blaðið - 22.09.2007, Síða 14

blaðið - 22.09.2007, Síða 14
14 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 blaöiö AÐVENTUFERÐ Stuttgart eða Heidelberg 29. nóvember frá kr. Beint morgunflug - frábært verð Heimsferðir bjóða frábært tækifæri á þriggja nátta að- ventuferðum til Þýskalands í lok nóvember. [ boði er dvöl í annaðhvort Stuttgart eða Heidelberg. Flogið er út í beinu morgunflugi til Stutt- garts á fimmtudegi og heim síðdegis á sunnudegi. Jóla- markaðirnir verða komnir í fullan gang og notaleg jóla- stemmning alls staðar ríkj- andi. Heidelberg er ótvírætt ein rómantískasta borg Þýskalands. Fallegi gamli bærinn við ána Neckar er meó þröngum götum með fullt af skemmtilegum kaffi- og matsöluhúsum, stúdentaknæpum og verslunum. í Stuttgart er allt til alls. Jólamarkaðurinn í Stuttgart er með þeim eldri og þekktari í Þýskalandi. ITryggðu þér sæti í einstaka aðventuferð! Y Heimsferðir s.“ Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Til bókaútgefenda: BÓKATÍÐINDI 2007 Skráning nýrra bóka í Bókatíðindi 2007 er hafin. Útgefendur eru hvattir til að skrá bœkur sínar sem allra fyrst en lokaskil vegna kynninga og auglýsinga er 17. október nk. Bókatíðindum verður sem fyrr dreift á ÖU heimili á íslandi. -----------♦♦♦----------- Allar upplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda, Barónsstíg 5, sími 511 8020. Netfang: baekur@simnet.is Á FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA LAUGARDAGAR LÍFSSTÍLLBÍLAR Auglýsingasíminn er 510 3744 blaðið= Verðkr. 59.990_______________________ Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Messehotel Europe í 3 nætur með morgun- verði. 59.990 Deilur á Álftanesi magnast á ný ■ Minnihluti sjálfstæðismanna kvartar undan valdníðslu meiri- hlutans í skipulagsmálum ■ Stormur í vatnsglasi, segir bæjarstjóri Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@bladid.net Guðmundur G. Gunnarsson, bæj- arfulltrúi Sjálfstæðisfélagsins á Álftanesi, er afar ósáttur við þann farveg sem skipulagsmál í sveitarfé- laginu eru í. Guðmundur er ánægður með verðlaunatillögu arkitektastof- unnar GASSA að skipulaginu, en ekki jafnánægður með skipulagið sem GASSA er að þróa og byggt er á verðlaunatillögunni. Afrakstur þeirrar vinnu var kynntur á íbúa- fundi ío. september. „Bæjarstjórinn fullyrðir að um- ræður hafi farið fram bæði í bæjar- ráði, bæjarstjórn og skipulags- og byggingarnefnd um nýtt deiliskipu- lag. Það má til sanns vegar færa. Það var hins vegar aldrei sýnt neitt deili- skipulag, aldrei sýndir neinir upp- drættir og það var engin efnisleg umræða neins staðar. Á íbúafund- inum kemur bæjarstjórinn inn með arkitektunum og kynnir það sem ég vil meina að sé ný tillaga.“ Segir Guð- mundur að tillagan sé mun umfangs- meiri en áður var ætlað og leiðir að því líkur að hluti skýringarinnar liggi í því að bæjarstjóri hafi þegar gert samninga við fjöldann allan af verktökum sem nú þurfi að efna. Því liggi fyrir að nú þurfi ekki aðeins að samþykkja nýtt deiliskipu- lag, heldur einnig nýtt aðalskipulag, sem hafi í för með sér talsverðar tafir á því að framkvæmdir geti haf- ist. Þannig hafi Álftanes misst af lestinni, nú þegar mörg sveitarfélög eru að bjóða eftirsóknarverðar lóðir til kaups. Ekkifrétt? „Ég held að hér sé verið að búa til frétt og blása lífi í glæður sem enginn eldur er í,“ segir Sigurður Magnússon, bæjarstjóri á Álfta- nesi. Hann segir að tillögunni hafi verið vel tekið af bæjarbúum og hún ágætlega kynnt. Skýringin á því að deiliskipulagið sé víðtæk- ara en tillagan sé sú að allt of lengi hafi tíðkast „bútasaumsskipulag" á Álftanesi, sem felist í því að sam- hengi milli nýrra byggingasvæða hafi verið ábótavant. Því hafi það staðið í lýsingu keppninnar að ekki væri verra að keppendur huguðu að tengingum við önnur svæði en þau sem keppnin sneri að. GASSA-menn hefðu gert það og þær lausnir hefðu verið vel heppnaðar. Því væru þær nýttar þegar hið endanlega skipulag væri hannað. „Ég fagnaði því að við værum búin að ná sátt í bæjarstjórninni á sínum tíma þegar náðist samstaða um arki- tektasamkeppni og svo um að velja tillögu GASSA.“ Guðni Tyrfingsson, arkitekt hjá GASSA og annar höfundur vinning- stillögunnar, segir að framhaldslíf tillögunnar í formi deiliskipulags sé viðburðasnautt. „Tillagan hefur ekkert breyst - hún er bara alltaf að DEILUEFNIN ► Sjálfstæðismenn telja að tillagan geri ráð fyrir mun meiri þéttingu byggðar en skynsamlegt er. ► ► Setja á bensínstöð við Suð- urtún Á-listinn sagðist fyrir síðustu kosningar vera mót- fallinn þriggja hæða húsum, en nú er gert ráð fyrir þeim í miðbænum Breiðamýri þurrkuð upp Færsla Norðurnesvegar batna. Það eru einhverjar breytingar, en ég held að þær séu ekki þannig að almenningur sjái mun.“ Vill forðast deilur Guðmundur rifjar upp aðdrag- anda síðustu kosninga. „Hér voru býsna hatrammar deilur á árunum 2005 og 2006. Ég hreinlega trúi því ekki að það eigi aftur að bjóða upp í þann darraðardans sem var hérna.“ Vísar hann þar til hatrammra deilna sem sneru að deiliskipulagi í bænum þegar sjálfstæðismenn leiddu bæjarstjórn. HEFURÞÚ ÁBENDINGU? Hringdu í síma 510 3700 eða sendu póst á bladid@bladid.net KERRUDAGAR Frí garðlýsing fylgir hverri seldri kerrru að verðmæti 15.900 kr. - *á meðan birgðirendast! aðeins 78.998 kr. Nú koma allar kerrur frá topdrive með l.e.d Ijósum. Ný sending! Stóra Kerran Heimiliskerran *ga!venseruð .... aðeins 109.900 kr. skoðaðu úrvalið á topdrive.is V/SA L ' Topdrive.is Smiðjuvellir 3, Reykjanesbær 422-7722

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.