blaðið - 01.12.2006, Síða 58

blaðið - 01.12.2006, Síða 58
blaðið FÖSTUDAGUR 1. DESJ Snyrtipinnar Þó flestir hefðu sennilega haldið annað skilja karlmenn við hótelher- bergi sín mun snyrtilegri en kvenmenn. Skegghræösla Margt er í þessum heimi sem hægt er að hræðast en stundum upplifir fólk mikinn ótta að ástæðulausu en til eru einstaklingar sem eru illa haldnir af Pogonophobia en það er mikil hræðsla við skegg. handa öllum I kuldanum á íslandi er nauðsynlegt að eiga góða húfu til þess að halda á sér hita. Þar sem verslanir eru fullar af alls kyns fatnaði ættí ekki að vera erfitt að finna húfu sem passar en svo er bara spurning um að vera svolítið myndar- legur og taka upp prjónana, kaupa garn og skella í eitt stykki húfu. Hérna eru nokkrar hugmyndir af flottum og fallega prjónuðum höfuðfötum. Rabarbara-Rúna 800 gr rabarbari brytjaður eða græn epli eða frosin ber 200 gr smjör 200 gr hrásykur eða púðursykur ' , . 200 gr spelt, durum eða hveiti 100 gr haframjöl Rabarbari settur í eldfast mót. Smjöri, hrásykri, spelti og haframjöli hrært saman, gott að nota handþeytara ef hann er til. Þvi er svo stráð yfir rabarbarann og því næst skellt inn í ofn á 180 gráður og bakað í svona 30 mínútur eða þartil bakan er orðið gyllt. Gott að bera fram meö rjóma eða ís: / Skáldaðu / karlmannsnafn og skel þv/ á dyrabjölluna tíl aði ekki trufluð afóboðnum ge um nætur. Og svo er bara að brosa framan í lífi \ Þá brosir lífið við þér. Gul og töff Ótrúlega flott gul húfa p?* Grá með dúsk Þykk og hlý húfa sem nær vel niður fyrir eyru I einhleypueldhúsinu er að þessu sinni fatahönnuðurinn og stílistinn Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. í isskápnum hjá Sunnu eru miklar líkur á að leynist dökkt súkkulaði enda það eitt af því sem bjargar deginum hjá henni ásamt góðum bolla af heltu kaffi. Annars er Sunna dugleg við að láta bjóða sér í mat þó að hún eldi nú sjálf annað slagið. Fullt nafn: Sunna Dögg Ásgeirsdóttir Aldur: Ég er 24 ára Andlegur aldur: Oftast 18 ár en ætli bræðrum mínum finnist ég ekki stundum vera sjötug. Starf: Hönnuður og stílisti og blanda Penzim. Fyrirmynd í Iffinu: Mamma, ömmur og Anna frænka og fleiri góðar og góðir. Að vinna á togara eða við blómaskreytingar? Úff, ég held bara bæði. Myndi samt bara vilja hafa togarann á landi. Eru skór til að ganga á? Nei, til að ganga I. Ertu hrædd við skordýr? Ó nei, það er ég ekki. Hvað verður að vera til í ísskápnum? Mjög dökkt súkkulaði. Áttu safn af skurðarhnífum og wok-pönnu í eldhúsinu? Ég á wok- pönnu en ekki hnífa. Finnst þér gaman að baka kökur? Já, mér finnst það rosa gaman. Ferðu eftir uppskriftum? Nei, það hef ég aldrei kunnað. Hvað er kynþokki? Útgeislun og sjálfsvirðing. Hvað ertu að gera í kvöld? I kvöld er ég bara að vinna. Færðu oft fólk i mat? Það kemur fyrir en ég er duglegri við að bjóða mér í mat annað. Borðarðu oft úti? Er Ijtið fyrir að borða úti þegar það er svona kalt en nýt þess í góðu veðri á sumrin en annars er ég rosa dugleg að bjóða mér í mat til fjölskyldunnar. Hvað bjargar deginum? Það er 80% dökkt súkkulaði og ilmurinn af góöu kaffi þó svo að það myndi ekki toppa að heyra í silkimjúkri rödd elskulegs kærasta. Hvaða bækur ertu að lesa? Einmitt. Grá- og hvítyrjótt Fínleg en hlý húfa Fallega blá Ullarhúfa með slaufu Hversdagsleg Brún með einföldu sniði Kaupum ekkert dagurinn var í síðustu viku. Ef ég skildi fyrirbærið rétt var fólk hvatt til að taka sér hvíld frá neyslukapphlaupinu í einn dag með því að kaupa ekki neitt. í til- efni af því var opnuð B sérstök „Kaupum ekk- Jf l— ^ ^ crt búð“, þar sem ekk- XvClO ert var til sölu. í sjálfu sér má segja að þetta sé ágætis hugsun, að hvetja fólk til að huga að öðrum gildum í lífinu en þeim sem snúast um peninga. Líf manns og ham- ingja snýst enda ekki endilega um peninga og þá hluti sem fást fyrir þá. Ekki einungis, að minnsta kosti. Það er hins vegar misskiln- ingur að hin gæðin kosti ekki neitt. Til dæmis þurfti sá eða sú sem setti upp fyrr- nefnda búð að borga leigu fyrir húsnæðið sem notast var við. Ef eigandi hússins gaf leiguna eftir hefur hann fórnað leigutekjum, sem hann annars hefði getað fengið hjá ein- hverjum öðrum. Hann þarf líka að borga hita og rafmagn í hús- M|«|| baa næðinu. Ef ekki hefur CHIULIII rafmagns- og hitaveitan PJTfTpTPWfPI þurft að leggja í kostnað við að afla orkunnar án þess að fá nokkuð fyrir sinn snúð. Hún þarf jú að borga laun starfsmanna sinna. Ef þeir hafa gefið laun sín eftir hefur það tvímæla- laust haft kostnað í för með sér fyrir þá og fjölskyldur þeirra. Það kostar nefnilega peninga að hugsa ekki um peninga og gefa veraldlegum gæðum langt nef. Sá sem minnkar við sig í vinnu, til að huga betur að börnunum sínum eða auka frítíma sinn með mak- anum, gerir það ekki ókeypis. Með því að vinna minna fórnar hann tekjum sem hann annars hefði get- \ að haft og hefðu ef til \ vill gert fjölskyldunni kleift að njóta lífsins bet- ur en ella. En auðvitað segir það sjálft að hjá flestum er lífs- hamingjan ekki fólgin í . því að vinna 18 tíma á J sólarhring. Verkefni m hvers og eins er að M& finna sitt jafnvægi jfl á milli vinnu og frí- _ tíma. Sumir kunna að taka á sig vinnut- ■ arnir, til að búa í haginn fyrir framtíð- W ina. Aðalatriðið er, að hver og einn taki ' þessa ákvörðun fyrir sjálfan sig, því sá sem á í hlut þekkir aðstæður sínar betur en nokkur annar. Þeir sem vinna of mikið, jafnvel svo mikið að þeir hafa aldrei færi á k að njóta afrakstursins, finna fyrir því sjálfir og hafa tækifæri til að læra af mistökum sínum. bk. Orðatiltækið „Hver er SÉj^ sinnar gæfu smiður" er Bk auðvitað klisja, en kli- Igk sjurnar eru klisjur wk vegna þess að þær H eru klisjur, þótt ■ það sé klisja að ■ segja það. » Einhleypueldhúsið Ivar Páll Jónsson

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.