blaðið - 25.11.2006, Síða 8

blaðið - 25.11.2006, Síða 8
 8 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaðið SEKSY kvenmannsúr með svartri eða bleikri skífu. Armbandsólin er úr svörtu/ Ijósu leðri settri Swarovski kristöllum sem einfalt er að minnka eða stækka að vid. Utsölustaðir: Jens Kringlunni • Gilbert úrsmiður Laugavegi 62 • Helgi Sigurðsson úrsmiður Skólavörðustíg 3 ■ Georg Hannah úrsmiður Keflavík • Guðmundur B. Hannah úrsmiður Akranesi ■ Úra- og skartgripaverslun Karls R. Guðmundssonar Selfossi Quebec Toronto Winnipeg Niagara fossarnir Klettafjöllin Mont Tremblant - fjölskylduparadísin við Montrea. 10.000 kr. afsláttur Þeir sem bóka strax geta tryggt sér 10.000 kr. afslátt á mann. Fyrstu 1000 sætin Mundu MasterCard | ferðaávísuninafl Frábært verð Frá 38.595 kr. - Montreal í viku Netverð á mann mcð 10.000 kr. afsl., m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-17 ára, vikuferð 17. maf, á Hotcl Lord Bcrri ***•» í Montrcal. Frá 49*995 kr. - Mont Tremblant i viku Nctvcrð á mann með 10.000 kr. afsl., ro.v. 2 fullorðna og 2 böm, 2-17 ára, vikufcrð 17. maf, á Hotcl La 'l’our dcs Voyagcurs **** f MontTrerrblant. *) Nctvcrð á mann. Fiugszti báðar lcíðir mcð sköttum.’faryald A. - ath. mjög takmarkaður fjöldi sæta í boði á |kssu vcrði. Takmarkað setaframboð mcð afslsctti á hvcrri dagsetningu. Lzgsta fargjald uppsclt á cinhvcrjum dags. Heimsferðir Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavik • Simi 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður simi: 510 9500 Natóherir í Afganistan Félagar í Samtökum herstöðvaandstæðin- ga telja aðgeröir Nató ólöglegar. UTAN ÚR HEIMi frakklandT Le Pen á siglingu Fylgi hægri öfgamannsins Jean-Marie Le Pen hefur aldrei mælst eins hátt í skoðana- könnunum og nú, hálfu ári fyrir forsetakosningar. I franska dagblaðinu Le Monde kemur fram að 17 prósent aðspurðra hyggjast kjósa Le Pen, samanborið við níu prósent á sama tíma fyrir síðustu forsetakosningar. Stjórnmálaskýrendur telja að óeirðirnar í hverfum innflytjenda í París fyrir ári skýri að mestum hluta mikinn framgang Le Pen. Krofðust logbanns Forystu fólk herstöðvaandstæðinga fór fram á lögbann á ferðir utanrikisráðherra. Samtök herstöðvaandstæðinga: Vilja halda Valgerði fjarri fundi hjá Nató ■ Yfirvöld hika ekki viö aðgerðir ■ Vísa í alþjóðlega sáttmála Eftir ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Fulltrúar Samtaka herstöðvaand- stæðinga fóru í gær á fund sýslu- mannsins í Reykjavík og báðu um lögbann á för íslenskra ráðherra á fund Atlantshafsbandalagsins, Nató, í Riga i næstu viku. Vegna fundarins hafa erlendar friðarhreyf- ingar lagt fram kærur hver í sínu landi sem snúa sérstaklega að kjarn- orkuvopnastefnu bandalagsins. „Við tókum annan pól í hæðina og beinum athyglinni sérstaklega að því sem hefur verið að gerast í Afgan- istan sem okkur finnst vera sorglega leynd átök,” segir Stefán Pálsson, formaður Samtaka herstöðvaand- stæðinga. „Við vísum til þess að sam- tök eins og Human Rights Watch hafa gagnrýnt Atlantshafsbanda- lagið fyrir að bera ábyrgð á dauða almennra borgara. Fyrir utan það að rétturinn til Hfsins er tryggður í stjórnarskránni þá erum við aðilar að alþjóðlegum samningum og það er bara að láta á það reyna hvort það hafi eitthvert gildi.” Stefán bendir á að ekki virðist erf- itt að hindra för manna þegar ætl- unin sé að mótmæla mögulegum umhverfisspjöllum eða þegar vítis- englar ætli að hitta félaga sína á Is- landi. „Þá virðist ekki vefjast fyrir yfirvöldum að grípa til fyrirbyggj- andi aðgerða. Hér eru á ferðinni aðilar sem búa yfir miklu skaðlegri vopnum og eyðileggingarmætti og því frekar ástæða til að grípa í taum- ana.” Honum er ekki kunnugt um að menn hafi farið fram á lögbanns- beiðni á þerinan hátt hér á landi. ,Ég þykist vita að þetta hafi verið gert erlendis. Ég myndi ekki veðja á það að Valgerður Sverrisdóttir verði stoppuð en það er sjálfsagt að láta reyna á það.” Lögbannsbeiðnin er studd með vísunum í alþjóðlega mannréttinda- sáttmála, íslensklög, álitsgerð virtra mannréttindasamtaka og dómafor- dæmi frá hinum norrænu ríkjunum. „I dómstólum hér á landi er tilhneig- ing til að skilgreina hagsmuni mjög þröngt. Ef ekki er um þinglýstan eiganda að ræða eða beina peninga- lega hagsmuni er fólki vísað á dyr. Við vísum í dæmi frá Danmörku þar sem komist var að þeirri niður- stöðu að umhverfisverndarsamtök gætu stefnt ríkinu vegna byggingar Eyrarsundsbrúarinnar.” last miðar & tækl eht. KOMDU MEÐ GÖMLU AC-1000 sem Ishida hætti að framleiða fyrir 10 árum síðan og ekki hafa fengist varahlutir í s.l. 3 ár. Við tökum hana á 30.000 - 45.000 kr upp í nýja Ishida Astra vog. VfímL 587l.,8888

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.