oslo “Kr. 7.420»,- Reykjavík ->Kristiansand ,áKr. 12.350 aöra leið » síða 26 Á ferð og flugi Unnur ðsp Stefánsdóttir leikkona leikur í Herra Kolbert hjá LA um helgina og flýgur síðan beint til Þýskalands með Vesturporti þar sem hún verður í tveimur sýn- ingum á verkinu Woyzeck. VEOUR » síða 2 Léttskýjað Noröan 5 til 13metrará sekúndu, snjókoma eða éljagangur fyrir norðan en léttskýjað sunnan- og suðvestanlands. Frostlaust úti við ströndina. TÍSKA Kjól, pils og skokkar Það er ýmislegt í boði fyrir jólin á litlar dömur og hægt að velja um kjóla, skokka, pils og buxur. Það er ekkert eitt ofar ööru þegar kemur að jólatísk- unni á börnin. Aðrir áfangastaðir í Noregi einnig á frábæru verði! Skattar og flugvallargjöid innifalið www.flysas.is Slmi Qarsölu: 588 3600 S1S A STAR ALLIANCE MEMBER •£>*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.