blaðið - 01.12.2006, Side 6

blaðið - 01.12.2006, Side 6
blaðið FYRIRTÆKI & VERSLANIR HEILVAKLAUSHIK t UMBÚVUM pappír • gjafapokar • pakkaskraut • gjafabönd greinar • borðar • öskjur • silkiblóm • slaufur Melabraut 19 - 220 Hafnarfirði • Sími 575 0200 • www.danco.is DANCO HEILDVERSLUN Útsölustaðir: Jens Kringlunni • Gilbert úrsmiður Laugavegi 62 ■ Helgi Sigurðsson úrsmiður Skólavörðustig 3 ■ Georg Hannah úrsmiður Keflávfk ■ Guðmundur B. Hannah úrsmiður Akranesi ■ Úra- og skartgripaverslun Karls R. Guðmundssonar Selfossi Leonard Kringlunni________________________________________________________________ by SEKONDA SEKSY kvenmannsúr meó Swarovski kristölium og skífu úr ekta grænni perlumóðurskel. Einfalt að minnka eða stækka að vild. 6 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 INDLAND H Ákært vegna hryðjuverka í Mumbai UTAN ÚR HEIMI Indverska lögreglan hefur ákært þrjátíu manns vegna hryðjuverka- árásanna á samgöngukerfi borgarinnar Mumbai síðastliðinn júlí. Hátt í tvö hundruð létust í hryðjuverkaárásinni. Að sögn lögreglunnar er höfuðpaurinn pakistanskur maður að nafni Azam Cheema en ekki hefur tekist að handsama hann þráttfyrir ákæruna. Umdeild jaröaviðskipti Ölfuss og Jóns Ólafssonar: Hrædd um að Jón framselji lóðina Mikil reiði ■ Jörðin seld á qiafverði ■ Bæiarstiórn boðaði íbúalvðræði Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Mjög mikil reiði er meðal íbúa vegna sölu lóðarinnar. Því var lofað fyrir síðustu kosningar að landið yrði ekki selt. Til að koma málinu i gegn var kaupsamningur gerður áður en málið var kynnt fyrir bæj- arstjórn,“ segir Jóhann Daviðsson lögreglumaður. Gerður var kaup- samningur milli sveitarfélagsins ÖT fuss og átöppunarverksmiðju Jóns Ólafssonar, Icelandic Water Hold- ing Ldt., IWH, 23. júní 2006. Viku síðar var málið rætt í bæjarstjórn og þá lagður fyrir afgreiddur kaup- samningur. í samningnum kemur fram að sveitarfélagið fær hundrað milljónir fyrir jörðina en greiðsluna þarf Jón ekki að inna af hendi fyrr en fyrsta ágúst 2011. Kaupverðið er vaxtalaust en verðtryggt. Jóhann telur jörðina hafa verið selda á gjafverði. „Þar sem greiðslan er vaxtalaus í þetta langan tíma þá reiknast kaup- verðið á bilinu fimmtíu til sextíu milljónir. Svona viðskiptahættir þekkjast ekki annars staðar á byggðu bóli,“ segir Jóhann. ÖflugtÖlfus Fyrir sveitarstjórnarkosning- arnar síðustu kynnti meirihluti bæj- arstjórnar Ölfuss, D-listi, hugtakið íbúalýðræði. Þannig vildu frambjóð- endur kalla íbúa sveitarfélagsins til þátttöku í stefnumótun framtíðar og boðuðu að haldnir yrðu reglu- lega íbúafundir þar sem farið yrði í hugmyndasmiðju bæjarbúa. Þegar jörðin Hlíðarendi var seld var salan hvorki borin undir bæjarstjórn né BHvaða trygging er verði ekki fram- seld fyrirannars konar iðnað? Jóhann Davíðsson lögreglumaður Kaupsamningur Sv«ur£H»fiOÖ(f«» Lt 4293W-7W*. Ibfrurríry. 1. Si * ►orUUIvJfc. Vr cílir oclM KlpnUi. lctUmc * B*( thi. kt ft-W ’ ■ 1129.1 ju*avtf> 2lt. !»l Rtyli*va.. b*» tftir ncfnl LjvipjnJi. yv-rj nwr> Mi v. ni/IUljr YFIRLÝSING D-LISTANS FYRIR K0SNINGAR: „Frambjóöendur munu kalla íbúana til þátt- töku í stefnumótun um framtíð sveitarfé- lagsins. D-listinn mun tileinka sér íbúalýð- ræði. Við munum gera ítrustu kröfur þegar við veitum starfsleyfi, og þar munu íbúar Ölfuss og náttúruauðlindir okkar njóta alls vafa, áður en ákvörðun er tekin." íbúa. Bæjarstjórinn veitti sjálfur framkvæmdaleyfi á jörðinni í trássi við lög og án þess að bera það undir bæjarstjórn eða íbúa. Leyfið veitti hann jafn- framt áður en sala jarð- arinnar var endanlega samþykkt. Brot af heildinni S a m - kvæmtupp lýsingum frá Verk- fræðistofu Suðurlands er jörðin Hlíðarendi 1.544 hektarar að stærð og nær hún töluvert langt upp á heiðina. Jörðinni fylgja öll vatnsrétt- indi og sveitarfélagið afsalar sér rétt- indum af henni. Svæðið sem fellur undir verksmiðjuna sjálfa og brunn- svæði er því aðeins brot af heildar- stærð jarðarinnar. Aðspurður telur Jóhann að eðlilegt væri að sveitarfé- lagið hefði ekki afsalað sér jörðinni heldur aðeins leigt hana umræddu fyrirtæki. „Eðlilegra hefði verið að leiga jörð- ina því þannig væri hagsmunum sveitarfélagsins betur borgið. Hvaða trygging er fyrir því að þarna verði aðeins starfrækt vatnsverk- smiðja og jörðin ekki framseld fyrir annars konar iðnað?“ Þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir alla þessa viku hefur enginn talsmaður IWH, átöppunarfyrirtækis Jóns Ól- afssonar, viljað tjá sig um málið. Bæjarstjóri Ölfuss, Ólafur Áki Ragnarsson, er erlendis. Bæjarfulltrúar og starfsmenn skrif- stofu sveitarfélags- ins hafa ekki viljað svara fyrir söluna. Marius Sverrisson treður upp ásamt undirleikara helgarnar 25. og 26. nóv., 1.og 2. des og 8.og 9.des. Alltaf Ijúfir píanótónar frá fimmtudegi til sunnudags 511 3350 Laugavcgur 53b • 101 Reykjavík 5 1 1 3350 • www.hereforcJ.is u í'jd/i /imm tní(<u/c( til jun/inddí/u Verð 5.500 á mann, aðeins 4.900 á fimmtudögum og sunnudögum f BOTÖBpBntcinÍr Hereford nautasteikurnar eru rómaðar, þú velur stærð, steikingu og meðlæti. Magnað!

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.