blaðið - 01.09.2007, Side 36

blaðið - 01.09.2007, Side 36
36 LAUGARDAGUR 1.SEPTEMBER 2007 blaðið LÍFSSTÍLL SPJ ALLIÐ bladid@bladid.net Það er nef nilega alveg jafn gaman að gefa af sér og vinna með öðrum og þegar maður er að kenna leikfimi er maður náttúrlega á vissan hátt að „performa' Nú þegar komið er fram í september eru það ekki bara skól- arnir sem eru komnir í fullan gang heldur byrja fjölmargir landsmenn á öllum aldri að æfa alls kyns íþróttir og dansa eftir sumarlanga hvíld. Einhvern tímann er allt fyrst og nú- verandi atvinnuíþróttamenn og -dansarar voru einu sinni byrjendur líka. Blaðið heyrði í nokkrum slíkum og fékk þá til að rifja upp sínar fyrstu minningar af æfingum. „Bára sér um þetta! “ Ég byrjaði að æfa ballett þegar ég var 7 ára gömul og hef alltaf haft mjög gaman af því að hreyfa mig. Ég man sérstaklega eftir því þegar ég var í gagnfræðaskóla og var látin kenna skólasystrum mínum í einum leikfimitíma fyrir leikfimikennarann. Það kom eitthvað fyrir hana, ég held hún hafi skyndilega fengið gubbupest eða eitthvað, enda rauk hún á dyr og sagði „Bára sér um þetta!“ Þetta voru fyrstu kynni mín af því að stjórna tíma og var alltaf voða skemmtilegt í minningunni. Mér fannst þetta mikil upphefð þó svo að ég hafi reyndar ekki ákveðið strax þarna að ég ætlaði að verða kennari, því það ætlaði ég ekki að verða fyrr en kannski þegar ég yrði orðin gömul. Eins og svo margir sem voru að æfa dans stefndi ég fyrst og fremst að því að verða atvinnudansari og sýna uppi á sviði. Það var svo seinna, eftir að ég kom heim eftir námsdvöl erlendis, sem ég fór að kenna á fullu og áttaði mig á því að það átti sérstaklega vel við mig. Það er nefnilega alveg jafn gaman að gefa af sér og vinna með öðrum og þegar maður er að kenna leikfimi er maður náttúrlega á vissan hátt að „performa“. sængurverum og bed-linen fashlon Belía Donna - Aloe Vera lökin h-Qeir-ið sijórnar gæðunum. Bella Donna Jersey lökin eru qjq-qjcJ eingöngu úr hágæða Maco bómullarþráðum serr q' , meðhöndlaðir á sérstakan hátt, blandaðir silki og M.e era vokva sem gefur lökunum aukna mýkt, teygjanleika og betri endingu. |o mismuna u muninn Reykjavík Isafirbi Akureyrí Faxafeni 5 Skeiöi' J Tryggvabraut 24 Sími 588 8477 Sími 456 4566 Simi 462 J 410 betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Opib virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-16

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.