blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 42
Pynta aðdáendurna Þjálfari Manchester United, Alex Ferguson, sagöi við fjölmiðla eftir sigurinn á Benfica i Meistara- deildinni að liðið virtist pynta áhangendurna og starfsmenn liðsins. „Það var ekki fyrr en eftir fyrsta markið sem við hófum leikinn. “ 42 FÖSTUDAGUR 8, Sigurður Ragnar og Guðni Kjartansson Munu stýra kvenna- landsliðinu ígegnum forkeppni EM Sigurður Ragnar þjálfari kvennalandsliðs: Ráðinn til tveggja ára ■ Guðni Kjartansson verður aðstoðarþjálfari ■ Ætla á EM í Finnlandi 2009 Knattspyrnusamband íslands hefur ráðið Sigurð Ragnar Eyjólfsson sem þjálf- ara kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Sig- urður tekur við starfinu af Jörundi Áka Sveinssyni sem hefur stýrt liðinu frá því í maí 2005. Guðni Kjartansson er ráðinn sem aðstoðarþjálfari Sigurðar en Guðni er einn reynslumesti þjálfari landsins og hefur stjórnað flestum landsliðum íslands í gegnum tíðina. Tvíeykið er ráðið til næstu tveggja ára og munu þeir stýra liðinu í næstu Evrópukeppni. Sigurður Ragnar hefur frá árinu 2002 verið fræðslustjóri KSl og mun hann sinna því starfi samhliða starfi landsliðsþjálfara. Sigurður Ragnar á að baki farsælan feril þar sem hann hefur verið atvinnumaður í knatt- spyrnu bæði í Englandi og Belgíu. Sigurður lagði skóna á hilluna haustið 2005 eftir að hafa leikið út tímabilið með liði ÍA. Sigurður segir verkefnið mjög spennandi. ,Þetta er mjög spennandi starf og mikil áskorun. Liðið hefur verið nálægt því að komast áfram í úrslitakeppninni en vantar einhvern herslumun upp á og við þurfum að finna út hvað það er sem hefur vantað upp á.“ Hann segir að enn sé of snemmt að fara íSA að boða einhverjar áherslubreytingar varð- andi liðið. „Ég á eftir að fara í leikmanna- málin mjög fljótlega og ræða við leikmenn sem hafa verið í landsliðinu og sjá hverjir gefa kost á sér áfrarn." Siguður segir að hann hafi fylgst vel með kvennalandsliðinu undanfarin ár og sé því vel kunnugur hópnum. „Maður mætir á alla landsleiki hérna heima og ég hef meira og minna fylgst með kvennaboltanum síðan 1992.“ Verkefni Sigurðar og Guðna er að stýra liðinu í gegnum undankeppni EM sem hefst á næsta ári. Liðum í úrslita- keppninni hefur verið fjölgað úr átta í tólf frá síðasta móti og þar sem íslenska liðið er í tíunda sæti yfir sterkustu Evrópuþjóð- irnar í kvennaknattspyrnu verður að segja að möguleikar íslands á að komast í úrslita- keppnina séu ágætir. „Það náttúrlega eykur möguleika okkar að það er búið að fjölga liðunum en samt sem áður þurfum við að sýna og sanna að við eigum heima í þessum hópi. Maður gefur lítið út á einhverja styrk- leikaflokka og þessa lista sem eru gefnir út af FIFA um hvar maður er í röðinni því maður þarf alltaf að sanna það inni á vellinum." Skeytin inn Chelsea neitar fregnum um að Andriy Shevc- henko sé tilbúinn að færa sig um set ákveði þjálfar- inn Jose Mourinho að hann henti ekki liðinu. Andriy sem skrifaði undir tæp- lega 4,2 milljarða samn- ing í maí sagðist tilbú- mj inn að pakka niður og fara aftur til Ítalíu. í herbúðum Chelsea er sagt að ummæli Andriy hafi verið mistúlkuð í viðtali við rúss- neskt tímarit. Sá úkraínski hefur verið orðaður við ítalska liðið AC Milan, en sagt er að Shevchenko hafi sagt: „Mér líður eins og heima hjá mér og mér finnst að Chelsea sé liðið mitt. En því miður hentar leikhæfni mín ekki Mourinho.“ Þá bætti hann við: „Roman Abr- amovich er vinur minn en það eina sem hann gat gert var að krefjast þess að lána mig í stað þess að ég yrði seldur." Hér kostar auglýsingin í 100.000 eintökum miðast við 80 slög án myndar Keypt og selt TIL SÖLU Þjónusta Bjóðurn uppá frábæra kokkafatnaðinii frá Karlowsky. KARLO ehf. Kirkjuluiuli 19 Gbæ. Simi: 565-9328 www.rokras.is Tölvuþjónusta - Fyrirtæki Þjónustum fyrirtæki með 1-30 tölvur. S: 615-2000 www.tolvudeildin.net SPÁDÓMAR Englaljós 9085050 Símaspá, tarrot, andleg leiðsögn. Bið fyrir þeim sem þurfa. Trúnaður. opið 12-02 eftir miðn. Lára spámiðill. Spásíminn 908-6116 Sirrý Heilsa, ástir, fjármál Einkatímar 845-4009 ÍÐNAÐARMENN KJARNABORUN STEINSÖGUN MÚRBROT æðisleg jólagjöf Hágæða ekta kristalsljósakrónur, mikið úrval, frábær verð. Sigurstjarnann Fákafeni ( bláuhúsin) opið 11-18 virka daga. lau. 11-16 sun 13-18. S:5884545 Vmislegt VINNUVÉLANÁMSKEIÐ NÁMSKEIÐ VIKULEGA Staöstetning Mjódd www.ovs.is e ttkn-DguinmiDélastóliraEhf. UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SI'MA 894 2737 Tilsölu Via getum bætt vlð akkur verkefnum strax og fram að júlum, tökum ad okkur innanhús málun, smíðar, slípun,ng parketilagnír ásamt mörgu fleira. Uppl í síma BG03B14 Hafsteinn Daníelsson ehf. Sími: 862 8874 -433 8949 Málari Getur bætt við sig verkefnum. öll almenn málíngavinna og spörslun.S: 8209265 Heilsa HEILSUVÖRUR Betri heilsa - betra líf! Þú léttist með Herbalife. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 & 868 4884. Tómstundir FYRIR VEIÐIMENN TILBOÐ Á FLUGUVEIÐISETTI • 9,5 fct, lína 7,3 partar, vönduð stöng í hólk. mcö ábyrgð. • Largc arbor lijól mcö diskabrcmsu og 3 aiikuspólum. • WF 7 sökklína og undirlínu. • 3 lykkjur. • 2 Taumaspólur. • 50 st (lugur. ’ r“ska- • Kastlciðbciningar. . Verð aðeins kr. 18.900.- Vesturröst Sérverslun v e i ö i m a n n s i n s Laugavegi 178-105 Reykjavik Sími: 551 6770 - www.vesturrost.is •lálaaiðf veiðimannsins O_______ Felulitagalli það nýjasta ídag Vesturröst Sérverslun veiðimannsins Laugavegi 178 -Símar5516770 www.vesturrost.is Bílar og farartæki BÍLARTILSÖLU Corolla Sol '04 Ekinn 28þ.km. Sjálfskiptur ofl. Uppl. f 5:6954777 cAGvfeRJCI^ Verð aðeins. 29.700.- Ein allra bestu kaupin sem hægt er að gera í pumpu í dag SPORTVORUGERÐIN SKIPHOLTI 5 562-8383
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.