blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 34
3 8 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaðið Hlupu saman út Efnalaugin Björg Góð þjónusta Þekking Opiö: mán-fim 8:00 - 18:00 föst 8:00 - 19:00 laugardaga 10:00 - 13:00 Lögregla hafði tæplega eitt hundrað sinn- um haft afskipti af Friðmari Markússyni vorið 1947 en hann komst fyrst í kast við íög- in haustið 1931. Það var seint í maí 1947 sem Friðmar var enn og aftur handtekinn og nú sökum ölvun- ar. Hann var settur í fangaklefa númer fjög- ur í lögreglustöðinni. I klefa númer átta var annar maður, Aðalsteinn Lárusson. Þegar klukkan var að verða tíu um kvöld- ið kallaði Friðmar á fangavörð og bað hann að láta sig lausan. Fangavörðurinn svaraði engu, en gekk upp á efri hæð í varðstofuna til að athuga mál Friðmars. Strokið úr prísund Eftir að fangavörðurinn fór tók Friðmar að berja á hurðinni með þeim árangri að hann komst fram á gang. Aðasteinn varð var við Friðmar á ganginum og kallaði til hans, bað hann að gefa sér að reykja. Frið- mar bauð betur. Hann sagðist geta opnað klefann svo hann kæmist út. Þetta þáði Að- alsteinn. Ekki var nóg fyrir þá að komast á ganginn, það var ein hurð sem opna þurfti til að komast úr prísundinni. Aðalsteinn tók af sér beltið og smokraði því yfir efsta horn hurðarinnar og með því að taka hraustlega á opnaðist hurðin. Þeir hlupu saman út en fóru hvor í sína áttina eftir að út var komið. Afbrot og dómur Fátt segir nú af Friðmari fyrr en í mars 1948. Þá braust hann inn í skála í Múla- kampi. Úr eldhúsi skálans stal hann veski sem í voru 215 krónur og skömmtunarbók. Hann tók þegar að drekka áfengi fyrir ráns- fenginn og skömmtunarbókinni skipti hann fyrir hálfa flösku af brennivíni. Síðar í sama mánuði braust Friðmar inn í herbergi í húsi númer 17 við Garðastræti. Þar stal hann 360 krónum auk tveggja skömmtunarseðla. Sem fyrr eyddi hann ránsfengnum í brennivín. Háaleitisbraut 58-60 • Sími 553 1380 EFNALAUG ÞVOTTAHÚS Aöalsteinn tók af sér beltið og smokraði því yfir efsta horn hurðarinn- ar og með því að taka hraustlega á opnaðist hurðin. Þeir hlupu sam- an út en fóru hvor í sína áttina eftir að út var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.