blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 38
42 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaöið Ljótustu jakkafötin í dag verða Ijótustu jakkaföt sögunnar verðlaunuð í tilefni af afmæli Herra Hafnarfjarðar en verslunin heldur upp á 12 ára afmælið sitt um þessar mundir. Undanfarnar vikur hefur fólk skilað inn til verslunarinnar þeim jakkafötum sem pað telur vera þau Ijótustu í von um að vinna 100.000 krónur. Sýning á Ijótustu fötum sögunnar hefst klukkan 16.00. Súkkulaðikinnar Frá Bourjois er komið skemmtilegt sólarpúður sem passar vel við hátíð- ina sem í vændum er. Púðrið sem heitir Délíce de Poudre lítur út eins og súkkulaðiplata og gefur húðinni fallegan Ijóma og frískleika og léttir skapið um leið... Kinnar þínar verða girnilegar sem aldrei fyrr... nammi namm. Fyrir fjögurra til tíu ára ~ ------------- Rauður bómullarbolurfrá Pomme Framboise, 3980 kr. Hringskorið flauelspils með pallíettum frá sama merki, 5980 kr. Oilily-sokkabuxur, 2690 kr. Rauðir leðurskórfrá Oilily-skór, 12.980 kr. Falleg Kisan föt fyrir litlar dömur Englabörn Hnokkar og hnátur Þegar jólin nálgast fara mæður og feður á stjá til að finna rétta jóladressið handa krílunum sínum. Blaðið ákvað að kíkja í fjórar búðir á Laugaveginum og sjá úrvalið sem í boði er fyrir stelpurnar. Það er ýmislegt í boði fyrir litlar dömur og hægt að velja um kjóla, skokka, pils og buxur og það er ekkert eitt ofar öðru þegar kemur að jólatískunni fyrir litlar dömur. Hvort sem um litlar prinsessur eða fræknar fótboltastelpur er að ræða ættu þær allar að finna eitthvað hátíðlegt og fallegt við sitt hæfi. Fjólublár jólakjóll úr silki frá Ma Muse, 8350 kr. Silfurgrá golftreyja frá Bon- point, 9000 kr. í stíl, 2490 kr. Teinóttur jakki og buxur fá belgíska merkinu Simple Kids. Svar- brúnt og gyllt og jakkinn með blóm á kraganum. Jakki, 10.950 kr. buxur, 7850 kr. Bonpoint skyrta, 6390 kr. Svartir glimmerskór til í stærðum 22-39 þannig að mamma getur fengið séreins. Frá ítalska merkinu Pepe, 5100-5800 kr. Fyrir 1 árs til fjögurra ára Oilily-skokkur úr sléttflaueli með pífum og fallega munstraður, 12.690 kr. Oilily-bolur, 3980 kr. Sokkabuxur frá MP, 1590 kr. Gylltir Oilily-skór, 11.980 kr. Fyrir litlar dömur frá 12 mánaða til fjögurra ára Fjólublár velúrkjóll með litríku pilsi frá Catimini, 8990 kr. Iana í stærðum fyrir 4ra ára upp í 10 ára Antíkbleikur jólakjóll frá Catimani., 11.190 kr. Gullskór frá Cocomma í stærðum 20-35, 7690 kr ^Fyrir yngri dúllur Bleikar kvartbuxur, 3790 kr. Hvít blússa, 1195 kr. Hvít peysa við með lítilli mynd, 3490 Bleikir jólaskór, 4290 kr. Allt frá ítalska merkinu lana. 'Fyrir stærri stelpur N Ljósbleikur jakki og pils í stíl og bleikur bolur undir. Efnið er köflótt með smá grænu. Jakki, 9100 kr. Pils, 3890 kr. Bolur, 2100 kr. Brún leðurstígvél með bleikum blómum, 6950 kr. Norsk Rosenrot Rosenrot Q Rosenrotl - kraftur, orka,andlegt álag - unnið úr Rosenrot Brenn Cell ... brennsla - unnið úr Rosenrot og grænu tei Lyst - löngun ...kynlífskrafturfrá noskri náttúru fyrir karla og konur - unnið úr Rosenrot og Muira Puama. Rosenrot Norge AS framleiðir vörur sínar úr norskri burnirót, Rosenrot er þekkt fæðubótarefni. www.rosenrot.no Fæst í Árbæjarapóteki, Lyfjavali Álftamýri, Lyfjavali Hæðasmára, Lyfjavali Mjódd og Rimaapóteki. Litli gyllti kjóllinn Til hátíðabrigða er um að gera að sveipa sig gylltu og litli gyllti kjólinn hefur tekið við af þeim svarta í vetur. Litli gyllti kjóllinn stendur fyrir glæsileika og glampandi fegurð en vísar líka í diskódrottningar og dívur. Fyrir jólapartý og áramótin eiga gullkjólar vel við. Kjólarnir eru stuttir vel yfir hné en eru þröngir jafn sem víðari með meiri vídd í pilsinu.Eins og myndirnar sína eiga þeir við vel við ljóshærðar sem brúnhærðar skvísur. Gull og silfur er eitt af þvi sem er mikið í tískunni í vetur og það er um að gera að láta ljós sitt skína á þessum dimmasta tíma ársins. Fallegur með viðu pilsi og loðfeldshettu Frá Sweetface. Innpökkuð í glamúrkjól Frá Yves Saint Laurent. Ermalaus og einkar flottur Frá Sophiu Kokosalaki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.