blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 42
> 1. Panda 2. Sléttuúlfur 3. Bjarndýr 4. Mörgæs 2Hello mate! segi ég alltaf á ensku í Ástralíu þegar ég býð góðan daginn. Ég er með mjög langan hala og afar stóra og sterka fætur. Ég get hoppað hátt og ég er með poka framan á mér. Gettu hver ég er! 1. Kóalabjörn 2. Pelikani 3. Api 4. Kengúra 3Vúúúhhhhhh! Ég er vel þekktur af spangóli mínu í Norður-Am- eríku. Eg held mig með hópnum mínum. Hvererég? 1. Silungur 2. Páfagaukur 3. Púðluhundur 4. Úlfur * • (s) 4Hafiði hljótt! Ég er að veiða! Sumir kalla mig stóra kattar- dýrið en ólíkt þeim get ég ekki urrað. Ég get hlaupið hraðast allra dýra á landi og get farið um á 110 km hraða á klukkustund. Ég er í mjög góðu formi með fallegar svartar doppur á gulum feldi mínum. ap 1. Hlébarði 2. Skjaldbaka 3. Strútur 4. Hundur 5Hæ! Ég er einn af nánustu ætt- ingjum mannsins. Ég er með langa arma og rauðbrúnleitan feld. Pað eru því miður ekki margir eftir af okkar stofni en við eigum heima í Indónesíu og Malasíu. Hver er ég? 1. Órangútan 2. (korni 3. Górilia 4. ísbjörn Rétt svör: ueinbuejQ -g IpjeqsiH 'p Jnjin € ejn6ue>) z epued i. 46 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaöiö Sumerar bjuggu i Mið-Austurlóndum og voru mikil menningarþjóð. Þeirfundu upp hjólið 3450 fyrir Krist og voru fyrstir til að finna upp skrifletur. Floin getur stokkið 350-falda lengd sína, það er svipað og ef maðurinn stekkur yfir fótboltavöll. 1 \ 17 j JJjxJ r J j Islandsmet í tombólu í tvö sumur og einn vetur hafa vinirnir Fannar Guðni Guðmundsson og Skúli Eggert Kristjáns- son Sigurz setið fyrir utan Nettó við Salaveg þar sem þeir hafa selt dót og varning til að safna peningum fyrir Rauða krossinn. Þeir létu slæmt veður ekki hafa áhrif á sig og sátu þrautseigir við vinnu sína. Strákarnir afhentu fé um daginn til Rauða krossins og þá kom í Ijós að þeir höfðu safnað miklum peningum, 37,643 krónum, og sett Is- landsmet í tombólu. Fannar Guðni er 9 ára og Skúli Eggert er 8 ára. Þeir ganga báðir í Salaskóla og eru bestu vinir. Þeir æfa báðir fótbolta og fimleika. Hvers vegna söfnuðuð þið pen- ingum fyrir Rauða krossinn? Fannar: Okkur langaði bara að prófa að halda tombótu, fengum mikinn pening svo við héldum áfram. Skúli Eggert.V/ð vorkennum fátækum. Hvernig tókst ykkur að safna svona miklum peningum? Skúli Eggert: Við héldum fjórar tombólur og fengum bara svona mikinn pening. Fannar Guðni.V/'d vorum með mikið dót og fólk var rosalega duglegt að kaupa af okkur. Við vorum ekki með neitt drasií Haldið þið að peningarnir geri mikið gagn? Fannar Guðni: Ja-há! Ég held að þeir geri sko mikið gagn! Skúli Eggert: Öruggtega rosalega mikið! Ætlið þið að halda áfram að safna pen- ingum og slá ykkar eigið met? Skúli Eggert: Jái! Fannar Guðni: jái! Rauði krossinn er afskaplega þakklátur strák- unum og mun verja peningunum til styrktar börnum sem eiga um sárt að binda. Á síðasta ári var ágóðinn frá tombólubörnum, um hálf milljón krónur, notaður til að aðstoða börn á Srí Lanka og í Indónesíu sem áttu erfitt eftir jarðskjálfta og flóð. Hvaða dýr eru þetta? INi hao ma! Þannig segi ég að minnsta kosti halló og góðan daginn í heimalandi mínu, Kína. Fólki finnst ég iðulega sætur og krúttlegur en ég er með svartan og hvítan feld. Ég borða bambustré. » Höfum mikið úrval leikfanga. Spil, púsl og módel fyrir alla aldurshópa. úmsTunofíHúsiB Tómstundahúslð, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusld.ls Leikjakvö d er skemmtileg! Fjölskyldan öll hefur gaman af því að halda leikjakvöld einu sinni í viku. Það er gaman að eyða tíma saman. _ ■ < Slökkva á sjónvarpinu. Hver og einn fjölskyldumeðlimur skrifar uppáhaldsleikinn sinn á miða og miðarnir eru settir í skál. 3Einn er valinn til að draga miða úr skálinni og er sá leikur leikinn. Hérna eru nokkrar hugmyndir að skemmtilegum leikjum til að spila: Rommý, langa vitleysa, ólsen-ól- sen, uno, monopoly eða matador, pictionary, actionary, trivial pursuit, Spilakvöld Siökkvum á sjón- yatzy varpinu og setjumst við spil!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.