Orðlaus - 30.09.2004, Blaðsíða 21

Orðlaus - 30.09.2004, Blaðsíða 21
Það er nú bara búið að sýna fram á að innan fárra áratuga muni konur ráða heiminum. En það ska! tekið strax fram að það er ekki fyrir tilstilli þeirra sem i dag væla um jafnrétti í öðru hverju orði heldur þeirri einföldu ástæðu að konur mennta sig að jafnaði meira en karlar, til dæmis eru mun fleiri konur sem útskrifast úr háskóla heldur en karlar. sjálfkrafa í rétta stellingu (hver sem hún nú er). ískápurinn slær gullhamra um leið og hann er opnaður: "hæ flotta fáðu þér, þú átt það skilið". Um leið og útihurðin er opnuð er þulinn upp gátlisti yfir þá hluti sem ekki mega gleymast: varalitur, lyklar, naglaklippur, varasalvi, túrtappar, gloss, naglaþjöl, maskari, veski, og skilriki. Um leið og hún lokast er listinn endurtekinn og í lokin kemur "ERTU POTTÞÉTT MEÐ GLOSSIÐ?". í stað núverandi merkinga á matvælum stæði bara "auðvitað - ef þig langar". Afþreging verður með allt öðru sniði. 12 verða í hverju knattspyrnuliði, 6 konur og 6 karlar. Kona og karl skipta jafnt með sér verkum í markinu, tvær konur og tveir karlar verða í vörn, tveir kvenn og tveir karltenglar á miðjunni ásamt sóknarpari, karli og konu. Ekki má tækla og reglulega sest liðið niður og talar saman. Hægt er að fá liðsheildaráminningu ef einhver er skilinn út undan og Um leið og menntun verður mikilvægari vegur þetta þungt og því færast völdin ósjálfrátt yfir til kvenna enda kalla fleiri og fleiri störf á vinnu með haus í stað haka. Ýmsir aðrir þættir ýta frekar undir þessa þróun en flestir þeirra eru of fióknir fyrir langt-undir-meðallagi greindan karlmann eins og mig að skilja. En hvað þýðir þetta fyrir okkur strákana? Sko, við getum alveg verið rólegir, ég meina það verður áfram þörf fyrir karlmenn eitthvað áfram en í töluvert breyttu hlutverki. Umhverfi okkar mun allt verða kvennlegra og hafa margir brugðið á leik og dregið upp ódauðlegar myndir sem sýna hvernig ýmsir hlutir sem við þekkjum úr daglegu lífi kunna að breytast. Á bílasölum væru bílarnir bara flokkaðir eftir litum. Punktur. Hvað þarf kona annað að vita um nýja bílinn sinn? Baksýnisspegillinn yrði rosalega stór svo að hægt væri að skoða málninguna, hárið og fötin án þess að hreyfa sig. Fjöldi umferðaskilta vísuðu veginn á næsta klósett og bílastæði yrðu sérmerkt fyrir konur líkt og voury. HIVCA ______•'JfcJ'íTíi > i' _... a,_____________< i -meira en 50% mannkyns hefur aldrei hringt eða tekið á móti símtali. -23% allra Ijósrita eru af rassinum á fólki sem hefur sest á Ijósritunarvélina. -13% Bandaríkjamanna halda að hluti af tunglinu sé úr osti! -Meðal súkkulaði hefur að geyma átta skor- dýralappir. -Dalmatíuhundarnir og Pétur Pan eru einu Disney karakterarnir þar sem báðir foreldrarnir eru lifandi og deyja ekki í sögunni. -Það eru meiri líkur á að vinna í breska lottóinu ef þú kaupir miða á laugardegi en miðvikudegi því það eru meiri líkur á að þú deyjir fyrir úrdráttinn en að þú vinnir. -"Stewardesses" er lengsta orðið sem er pikkað inn bara með vinstri á lyklaborði. -@ merkið var notað í tölvupóst þar sem það þótti ólíklegt að það myndi birtast í nafni einhvers. @ merkið varð einnig fyrir valinu því að það tilgreindi manneskju sem sæti "@ his/her computer". -Sápuóperur draga nafn sitt af því að framan af voru sápu- og þvottaframleiðendur helstu styrktaraðilar þáttanna í Bandaríkjunum. -Talið er að eitt tungumál deyji út á dag í heiminum. -Kermit froskur er örvhentur. -33% Bandaríkjamanna sturta niður þegar þeir sitja á klósettinu. HVÁÐ Sl (Jash orr OtANVSC CU. Daddi Diskó fatlaða en ásamt því má ætla að orðalaginu verði breytt á núverandi skiltum. Ég sé þetta t.d. alveg fyrir mér: "Löggæslumyndavél - lagaðu hárið". Á heimili konunnar (ef svo ólíklega vill til að karlmaður búi þar líka) fer klósettsetan litur boltans fer eftir árstíð líkt og búningur leikfólksins. Meðfram vellinum skiptast á auglýsingar frá framleiðendum áfengra drykkja og dömubinda. Always Ultra - Part of the Game! bara hreina og ferska húð PROFAÐU OG ÞU FINNUR MUNINN! >rur fyrir unga húö sem i á fituframleiösluna og gera hana íiheidur nóttúruleg sjóvarefni sem ið húöin verSur falleg og fersk. NIVEA VISAGE -111.111.111 * 111.111.111 = 12.345.678.987.654.321 -Andrés Önd var bannaður í Finnlandi því hann gengur ekki í buxum. Hugsaðu tölu, hvaða tölu sem er. Margfaldaðu hana með 2 og leggðu við hana 10. Deildu síðan í 2 og mínusaðu upprunalegu töluna frá. Fékkstu út 5? VISSIR ÞÚ AÐ vounc vouric

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.