Orðlaus - 01.04.2006, Page 15

Orðlaus - 01.04.2006, Page 15
Viðskiptalögfræði á Bifröst Námið samþættir með markvissum hætti viðskipta- og lögfræðigreinar. Frá upphafi er því stefnt að sérhæfingu innan lögfræðinnar með því að veita nemendum traustan grunn á hagnýtu sviði viðskiptalífsins. Stjórnendanám. Hugmyndin á bakvið viðskiptalögfræðina er að búa nemendur undir að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem bíða stjórnenda I atvinnulífinu. Þar þarf að fást við viðfangsefni sem krefjast þekkingar, jafnt f viðskiptafræði sem og lögfræði. Námið er sex annir. Þú getur lokið BS námi á sex önnum. Metnaðarfullir nemendur geta lokið sex önnum á tveimur árum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu f smærri hópum og raunhæfum verkefnum. Reynslan hefur sýnt að útskrifaðir nemendur eru eftirsóttir starfskraftar víðsvegar í atvinnulífinu og eru m.a. vel undir það búnir að hefja feril sinn hjá fjármála, endurskoðenda- og ráðgjafafyrirtækjum. Framhaldsnám. Þeir sem hyggja á frekara nám eftir viðskiptalögfræðina geta tekið MS gráðu í viðskiptalögfræði. Standi hugur fólks til þess að stunda málflutningsstörf er hægt að taka ML gráðu í lögum sem framhaldsnám. Frekari upplýsingar: www.bifrost.is 311 Borgarnes I Slmi 433 3000 VIÐSKIPTAHASKOLINN BIFRÖST Stjórnenda- og leiðtogaskóli i 88 ár

x

Orðlaus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.