blaðið - 01.09.2007, Side 24

blaðið - 01.09.2007, Side 24
24 ATVINNA LAUGARDAGUR 1.SEPTEMBER 2007 blaðiö FORSTEYPTAR EININGAR Við leitum að verkstjóra Um er að ræða spennandi starf í aukahlutaverksmiðju fyrirtækisins. Viðkomandi starfsmaður mun að hluta til koma að mótun starfsins í samráði við verksmiðjustjóra. Við þurfum aðila sem hefur m.a. • verkstjórnarhæfileika • kunnáttu í lestri vinnuteikninga • reynslu af byggingavinnu • enskukunnáttu Einnig er mikilvægt að viðkomandi sýni sjálfstæði í vinnubrögðum, því þörf er á að viðkomandi taki frumkvæði og geti stjórnað öðrum starfsmönnum deildarinnar. Kostur er að viðkomandi hafi iðnaðarpróf, þó það sé ekki nauðsynlegt. Umsóknum, ásamt ferliskrá, skal skilað fyrir 15. sept. n.k. á skrifstofu fyrirtækisins að Höfðaseli 2, Akranesi eða með tölvupósti til starfsmannastjóra, starf@smellinn.is Upplýsingar veitir framleiðslustjóri, í síma 433-6003 / 840-6603 Vinnutími eralla virka daga frá kl. 7.30 -17.00 og gera má ráð fyrir tilfallandi aukavinnu. Mötuneyti er á staðnum, þar sem hægt er að fá heitan mat í hádegi gegn vægu gjaldi. Fyrirtækið var stofnað árið 1963. Árið 2000 hófst framleiðsla forsteyptra húseininga undir nafninu Smellinn og er það í dag aðalstarfsemi fyrirtækisins. Starfsmenn eru nú um 80 talsins. Sjá nánar á www.smellinn.is smellffifT FORSTEYPTAR EININGAR Smellinn hf • Höfðaseli 2 • 300 Akranes • Sími: 433-6000 • Fax: 433-6001 • www.smellinn.is Arnarfell ehf óskar eftir að ráða starfsmenn vana gangnavinnu. Upplýsingar gefa: Gísli s: 863-7586 www.arnarfell.is Kjartan s. 863-7552 Starfsmenn óskast til almennra verslunar og lagerstarfa. Við erum að leita að duglegum, heiðarlegum og traustum starfsmanni í framtíðarstarf hjá fyrirtæki sem býður upp á góða vinnuaðstöðu, skemmtilegann vinnuanda og frábæra vinnufélaga. Hæfniskröfur: Umsækjendur sé reyklaus.með bílpróf, hafi einhverja reynslu af verlsunar eða sölustörfum, séu heiðarlegir, duglegir og fyrst og fremst mettnaðarfullir. Umsóknir ásamt mynd sendist á netfangið rekkjan@rekkjan.is rekkjon Rekkjon ehf - /uðurlond/brout 48 (Blóu hú/in í fOHOfeni) ■■ 108 Reyhjovík •• 588 1955 ■■ immu.rekkjon.i/ H E I L S U R Ú M P£ h«rju að og tá& eEtir shrra vimirgun þefflr þú cptur unið fyrir öllu æn þig iaxpr að eágrast? ta3 edra æm þú þarft sö cpia er að baa út tilnft í 1-3 tína á cfeg. Besta ajavirra æmþú cptur firdið og g5ð hr^Æirg í þdtóaót! Hringdu núna cg sæktu um 1 síma 569 1440 s2a á nbl.is! Sæktu um blaðberastarf - alvörupeningar í boði! Auglýsingasíminn er 510 3744 Sæktu um blaðberastarf - alvönpeniugar í boði! Plnrgmliliiliili &sta aiavirra æmþú getur firdið ag góð hteyöng í þckkdxt! Hringdu núna og sæktu um í sína 569 1440 eða á nbl.is! íf hÆorju a5tfi& og tá& eftír stóa vimirgxm þecpr þú ^tur imrið fydr nllu æm þág lax^r s£> dgœt? íað erira æm þú þarft a5 cpra a: aö taaa út tilöð x 1-3 tína á ctag.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.