Orðlaus - 01.03.2003, Blaðsíða 38

Orðlaus - 01.03.2003, Blaðsíða 38
> t Gúrmítur allra landa sameinist í herför gegn pizz- um og pasta! Þá kolvetnabombu láta gúrmítur ekki inn fyrir sínarvarir.Hættu að borða pizzur,pasta, gosdrykki, kökur og krums. Borðaðu meiri fisk!!! FISKISUPA PERLUVEIÐARANNA (FYRIR FJÓRA) Þessa súpu þarf að elda af mikilli alúð undir tónlist og syngja með. Besta tónlistin til að spila undir súpugerðinni til að dýpka bragðið og auka kraftinn er dúettinn "Au fond de temple saint" úr óperunni Perluveiðararnir eftir Bizet. 1 og 1/2 líter vatn 1/2 dós Oscar fiskikraftur 1 lítill rjómaostur 1 Iftill rjómaostur með hvítlauk 2 msk fersk engiferrót röspuð út í 8 kartöflur 1 púrra 3 gulrætur 1 paprika 1 hvítlauksrif salt, pipar, basilic, cayenne pipar Fiskur að eigin vali,t.d.lúða, lax, kræk- lingur, rækjur, hörpuskel eða blandað sjávarfang frá Snæfiski. Kúrbíturinn er afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar.Smjör brætt í potti, kúrbítur mýktur í smjör- inu (ekki brúnaður) við vægan hita. Lúðan er roðflett, beinhreinsuð, skorin í litla bita og sett í eldfast fat. Kúrbítur, rjómi og ostur sett (matvinnsluvél og kryddað vel. Sett í ofn 200° heitan (ca 20-30 mín, þar til osturinn er orðinn gullinn. Ekkert meðlæti, bara hv(tv(n. LÚÐULAKI UNDIR ÞAKI (FYRIRTVO) Hér er uppskrift af góðum, auðveldum og hollum fisk- rétti, hægt að nota hvaða fisk sem er: 600 gr smálúðuflak 1 stk kúrbítur 1 dós sýrður rjómi 1 poki gratln ostur 50 gr smjör salt, pipar, múskat Einn og hálfur líter af vatni sett í pottinn ásamt fiskkrafti og báðum rjómaostunum. Hrært vel og fínt skornu grænmetinu bætt út ( ásamt kryddinu, soðið ( 20 mlnútur til að fá góðan kraft. Fiskurinn fínt skor- inn settur út í pottinn og þremur mínútum seinna er súpan tilbúin. Auðvelt ekki satt? Til að fullkomna dag Gúrmítunnar er gott að skvetta hvítvíni út í súpuna (lokin og borða hana með heitu brauði og hvítvíni.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.