blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 10

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaðið EH : Enga afskiptasemi Yfirmaður hersins á Fídjieyjum hefur varað Ástrala og nágrannaþjóöir við að skipta sér af innanríkismálum á Fídji. Utanríkisráðherra Ástralíu sagði fyrr í vikunni að áströlsk stjórnvöld hefðu skýrar sannanir fyrir því að valdarán hersins á Fídjieyjum væri yfirvofandi. NORÐUR-ÍRLAND Rýma þurfti þinghúsið Rýma þurfti norðurírska þinghúsið eftir að al- ræmdur mótmælandi, Michael Stone, kastaði poka inni í húsinu og sagði að í honum væri sprengja. Stone var vopnaður skammbyssu og hnífi, en örygg- isverðir náðu fljótlega að yfirbuga manninn. Glæpum fækkar í New York Morðum í New York hefurfækkað um 70 prósent síðasta ára- tuginn. Föngum í borginni hefur fækkað úr 21.500 árið 1993 í 14.100 í síðustu viku eða um meira en tvo þriðju. Föngum hefur hins vegar fjölgað um 72 prósent á sama tímabili annars staðar í Bandaríkjunum. Deilt um skattlagningu á lyfjum: Vilja lægri skatt „Á sama tíma og ríkið lækkar virðisaukaskatt á geisladiskum og gosdrykkjum eru lyfin látin standa eftir í efsta skattflokki,“ segir Jakob Falur Garðarson, fram- kvæmdastjóri Samtaka framleið- enda frumlyfja. Þau hvetja stjórn- völd til að lækka virðisaukaskatt á lyfjum úr 24,5 prósentum í 7 prósent. Jakob bendir á að skattalækkun af þessu tagi geti verið ein einfald- asta aðgerð af hálfu hins opinbera til þess að lækka lyfjaverð. Hann segir að lyfjaframleiðendur í samvinnu stjórnvöld hafi náð töluverðum árangri í að lækka lyfjaverð en að sú lækkun hafi ekki skilað sér til neyt- enda. „Ríkiðhefur hagnastverulegaá samkomulagi um lækkun lyfjaverðs. Almenningur hefur hins vegar ekki fundið fyrir lækkuninni því að Vandamálið lítil samkeppni á Á»,' lyfjamarkaði Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hlutfall ríkisins í greiðsluþátttök- unni hefur ekkert breyst.“ Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, segir vandamálið ekki snúa að skattlagn- ingu lyfja heldur verðlagningu á smásölumarkaði. „Það er sami virðisaukaskattur hjá okkur og í Danmörku. Samt er lyfjaverðmun- urinn um 40% milli landanna. Lyf bera hærri virðisaukaskatt en gosdrykkir Lyfjaframleiðendur undr- ast áherslur hjá ríkisstjórninni ■ Máttu ekki gefa greiðslufrest ■ VISA ósátt og einnig aðrir kaupmenn Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net þessar breytingar, annars myndum við missa samninginn við Visa. Við „Um leið og þessi þjónusta var aug lýst gerðum við athugasemdir við kaupmanninn. Hann brást já kvætt við og hefur nú breytt forsendum í þjónustunni," segir Andri Hrólfsson, sviðsstjóri fyrirtækja- sviðs Visa íslands. Undanfarið hefur /ji Leikbær auglýst þjónustu þar sem viðskipta- vinum býðst að kaupa vörur með greiðslukorti og lofar fyrirtækið því að geyma nótur yfir á næsta kortatímabil. Elías Þór Þorvarð- arson, framkvæmda- stjóri Leikbæjar, hefur ákveðið að breyta fyrir- komulagi þjónustunnar þannig að viðskiptavinum býðstnúaðfáskrifaðhjáfyrir- r1* tækinu.„Égvartekinnáteppið hjá Visa í gær og óskað eftir L því að við geymum ekki nótur fyrir viðskiptavini okkar. Þeir eru strangir á því að farið sé eftir tímabil- unum sem gefin eru út,“ segir Elías Þór. „Okkur var gert skylt að gera /ólaþorpið í Hafnarfirðj Opið 12-18 allar helgar til jóla www.hafiTargordur.is_________^ höfum átt gott samstarf við fyrir- tækið og við virðum samninginn.“ Aðspurður segir Elías Þór tilgang- inn með þessu vera aukna þjónustu við viðskiptavini. Annars vegar að minnka álagið við jólaverslunina og hins vegar koma í veg fyrir að vörur séu uppseldar þegar nýtt kortatíma- bil kemur. „Við viljum gjarnan reyna að dreifa álaginu fyrir jólamánuðina til þess að geta annað sem best allri eftirspurninni. Iðu- lega verður sprengja hjá okkur þegar nýtt kortatímabil hefst,“ segir Elías Þór. „Viðskipta- vinir okkar hafa tekið mjög vel í þetta og greini- legamikillmark- aður fyrir þessa þjónustu. Þeir einu sem hafa verið ósáttir eru kortafyrirtæki og samkeppnisaðilar." Andri segir þetta ekki samræmast almennum viðskipta- háttum. „í þessum við- skiptum gilda ákveðnar leikreglur og í þessu tilviki fór viðkomandi kaupmaður dálítið á ská við þær,“ segir Andri. „Við erum ánægð með niður- stöðuna og höfum jákvætt samstarf við Leikbæ þó að menn hafi aðeins hlaupið á sig í þessu tilviki." 1 ^ x >< 1 Alþýðusambandið: Klæoningar og viogeroir á húsgögnum Ríkisstjórn svíkur loforö Ríkisstjórnin hefur svikið gefin loforð um að koma til móts við þá einstaklinga sem verða af vaxtabótum að sögn Grétars Þorsteinssonar, forseta Alþýðusambands fslands. Sam- kvæmt frumvarpi sem nú liggur fyrir á Alþingi um breytingar á vaxtabótum mun veruleg- ur íjöldi fólks fá litlar sem engar bætur vegna almennra hækkana á fasteignamarkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.