blaðið - 25.11.2006, Side 42

blaðið - 25.11.2006, Side 42
> 1. Panda 2. Sléttuúlfur 3. Bjarndýr 4. Mörgæs 2Hello mate! segi ég alltaf á ensku í Ástralíu þegar ég býð góðan daginn. Ég er með mjög langan hala og afar stóra og sterka fætur. Ég get hoppað hátt og ég er með poka framan á mér. Gettu hver ég er! 1. Kóalabjörn 2. Pelikani 3. Api 4. Kengúra 3Vúúúhhhhhh! Ég er vel þekktur af spangóli mínu í Norður-Am- eríku. Eg held mig með hópnum mínum. Hvererég? 1. Silungur 2. Páfagaukur 3. Púðluhundur 4. Úlfur * • (s) 4Hafiði hljótt! Ég er að veiða! Sumir kalla mig stóra kattar- dýrið en ólíkt þeim get ég ekki urrað. Ég get hlaupið hraðast allra dýra á landi og get farið um á 110 km hraða á klukkustund. Ég er í mjög góðu formi með fallegar svartar doppur á gulum feldi mínum. ap 1. Hlébarði 2. Skjaldbaka 3. Strútur 4. Hundur 5Hæ! Ég er einn af nánustu ætt- ingjum mannsins. Ég er með langa arma og rauðbrúnleitan feld. Pað eru því miður ekki margir eftir af okkar stofni en við eigum heima í Indónesíu og Malasíu. Hver er ég? 1. Órangútan 2. (korni 3. Górilia 4. ísbjörn Rétt svör: ueinbuejQ -g IpjeqsiH 'p Jnjin € ejn6ue>) z epued i. 46 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaöiö Sumerar bjuggu i Mið-Austurlóndum og voru mikil menningarþjóð. Þeirfundu upp hjólið 3450 fyrir Krist og voru fyrstir til að finna upp skrifletur. Floin getur stokkið 350-falda lengd sína, það er svipað og ef maðurinn stekkur yfir fótboltavöll. 1 \ 17 j JJjxJ r J j Islandsmet í tombólu í tvö sumur og einn vetur hafa vinirnir Fannar Guðni Guðmundsson og Skúli Eggert Kristjáns- son Sigurz setið fyrir utan Nettó við Salaveg þar sem þeir hafa selt dót og varning til að safna peningum fyrir Rauða krossinn. Þeir létu slæmt veður ekki hafa áhrif á sig og sátu þrautseigir við vinnu sína. Strákarnir afhentu fé um daginn til Rauða krossins og þá kom í Ijós að þeir höfðu safnað miklum peningum, 37,643 krónum, og sett Is- landsmet í tombólu. Fannar Guðni er 9 ára og Skúli Eggert er 8 ára. Þeir ganga báðir í Salaskóla og eru bestu vinir. Þeir æfa báðir fótbolta og fimleika. Hvers vegna söfnuðuð þið pen- ingum fyrir Rauða krossinn? Fannar: Okkur langaði bara að prófa að halda tombótu, fengum mikinn pening svo við héldum áfram. Skúli Eggert.V/ð vorkennum fátækum. Hvernig tókst ykkur að safna svona miklum peningum? Skúli Eggert: Við héldum fjórar tombólur og fengum bara svona mikinn pening. Fannar Guðni.V/'d vorum með mikið dót og fólk var rosalega duglegt að kaupa af okkur. Við vorum ekki með neitt drasií Haldið þið að peningarnir geri mikið gagn? Fannar Guðni: Ja-há! Ég held að þeir geri sko mikið gagn! Skúli Eggert: Öruggtega rosalega mikið! Ætlið þið að halda áfram að safna pen- ingum og slá ykkar eigið met? Skúli Eggert: Jái! Fannar Guðni: jái! Rauði krossinn er afskaplega þakklátur strák- unum og mun verja peningunum til styrktar börnum sem eiga um sárt að binda. Á síðasta ári var ágóðinn frá tombólubörnum, um hálf milljón krónur, notaður til að aðstoða börn á Srí Lanka og í Indónesíu sem áttu erfitt eftir jarðskjálfta og flóð. Hvaða dýr eru þetta? INi hao ma! Þannig segi ég að minnsta kosti halló og góðan daginn í heimalandi mínu, Kína. Fólki finnst ég iðulega sætur og krúttlegur en ég er með svartan og hvítan feld. Ég borða bambustré. » Höfum mikið úrval leikfanga. Spil, púsl og módel fyrir alla aldurshópa. úmsTunofíHúsiB Tómstundahúslð, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusld.ls Leikjakvö d er skemmtileg! Fjölskyldan öll hefur gaman af því að halda leikjakvöld einu sinni í viku. Það er gaman að eyða tíma saman. _ ■ < Slökkva á sjónvarpinu. Hver og einn fjölskyldumeðlimur skrifar uppáhaldsleikinn sinn á miða og miðarnir eru settir í skál. 3Einn er valinn til að draga miða úr skálinni og er sá leikur leikinn. Hérna eru nokkrar hugmyndir að skemmtilegum leikjum til að spila: Rommý, langa vitleysa, ólsen-ól- sen, uno, monopoly eða matador, pictionary, actionary, trivial pursuit, Spilakvöld Siökkvum á sjón- yatzy varpinu og setjumst við spil!

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.