blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 8
 8 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaðið SEKSY kvenmannsúr með svartri eða bleikri skífu. Armbandsólin er úr svörtu/ Ijósu leðri settri Swarovski kristöllum sem einfalt er að minnka eða stækka að vid. Utsölustaðir: Jens Kringlunni • Gilbert úrsmiður Laugavegi 62 • Helgi Sigurðsson úrsmiður Skólavörðustíg 3 ■ Georg Hannah úrsmiður Keflavík • Guðmundur B. Hannah úrsmiður Akranesi ■ Úra- og skartgripaverslun Karls R. Guðmundssonar Selfossi Quebec Toronto Winnipeg Niagara fossarnir Klettafjöllin Mont Tremblant - fjölskylduparadísin við Montrea. 10.000 kr. afsláttur Þeir sem bóka strax geta tryggt sér 10.000 kr. afslátt á mann. Fyrstu 1000 sætin Mundu MasterCard | ferðaávísuninafl Frábært verð Frá 38.595 kr. - Montreal í viku Netverð á mann mcð 10.000 kr. afsl., m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-17 ára, vikuferð 17. maf, á Hotcl Lord Bcrri ***•» í Montrcal. Frá 49*995 kr. - Mont Tremblant i viku Nctvcrð á mann með 10.000 kr. afsl., ro.v. 2 fullorðna og 2 böm, 2-17 ára, vikufcrð 17. maf, á Hotcl La 'l’our dcs Voyagcurs **** f MontTrerrblant. *) Nctvcrð á mann. Fiugszti báðar lcíðir mcð sköttum.’faryald A. - ath. mjög takmarkaður fjöldi sæta í boði á |kssu vcrði. Takmarkað setaframboð mcð afslsctti á hvcrri dagsetningu. Lzgsta fargjald uppsclt á cinhvcrjum dags. Heimsferðir Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavik • Simi 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður simi: 510 9500 Natóherir í Afganistan Félagar í Samtökum herstöðvaandstæðin- ga telja aðgeröir Nató ólöglegar. UTAN ÚR HEIMi frakklandT Le Pen á siglingu Fylgi hægri öfgamannsins Jean-Marie Le Pen hefur aldrei mælst eins hátt í skoðana- könnunum og nú, hálfu ári fyrir forsetakosningar. I franska dagblaðinu Le Monde kemur fram að 17 prósent aðspurðra hyggjast kjósa Le Pen, samanborið við níu prósent á sama tíma fyrir síðustu forsetakosningar. Stjórnmálaskýrendur telja að óeirðirnar í hverfum innflytjenda í París fyrir ári skýri að mestum hluta mikinn framgang Le Pen. Krofðust logbanns Forystu fólk herstöðvaandstæðinga fór fram á lögbann á ferðir utanrikisráðherra. Samtök herstöðvaandstæðinga: Vilja halda Valgerði fjarri fundi hjá Nató ■ Yfirvöld hika ekki viö aðgerðir ■ Vísa í alþjóðlega sáttmála Eftir ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Fulltrúar Samtaka herstöðvaand- stæðinga fóru í gær á fund sýslu- mannsins í Reykjavík og báðu um lögbann á för íslenskra ráðherra á fund Atlantshafsbandalagsins, Nató, í Riga i næstu viku. Vegna fundarins hafa erlendar friðarhreyf- ingar lagt fram kærur hver í sínu landi sem snúa sérstaklega að kjarn- orkuvopnastefnu bandalagsins. „Við tókum annan pól í hæðina og beinum athyglinni sérstaklega að því sem hefur verið að gerast í Afgan- istan sem okkur finnst vera sorglega leynd átök,” segir Stefán Pálsson, formaður Samtaka herstöðvaand- stæðinga. „Við vísum til þess að sam- tök eins og Human Rights Watch hafa gagnrýnt Atlantshafsbanda- lagið fyrir að bera ábyrgð á dauða almennra borgara. Fyrir utan það að rétturinn til Hfsins er tryggður í stjórnarskránni þá erum við aðilar að alþjóðlegum samningum og það er bara að láta á það reyna hvort það hafi eitthvert gildi.” Stefán bendir á að ekki virðist erf- itt að hindra för manna þegar ætl- unin sé að mótmæla mögulegum umhverfisspjöllum eða þegar vítis- englar ætli að hitta félaga sína á Is- landi. „Þá virðist ekki vefjast fyrir yfirvöldum að grípa til fyrirbyggj- andi aðgerða. Hér eru á ferðinni aðilar sem búa yfir miklu skaðlegri vopnum og eyðileggingarmætti og því frekar ástæða til að grípa í taum- ana.” Honum er ekki kunnugt um að menn hafi farið fram á lögbanns- beiðni á þerinan hátt hér á landi. ,Ég þykist vita að þetta hafi verið gert erlendis. Ég myndi ekki veðja á það að Valgerður Sverrisdóttir verði stoppuð en það er sjálfsagt að láta reyna á það.” Lögbannsbeiðnin er studd með vísunum í alþjóðlega mannréttinda- sáttmála, íslensklög, álitsgerð virtra mannréttindasamtaka og dómafor- dæmi frá hinum norrænu ríkjunum. „I dómstólum hér á landi er tilhneig- ing til að skilgreina hagsmuni mjög þröngt. Ef ekki er um þinglýstan eiganda að ræða eða beina peninga- lega hagsmuni er fólki vísað á dyr. Við vísum í dæmi frá Danmörku þar sem komist var að þeirri niður- stöðu að umhverfisverndarsamtök gætu stefnt ríkinu vegna byggingar Eyrarsundsbrúarinnar.” last miðar & tækl eht. KOMDU MEÐ GÖMLU AC-1000 sem Ishida hætti að framleiða fyrir 10 árum síðan og ekki hafa fengist varahlutir í s.l. 3 ár. Við tökum hana á 30.000 - 45.000 kr upp í nýja Ishida Astra vog. VfímL 587l.,8888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.