blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 46
50 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 Ht+ blaöiö íþróttir ithrottir@bladid.net K - 48K Jói Kalli ætlar aftur á Skagann Jóhannes Karl Guðjónsson segist i viðtali á heimasiðu IA ætla að snúa aftur á Skag- ann eftir fjögur ár, þegar samningur hans við hollenska félagið AZ Alkmaar rennur út. í viðtal- inu segist hann enn eiga eftir að sanna sig hjá Akranessfélaginu, en hann lék aðeins átta leiki hjá meistaraflokki ÍA áður en hann fór út i atvinnumennsku 1998, þá átján ára gamall. Skeytin gýfi A lan Pardew, ^ ZA stjóriWest JL JLHam, segist munu berjast fyrir 5 að halda Argentínu- * mönnunum Javier I •% r . ,1 . j Diego Maradona í ítölsku C-deildina: Carlos Tevez hjá félaginu, en leikmennirnir eru í meirihluta- eign íranska íjölmiðlakóngsins Kia Joorabchian, sem Eggert Magnússon keppti við um kaup- in á West Ham. „Við höfum lagt mikla vinnu í að Tevez og Mascherano aðlagist og það væri leiðinlegt að sjá þá vinnu fara til spillis. Það kemur að því að ég og Kia þurfum að setjast niður og sjá hvort óskir West Ham um framtíð leikmann- anna fari saman við fyrirætl- anir hans,“ sagði Pardew. Liverpool hefur gengið frá kaupum á 17 ára Argent- ínumanninum Emili- ano Insua frá Boca Juniors samkvæmt bresku dagblöðunum Daily Telegraph og Inde- pendent. Insua er vinstri bakvörður og er kaupverðið sagt rúmar ^30 milljónir króna. Verður aldrei meira en efnilegur Sonur og alnafni snillingsins í atvinnumennsku ■ Líkur fööur sínum Diego Armando Maradona hefur náð samningum við knattspyrnu- félag í ítölsku C-deildinni í gær og mun skrifa undir samning á næstu dögum. Ekki er enn vitað um hvaða félag er að ræða en hann hefur kosið að halda því leyndu þar til skrifað verður undir. Þetta er þó ekki goðsögnin sjálf sem um er að ræða heldur sonur hans sem Maradona eldri gat í lausa- leik þegar hann lék með Napoli á Ítalíu á árunum 1984-1981. Maradona yngri er nú orðinn 19 ára og þykir líkjast mjög föður sínum á velli. Hann sýndi ungur mikla knattspyrnuhæfileika og spilaði með U17 ára landsliði ítala aðeins fjórtán ára gamall. Lítið hefur þó ræst úr hæfileikunum og segja sérfræðingar á Ítalíu að Mar- adona yngri verði líklegast aldrei meira en efnilegur. Hann heldur þó enn í drauminn um að feta í fót- spor föður síns og spila með Napoli í A-deildinni. Nafn: Diego Armando Maradona Junior Fæðingardagur: 20.09.86 Fæðingarstaður: Napólí Hæð: 166 cm Staða: Miðjumaður/Framherji ■ Maradona eldri vildi i fyrstu ekki gangast við syni sínum. Eftir málaferli þurfti Marad- ona að fara í DNA-rannsókn sem sýndi fram á að hann var faðir drengsins. ■ Feðgarnir hafa aðeins einu sinni hist. Það var á golfmóti í Róm sem Maradona eldri tók þátt í árið 2003. Marad- ona yngri vissi af honum þar og svindlaði sér inn til að hitta föður sinn. Patrik Berger hef- ur verið lánaður til Stoke City til fjórða janúar. Berger sem er 33 ára hefur aðeins leikið tvo leiki fyrir Aston Villa frá því Martin O’Neill tók við liðinu síðasta sumar. Tékkinn mun líklega leika við hlið liðsfélaga síns Lee Hendrie á miðju Stoke, en Hendrie hefur verið í láni hjá félaginu frá því í lok september. Spænska knattspyrnutíma- ritið Don Balon hefur eftir ónefndum stjórn- armanni hjá Real Madrid að Fabio Capello, stjóri Madrídar- liðsins, hafi engan áhuga á því að halda David Beckham hjá félaginu, en samningur Beck- hams hefur enn ekki verið fram- lengdur og rennur út næsta sumar. „Af hverju ættum við að verja [tveimur miljörðum krónaj næstu tvö árin í leikmann sem við vitum að stjóranum ‘ líkar ekki?“ sagði stjórnarmaðurinn óþekkti sem telur B , best fyrir alla aðila að Beck- ham verði . látinn fara S frá félaginu. CIFMftl/, ■UK ILL NUNA ER POTTURINN TIPPAÐU Á ENSKA BOLTANN OG 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.