Orðlaus


Orðlaus - 01.04.2006, Síða 12

Orðlaus - 01.04.2006, Síða 12
n Hver skrifaði bókina Óbærilegur léttleiki tilver- unnar? a) Halldór Laxness b) Milan Kundera c) David Beckham d) John Smith H Hvaða íslenski rithöfundur fékk bókmenntaverð- “ laun Nóbels árið 1955? a) Gunnar Gunnarsson b) Einar Kárason c) Halldór Laxness d) Jóhann Sigurjónsson Hverfékk Gullrýtinginn árið 2005? a) Arnaldur Indriðason b) Henning Mankell c) Jose Carlos Samoza d) Þráinn Bertelson Hvað heita aðalpersónurnar í skáldsögu John Steinbecks Of Mice and Men? a) Lenny og Kenny b) John og Paul c) Lennie og George d) Lucas og Gerald Hver skrifaði bókina A Brave New World? a) George Orwell b) Aldous Huxley c) Margret Atwood d) Stephen King Hvaða bók er söluhæsta bók allra tíma? a) Da Vinci Code b) Wuthering Heights c) Oliver Twist d) Biblian Hvaða rithöfundur sem skrifaði bókina The Old men and the Sea framdi sjálfsmorð 61 árs gam- all? a) Thomas Hardy b) Ernest Hemingway c) William Golding d) Victor Hugo n Upphafsorð hvaða skáldsögu eru „Call me Ishma- “ el"? a) Lord of the Rings b) Útlendingurinn c) Catch 22 d) Moby Dick flj| Hvað hefur J. K. Rowling samið margar Harry Potterbækur? a) 1 b) 2 0 4 d) 6 PH Hver eftirtalinna kvikmynda byggir ekki á skáld- sögu? a) Schindler's list b) Shrek c) Silence of the Lambs d) TheTerminiator Oscar Wilde sagði að eina syndin væri sú að: a) Svíkja aðra b) Sofa of mikið c) Láta sér leiðast d) Drekka of mikið m Hvað íslenski rithöfundur skrifaði Rokland? a) Hallgrímur Helgason b) Jón Atli c) Guðbergur Bergsson d) Thor Vilhjálmsson 0-3 stig Pú ert greinilega ekki áhugamanneskja um bókmenntir og hefur líklega ekki oft sest nið- ur með góða bók. Þér finnst frekar leiðinlegt að lesa og vilt frekar skokka út á vídeóleigu og taka American Pie eða aðra afþreyingu. Farðu nú að eyða tímanum i lestur góðra bóka og reyndu að kynnast því hversu huggulegt það getur verið að taka sér góða bók í hönd og leyfa ímyndunaraflinu að fara á flug. 4-8 stig Þér finnst ánægjulegt að lesa góða bók endr- um og eins en eyðir ekkert alltof miklum tíma í það. Þú lest líklega aðallega metsölubækur og ert ekkert mikið fyrir að lesa bækur eftir höfunda sem þú hefur aldrei heyrt minnst á eða aðrir hafa ekki verið að tala um. Þú nýtur þess þó að sökkva þér niður I góða bók og ættir endilega að gera meira af því. 9-12 stig Þú ert mjög vel lesin/n og fylgist vel með því sem er að gerast í bókmenntaheiminum. Þú hefur líklega á hreinu hvaða rithöfundur hef- ur skrifað hvaða bók og átt þér þína uppá- haldshöfunda sem þú bíður spennt/ur eftir bókum frá. Þú elskar að slappa af og koma þér vel fyrir með góða bók og það blundar jafnvel sá draumur innra með þér að semja eitthvað sjálf/ur seinna meir. SVÖR 1. a) 0 b) 1 c) 0 d)0 2. a) 0 b) 0 c)1 d)0 3. a) 1 b) 0 c) 0 d)0 4. a) 0 b) 0 c)1 d)0 5. a) 0 b) 1 c) 0 d)0 6. a) 0 b) 0 c) 0 d)1 7. a) 0 b) 1 c) 0 d)0 8. a) 0 b) 0 C)1 d)0 9. a) 0 b) 0 c) 0 d)1 10. a) 0 b) 0 c) 0 d)1 11. a) 0 b) 0 C)0 d)1 12. a) 1 b) 0 0 0 d)0 12

x

Orðlaus

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.