blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 6

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 6
Ettginjól án þeinra! 6 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaöiö Þegar íslensku ostarnir eru bornir fram, einir sér, á ostabakka eða til að kóróna matargerðina — þá er hátíð! r » Dala-Yrja Sígildur veisluostur sem fer vel á ostabakka. Gullostur Bragðmikill hvítmygluostur, glœsilegur á veisluborðið. 9 I Jóla-Yrja ■Bragðmild og góð eins og hún kemurfyrir eða l matargerð. Gráðaostur Tilvalinn til matargerðar. Góður einn og sér. Höfðingi Bragðmildur hvítmygluostur , sem hefur slegið í gegn. Jóla-Brie A ostabakkann og með kexi og ávöxtum. Camembert 'JC Einn og sér, "Tn á ostabakkann ogí matargerð. Stóri-Dímon Omissandi þegar vanda á til veislunnar. Jr Jólaostakaka með skógarberjafyllingu Kætir bragðlaukana svo um munar. * Jólaosturinn 2006 Akveðinn karakter Ijúffeng spariútgáfa af brauðosti! Blár kastali Með ferskum ávöxtum eða éinn og sér. t Rjómaostur Á kexið, brauðið, í sósur og ídýfur. Hrókur Kea Ljúffengur hvítmygluostur með gati í miðiunni. íslenskir ostar - hreinasta afbragð www.ostur.is MSDim Svafa tekur við af Guðfinnu Stjóm Háskólans í Reykjavík hefur ráðiö Svöfu Grönfeldt í stöðu rektors skólans. Hún tekur við starfinu af Guðfinnu S. Bjarnadóttur sem er á leiðinni í þingframboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Svafa var síðast aðstoðarforstjóri Actavis en verður nú annar rektor Háskólans í Reykjavík. Svafa segir þó ekki alfarið skilið við Actavis því hún verður áfram í sérverkefnum fyrir fyrirtækið um sinn. Óöldin í írak heldur áfram: Reiði og sorg við útför fórnarlamba ■ Mannskæðasti dagurinn frá innrás bandamanna ■ Þúsundir syrgðu fallna Fórnarlömb sprengjuárása fimmtudagsins í Sadr-hverfi í Bagdad voru borin til grafar í gær. Tala látinna í árásum fimmtudags- ins er komin upp í 202 og enn er talsverður fjöldi slasaðra. Arásirnar voru þær mannskæðustu sem hafa verið gerðar í höfuðborginni frá því að Bandaríkjamenn gerðu innrás í landið snemma árs 2003. Útgöngu- banni var lýst yfir í borginni í kjöl- far árásanna og var einungis fólki sem tók þátt í útförum fórnarlamb- anna heimilt að vera á götum úti. Kistum með líkum fórnarlamb- anna var ekið til Najaf, heilagrar borgar sjíta, sem er um 150 kíló- metrum suður af Bagdad. Þúsundir karla, kvenna og barna syrgðu og mátti greina mikla reiði meðal vina og ættingja fórnarlambanna. Leiðtogar sjíta, súnníta og Kúrda hafa allir kallað eftir því að menn sýni stillingu í kjölfar árásanna. No- uri al-Maliki forsætisráðherra hefur hvatt íraka til að grípa ekki til of- beldis. „Við fordæmum aðgerðir of- beldisfullra trúarhópa sem hafa það eitt að markmiði að skaða einingu þjóðarinnar." Sjítaklerkurinn Moqtada al-Sadr MANNSKÆÐUSTU ÁRÁSIRNAR í ÍRAK 202 látnir - 23. nóvember 2006 Nokkrar bilsprengjur springa í Sadr-hverfi í Bagdad. 182 látnir -14. september 2005 Bílsprengja springur í Bagdad og drepur fjölda verkamanna. 140 látnir-2. mars2004 Sjálfsmorðssprengjumenn ráðast á hóp sjíta víð hátíðahöld í Karbala. 114 látnir - 28. febrúar 2005 Sjálfsmorðssprengjumaður ræðst á hóp manna sem eru að sækja um störf hjá hinu opinbera í Hillah. 110 látnir - 5. janúar 2006 Sjálfsmorðssprengjumenn ráðast á mosku í Ramadi. 105 látnir -1. febrúar 2004 Tvær árásir á skrifstofur Kúrda í Irbil. 85 látnir - 7. apríl 2006 Þrír sjálfsmorðssprengjumenn ráðast á moskur sjíta í Bagdad. Útgöngubanní Bagdad Syrgjendum var einum leyfilegt að vera á götum úti. hótaði því í gær að draga fylkingu sína út úr ríkisstjórn landsins ákveði al-Maliki forsætisráðherra að funda með Bush Bandaríkjafor- seta, en fundurinn er fyrirhugaður í Jórdaníu í næstu viku. Talsmaður al- Sadr sagði enga ástæðu til að ræða við þá sem þeir segja bera ábyrgð á ofbeldisöldunni í landinu. Árásir héldu áfram í gær en að minnsta kosti 22 létu lífið og tugir særðust í tveimur sjálfsmorðs- árásum við bílasölu í borginni Tal Afara í norðurhluta landsins. Ættingjum fylgt til grafar Kistunum var ekið til hinnar heilögu borgar Najaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.