blaðið - 08.12.2006, Side 14

blaðið - 08.12.2006, Side 14
14 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 blaftió Litvinenko jarðsettur í Lundúnum Alexander Litvinenko, fyrrverandi rússneskur njósnari sem lést eftir aö hafa orðiö fyrir eitrun þann 23. nóvember, var borinn til grafar í Lundúnum í gær. Breska lögreglan rannsakar dauðsfallið eins og um morð sé að ræða. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR Friðargæslulið til Sómalíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að vopnað frið- argæslulið verði sent til Sómalíu til að styðja bráðabirgðastjórnina í landinu sem er undir miklum þrýstingi frá íslömskum uppreisn- arsveitum. Átta þúsund hermenn frá ríkjum Þróunarsambands Austur-Afríkuríkja skipa friðargæsluliðið. indónesía Ritstjóri Playboy fyrir dómi Ritstjóri tímaritsins Playboy í Indónesíu bíður nú dóms eftir að hafa verið ákærður fyrir að birta ósið- samlegt efni. Indverska útgáfa Playboy kom fyrst á markað í apríl síðastliðnum og var þar að finna myndir af fáklæddum konum en þó enga nekt. LIÐ-AKTÍN GXTRA Glucosdmine & Chondroitin 60 töflur Heldur liðunum liöugum! (\91heilsa '?öavÓ<' ÍigH -haföu það gott Dómsmál: Ákæruvald ekki fyrir dóm Kröfu lögfræðings fimm- menninganna sem eru ákærðir í svokölluðu Baugsmáli, um að kalla Harald Johannessen ríkislög- reglustjóra, Jón H.B. Snorrason, yfirmann efnahagsbrotadeilar, og Andrés Magnússon, blaðamann á Blaðinu, til vitnaleiðslu var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ástæðan fyrir kröfu lög- fræðingsins er sú að í viðtali í Blaðinu í október á síðasta ári og í nóvember síðastliðnum eiga Har- aldur og Jón að hafa tekið afstöðu til sektar sakborninganna. Þessu hafna Haraldur og Jón alfarið og vilja meina að orð þeirra hafi verið slitin úr samhengi og að í heild sinni séu þau eðlileg. Niðurstaðan hefur verið kærð. Það liggur Ijóst fyrir að upplýsingar sem ekki kveikja áhuga eru einskis nýtar. 30 ára reynsla Xerox kemur fram í skínandi litum sem vekja 82% meiri athygli. Xerox litaprentarar, fjölnota kerfi og stafrænar prentvélar. XEROX Betri umbúðir 1ÖGURSMYRSL ■hreinlega sterkari SMÁAUGLÝSINGAR 5103737 KAURA/SELIA blaðiö —i Hringtorg líklegt Gatnamót Vesturlands- vegar og Þingvallavegar Reykjavik 17 Mosfellsbær 2 Akureyri 37 Akranes 33 Kristinn H. ósáttur við að dregið sé úr fjárveitingum: Öryggi slegið á frest ■ Brýnt öryggisatriði ■ Afleitir vegarkaflar ■ Ráðherra taki af skarið Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að yfir- völd líti ekki á vegaframkvæmdir í Arnkötludal sem öryggisaðgerðir. Það er hann ósáttur við. „í frumvarpi frá ríkisstjórninni, sem mælt var fyrir í upphafi vik- unnar, er lagt til að fjárveiting til vegar um Arnkötludal á næsta ári verði lækkuð úr 400 milljónum króna í 200 milljónir en að fjárveit- ingin verði aukin að sama skapi á árinu 2008. Forsætisráðherra sagði að markmiðið með frumvarpinu væri að jafna framkvæmdir á milli ára og draga úr fyrri áformum um fram- kvæmdir á næsta ári í ljósi þess að umsvif þá yrðu meiri í þjóð- arbúskapnum en almennt var áætlað. Það er verið að færa fjárveitingar frá 2007 til 2008 út af þenslu,” segir Kristinn. Hann bendir á að í fjáraukalögum 2006 hafi verið af- greidd tillaga um eins milljarðs króna fjárveitingu til fram- kvæmda á Suðurlands- vegi og Vesturlandsvegi. „Það var rökstutt með því að um öryggisaðgerðir væri að ræða en þær á að framkvæma á næsta ári, sama ári og verið er Inil tafarlausa tvöföldun Suðurlandsvegar Björgvin G. Sigurðs- son, þingmaður Samfylkingarinnar gera veg sem þolir umferðina og leysir af hólmi afleita vegarkafla. I Bitrufirði hafa flutningabílar verið að velta. Á síðasta vetri ultu þar olíuflutningabíll og vöruflutninga- bíll með stuttu millibili vegna þess að vegarkanturinn gaf sig,” bendir Kristinn á. „Mér finnst það ekkert um- ferðaröryggismál að setja \ hringtorg í Mosfellsbæ \ við afleggjarann til ' Þingvalla eins og mér ' skilst á embættis- x mönnum að lík- v lega verði gert á Vesturlandsvegi.” B j ö r g v i n G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingar- innar, krefst þess að fram- kvæmdir við fjórar akreinar milli Reykjavíkur og Selfoss hefjist strax. Segir hann þrjár akreinar með vír á milli í engu fullnægja kröfum um aukið öryggi á veginum og að samgönguráð- herra verði að taka af skarið um að slíkur vegur sé úr sögunni. Framkvæmdum í Arnkötludal ýtt tll hllðar Kristinn H. Gunn- arsson, þingmaður Framsóknarflokksins ■ að skjóta framkvæmdum um Arn- kötludal til hliðar.” Það er mat Kristins að fram- kvæmdir í Arnkötludal séu brýnt öryggisatriði. „Vegagerðin í Stranda- sýslu er fólgin í þvl að Finnst eðlilegt að íslenska sé töluð a þingi: Nikolov vill ekki færast upp „Ég ætla ekki að taka annað sætið,“ segir Paul F. Nikolov, frambjóðandi Vinstri grænna, á Iýtalausri íslensku. Samkvæmt kynjakvóta flokksins á hann rétt á öðru sæti flokksins á einhverjum framboðslista Vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu. Það sæti er talið öruggt þingsæti en Álf- heiður Ingadóttir hafnaði í því sæti í forvali flokksins sem fram fór um síðustu helgi. Gestur Svavarsson hafnaði sæt- inu á þeim forsendum að kynjakvóti hefði verið settur á til þess að jafna hlut kvenna sérstaklega. Talar íslensku Paul F. Nikolov, frambjóðandi Vinstrihreyfingarinn- ar-græns framboðs, taiar ágætis fslensku og tætur ekki tungumálaörð- ugleika aftra sér frá þingmennsku. Nokkuð hefur verið rætt um und- arlega stöðu ef Paul kæmist inn á þing en samkvæmt þingreglum verða þingmenn að tala íslensku. „Ég er að sjálfsögðu miklu betri í enskunni en ég er að ná góðum tökum á íslensku,“ segir Paul. Hann segir eðlilegt að tala eingöngu íslensku á þingi enda móðurmál flestra á íslandi. „Það er kannski frekar spaugilegt að menn skuli vera uppteknari af tungumála- kunnáttu minni heldur en baráttu- málum,“ segir Paul sem gæti orðið fyrsti innflytjandinn á þingi.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.