blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 23

blaðið - 25.11.2006, Blaðsíða 23
| Fótspor Hér segja sex valinkunnir ferðalangar frá útiiegum og ævintýra- feröum um ísland í hressilegum viötölum við Pál Ásgelr Ásgeirsson. Þeir deila meö lesendum reynslu af erfiðum fjallgöngum, útivist í eyðibyggðum og svaðilförum af margvíslegu tagi Þau tengjast íslenskri náttúru og einstökum héruöum sterkum böndum. Fótspor á fjöiium er prýdd fjölda einstakra Ijósmynda úr fórum viömaelenda og sýna þá á ferðalögum viö erfiðar aðstæður á sjaldséðum stöðum á ísiandi. Höskuldur Jónsson - haröfylgi á feröalögum, víötaek reynsla og skarpskyggni. Gerður Steinþórsdóttir - harövítugur feröamaöur á fáförnustu stöðum á íslandi. Valgarður Egilsson er rómaöur fyrir leiösögn sína um Víkur og Fjöröur. Guðmundur Hallvarðsson er þjóösagnapersóna meðal Hornstrandafara. Ingvar Teitsson stýrir Feröafélagi Akureyrar og þekkir Noröurland öörum þetur. Sigrún Valbergsdóttir, leiösögumaöur og fjallageit, þýr yfir fjölþaettri feröareynslu, iiiiimKmtBH ,{erðurtt Páll Asgeir Asgeirsson blaöamaöur 03 rithöfundur, hefur skrifað vinsælar leiðsögubækur um íslenska náttúru fyrir gönsufólk Frumskógarstelpan er ótrúleg en sönn saga um einfalda og frumstæða tilveru sem breyttist þegar Sabine kuegler kom til Evrópu, „Saga þín er með eindæmum sérstök". Jóhanna Vilhjálmsdóttir, kastljós 23.11.2006 Þegar Sabine var barn fluttist hún með fjölskyldu sinni til afskekkts frumskógarsvæðis í vestur-Papúa í Indónesíu. Fayu-ættbálkurinn var þá nýlega uppgötvaður - hin vestræna stúika elskaði frumskóginn. Þegar Sabine kom til Evrópu átti hún erfitt með að fóta sig - menningarheimarnir tveir toguöust á í henni. Dauöl Ohris, æskuvinar hennar og Fayu-bróöur, varð tn þess aö hún tók ákvöröun um aö skilja við frumskóginn fyrir fulit og allt. Sautján ára fór hún í helmavistarskóla í Svlss og fikraði slg smám saman aftur inn I vestrænt samfélag - ferðalagið var sársaukafulit og erfitt. Þegar hún kom tii isiands nýiega sagðist hún hins vegar ætla að flytja aftur I frumskóglnn þegar börn hennar vaxa úr grasi. STEINOLD INN f NÚTfMANN Sabine Kuegler er fædd í Nepal áriö 1972. Sautján ára sneri Sabine til _ , C7 Evropu. Þar lagöi hun stund a hagfræði, fekkst viö markaösrannsoknlr nr7CrjZin/7 /J\ r? n og vann í hótelgeiranum. hún á fjögur börn og rekur eiglð fjölmiðla- '—’ l-1 LrLii-rui—3í_!D fyrirtæki. Nú býr hún í nágrenni Hunchen. Simi 562 2600 |1 ekki — r ristaðar'e0U . oa skordyr- jj)g|jraBB?g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.